Dagur - 06.01.1990, Síða 12

Dagur - 06.01.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 6. janúar 1990 dagskrárkynning Sjónvarpið, sunnudagur kl. 17.50: Stundin okkar í þessum þætti munu Helga, uglan, Laufi og Gammur lesa bréf frá krökkunum. í tilefni af þrettándanum veröur álfadans og söngur. Ólafur Liljurós ríður meö björgum fram og hittir álfa- meyjar. Sýndur veröur leikþátturinn „Sungið með ömmu“. Það eru persónur úr Brúðubílnum sem koma þar fram. Ungir dans- arar úr Þjóðleikhúsballettinum dansa tvo dansa, „polka“ og lít- inn dans úr „Svanavatninu. Umsjónarmaður Stundarinnar Okk- ar er Helga Steffensen. Sjónvarpið, þriðjudagur ki. 18.20: íþróttaspegillinn Þessi nýi þáttur hefur göngu sína í Sjónvarþinu og er hann í umsjá Bryndísar Hólm og JónasarTryggvasonar. Hér er áferð- inni fjölbreyttur, hress og skemmtilegur, stuttur íþróttaþáttur fyr- ir börn. Þátturinn mun ekki aðeins innihalda unglinga-, barna- og afreksíþróttir, heldur blanda öllu saman í réttum hlutföllum. í þessum þætti verður m.a. sýnt frá badmintonmóti, Reykjavík- urmóti í pollaflokki í knattspyrnu innanhúss auk íþróttateikni- mynda, íþróttagetraunar og margs fleira. Sjónvarpið, þriðjudagur kl. 20.35: Tónstofan Hér hefur göngu sína nýr þáttur í umsjá ýmissa stjórnenda. í þáttunum verða íslenskir tónlistarmenn teknir tali og tónlist þeirra kynnt. Það er Jónas Jónasson sem stjórnar þessum fyrsta þætti og ræðir í honum við Hauk Morthens, en fáir dæg- urlagasöngvarar hafa notið meiri hylli hérlendis en einmitt hann. Þeir félagar munu ræða saman á sviði gamla Austurbæjar- bíós, sem löngum var vettvangur söngskemmtana og dans- leikja. Brugðið verður upp svipmyndum af söng Hauks í gegn- um árin, jafnt frá dansleikjum og tónleikaferðalögum sem úr Sjónvarpssal. Rós 1, þriðjudagur kl. 22.25: Leikrit vikunnar Nýtt framhaldsleikrit hefur hér göngu sína og heitir það „Dyngja handa frúnni". Leikritið skrifaði Oddur Björnsson en Brynja Benediktsdóttir er leikstjóri. Leikritið fjallar um kaupmanninn í „Ókjör“ og konu hans sem hefur mikla þörf fyrir að tjá sig í list- sköþun. Fellst hann á kröfu hennar um að byggja henni dyngju þar sem hún getur unnið að list sinni sem m.a. felst í að rita ævi- sögu sína fyrir næsta jólamarkað. Til þess að draumurinn rætist þurfa fleiri menn að koma við sögu og veldur það kauþmannin- um ómældum áhyggjum. Helstu leikarar í fyrsta þætti eru Árni Tryggvason, Helga Bachman, Erlingur Gíslason, Guðrún Marinósdóttir, Rúrik Haraldsson, Saga Jónsdóttir og Valdemar Helgason. VG Námskeið hefjast 8. januar. DANS-DANS Jazzdans: Fyrir 7 ára og eldri stelpur og stráka. Nú sem endranær veröur meiriháttar fjör í dansin- um. Gestakennarinn, Bryndís Einarsdóttir kemur í febrúar meö allt það nýjasta í jazzi og funki frá New York. Látiö ykkur ekki vanta í fjörið. Jazzieikskóli: Fyrir 4-6 ára börn. Þroskandi tímar sem stuöla m.a. aö einbeitingu viö samhæfingu huga- og líkama. Dans - söngur - leikir - leikræn tjáníng. Innritun og upplýsingar í síma 24979 frá kl. 14-20. Skírteinaafhending og greiðsla sunnudaginn 7. jan. frá kl. 14-16. dagskró fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 6. janúar 14.00 íþróttaþátturinn. 14.10 Keppni atvinnumanna í golfi. 14.55 Breska knattspyrnan. Leikur Stoke og Arsenal. Bein útsending. 17.00 Upprifjun á íþróttaannál 1989. 18.00 Bangsi bestaskinn. 18.25 Sögur frá Narníu. 3. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. 20.00 Úr frændgarði. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. Spaugstofan rifjar upp helstu æsifréttir ársins 1989. 