Dagur - 06.01.1990, Page 11

Dagur - 06.01.1990, Page 11
Laugardagur 6. janúar 1990 - DAGUR - 11 Námskeið á Akureyri: „Maður þekktu sjálfan þig“ Þriggja daga námskeið undir einkunnarorðunum „Maður þekktu sjálfan þig“ verður haldið á Akureyri dagana 12. til 14. janúar. Námskeiðið er ætlað fólki sem vill þekkja sjálft sig betur, því er ætlað að opna fyrir andlega orku og orkutengsl. Til- gangurinn er m.a. að kenna heil- un, þ.e. að verða fær um að beita huglækningum, sjálfum sér og öðrurn til góðs. Námskeiðið stendur í 4 klst. hvern dag, alls 12 klst. Upplýs- ingar gefa Árný og Michael í síma 96-21312 milli kl. 19.00 og 21.00. Leiðrétting Tvær villur slæddust inn í minn- ingargrein um hjónin Sigurgeir Bjarna Jóhannsson og Önnu Guðrúnu Guðmundsdóttur, sem birtist hér í blaðinu sl. miðviku- dag. I stað orðsins „þeir“ stóð „þau“ á einum stað í greininni og olli það merkingarbreytingu. Rétt er málsgreinin svona: „Á Arnstapa bjuggu afi og anima all- an sinn búskap og síðar ásamt pabba og mömmu á meðan þeir lifðu.“ Prentvillupúkinn var aftur að verki í lok greinarinnar og breytti „óþreytandi“ í „óþrjótandi". Rétt er málsgreinin svona: „Já, það er margs að minnast, allar vísurnar, sögurnar, bænirnar, jurtaheitin, örnefnin; þau voru óþreytandi á að miðla okkur barnabörnunum af fróðleik sín- um um svo margt.“ Hlutaðeigandi aðilar eru beðn- ir velvirðingar á þessum villum, sem eru alfarið blaðsins. Toyota Corolla Twin Cam 16 ventla, álfelgur, sóllúga. Ekinn 25 þús. Mjög fallegur bíll. Toyota4Runner árg. ’84. Ekinn 50.000 km. Ný dekk. Mjög góður bíll. Ekta fjallabíll. M.M.C Pajero st. Árg. ’87. Ekinn 39.000 km. Bensín, grind að framan. Hvítur, fallegur bíll. Upp. á Bílasölunni Stórholt, sími 96-23300 GNINNKAUP Byrjið árið með betri innkaupum Með því að hugsa stórt og gera hagkvæm innkaup má spara ótrúlega mikið. Um þessi áramót og í upphafi bókhaldsárs geta þeir sem eru stórtækir hagnast vel og sparað mörg spor með því að gera magninnkaup á sérstökum tilboðsmarkaði Tölvutækis - Bókvals í Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Með hagstæðum innkaupum getur Tölvutæki - Bókval boðið ýmsar vörur á lægra verði. Þar að auki verður Tölvutæki - Bókval nú með sérstakt janúartilboð sem miðast við magninnkaup. Hagræðingin fyrir þá sem notfæra sér þetta tilboð felst ekki eingöngu í lægra verði, heldur líka í færri sendiferðum og hlutirnir eru við hendina þegar á þarf að halda. Auk þessa er svo virðisaukaskatturinn rekstraraðilum frádráttarbær innskattur. - Það munar,um minna. PLASTMÖPPUR MEÐ GLÆRRI FORSÍÐU (TEG. 4191) 25 STK. I KASSA KR. 840,- KS. ÞÚ SPARAR KR. 210,- GATAPOKAR A4 100 STK. I KASSA KR 720,- ÞÚ SPARAR KR. 180,- L PLASTMÖPPUR 100 STK. i KASSA KR. 720,- ÞÚ SPARAR KR. 180,- LITAREGISTER 10 LITA 25 SETT i PAKKA KR. 1.980,- ÞÚ SPARAR KR. 495,- LITAREGISTER 5 LITA 25 SETT í PAKKA KR. 1.200,- ÞÚ SPARAR KR. 300,- MERKURGEYMSLUBOX A5 50 STK. i PAKKA KR. 1.840,- ÞÚ SPARAR KR. 460,- MERKURGEYMSLUBOX A4 50 STK. í PAKKA KR. 2.080,- ÞÚ SPARAR KR. 520,- KÚLUPENNI NO. 3050 50 STK. í PAKKA KR. 1.160,- ÞÚ SPARAR KR. 290,- KÚLUPENNI NO. 3070 50 STK. I PAKKA KR. 1.560,- ÞÚ SPARAR KR. 390,- /1 / y /44 / r "1 \ BB3 a 353 m tj i zzsa m # • • \ • • • m k - BRÉFABINDI 25 STK. i KASSA KR. 5.100,- ÞÚ SPARAR KR. 1.275,- tEITZ Ymislegt REIKNIVÉLARÚLLUR 100 STK. i KASSA KR. 2.800,- ÞÚ SPARAR KR. 700,- SKRIFBLOKK A4 10 í PAKKA KR. 640,- ÞÚ SPARAR KR. 160,- SKRIFBLOKK A5 10 í PAKKA KR. 380,- ÞÚ SPARAR KR. 100,- IBICO REIKNIVÉL NO. 1002 JANÚARTILBOÐ KR. 2.800,- ÞÚ SPARAR KR. 586,- IBICO REIKNIVÉL NO. 1009 JANÚARTILBOÐ KR. 4.100,- ÞÚ SPARAR KR. 900,- ATLANTA TÖLVUPAPPlR FYRIR A4 10 STK. i KASSA KR. 3.310,- ÞÚ SPARAR KR. 370,- ATLANTATÖLVUPAPPÍR FYRIR PAPPÍR 121> 10 STK. I KASSA KR. 3.140,- ÞÚ SPARAR KR. 350,- TELEFAX PAPPÍR 30m x 210mm 12 RÚLLUR i KASSA KR. 4.800,- ÞÚ SPARAR KR. 1.080,- ODDA LJÓSRITUNARPAPPlR 12.500 ARKIR i KÖSSUM KR. 8.925,- ÞÚ SPARAR KR. 1.575,- FACIT REIKNIVÉL NO. 2265 JANÚARTILBOÐ KR. 7.900,- ÞÚ SPARAR KR. 3.500,- Tipp-Ex TIPP-EX LEIÐRÉTTINGARLAKK 10 I PAKKA KR. 790,- ÞÚ SPARAR KR. 200,-

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.