21.30 Gestagangur á þrettándanum. Ný þáttaröð þar sem Ólína Þorvarðardótt- ir tekur á móti gestum. Að þessu sinni verða gestir hennar hinir góðkunnu söngvarar Guðmundur Jónsson og Krist- inn Hallsson auk þjóðkórsins, jafnt í sjón- varpssal sem við tækin. 21.30 Allt í hers höndum. (Allo, AUo) Nýr breskur gamanmyndaflokkur um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. 21.55 Bubbi Morthens. Bubbi syngur í sjónvarpssal nokkur af vinsælustu lögum sínum frá liðnum árum. 22.35 Báknið. (BrazU) Bresk bíómynd frá árinu 1985. Myndin fjaUar um feril skrifstofublókar í vestrænu framtíðarþjóðfélagi. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. janúar 15.45 Clovis og Clothilde. Kantata eftir Georges Bezet, tekin upp í dómkirkjunni í Soissons. 16.25 Tjáning án orða. (De Silence et de geste) Þáttur um hinn heimsfræga látbragðs- leikara Marcel Marceau. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Pappírs-Pési fer í skóla. 18.45 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Landsleikur í handknattleik. Ísland-Tékkóslóvakía. Síðari hálfleikur. Bein útsending. 21.05 Á íslendingaslóöum í Kaupmanna- höfn. Gengið með Birni Th. Björnssyni Ustfræð- ingi um söguslóðir landans í borginni við sundið. Fyrsti þáttur af sex. 21.25 Blaðadrottningin. (I’U take Manhattan) 6. þáttur. 22.15 Hallormsstaðaskógur vísar veginn. Þáttur í upphafi skógræktarárs. Hallorms- staðaskógur er notaður sem dæmi um það hvernig verulega stór svæði landsins gætu litið út ef vilji er fyrir hendi. 22.55 Sú gamla. (There was an Old Woman) Gamla konan var fljót að uppgötva að hinn alvarlegi gestur var dauðinn sjálfur. En hún var ekki tilbúin til brottfarar. 23.15 Listaalmanakið - janúar. Svipmyndir úr myndUstarsögunni. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 8. janúar 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (49). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað. 5. þáttur. 20.40 Petri Sakari og Sinfóníuhljómsveit íslands. Finnsk-íslensk heimildamynd. 21.05 Roseanne. 21.35 íþróttahornið. 21.55 Andstreymi. (Troubles) Fyrsti þáttur af fjórum. Breskur myndaflokkur frá árinu 1988 gerður eftir sögu J.G. Farrell. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 6. janúar 09.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Jói hermaður. 11.15 Höfrungavík. Lokaþáttur. 12.05 Sokkabönd í stíl. 12.35 Á dýraveiðum.' (Hatari.) 15.05 Á besta aldri. 15.40 Falcon Crest. 16.30 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui en France.) 17.00 íþróttaannáll ársins 1989. 18.00 Mahabharata. Vargöld. 19.19 19.19. 20.00 Hale og Pace. 20.30 Umhverfis jörðina á 80 dögum. (Around The World In Eighty Days.) Síðasti hluti þessarar stórkostlegu fram- haldsmyndar. 22.00 Kvikmynd vikunnar. Reyndu aftur.# (Play it Again Sam.) 23.25 Magnum P.I. 00.10 Fæddur í Austurbænum.# (Born in East L.A.) Myndin fjallar um Mexíkana (Cheech) sem býr í L.A. Fyrir misskilning er hann sendur til Mexíkó þar sem hann er álitinn vera ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverk: Cheech Marin, Daniel Stern, Paul Rodriguez, Jan Michael Vinc- ent og Kamala Lopez. 01.30 Beint af augum. (Drive He Said.) Bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. janúar 09.00 Gúmmíbirnir. 09.20 Furðubúarnir. 09.45 Litli folinn og félagar. 10.10 Köngullóarmaðurinn. 10.35 Fjölskyldusögur. 11.20 Sparta sport. 11.55 Kalli kanína. 13.30 íþróttir. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.50 Heimshornarokk. 17.40 Mahabharata. Sal sér hún standa. 18.40 Viðskipti í Evrópu. (European Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.00 Lagakrókar. 21.50 Feðginin.# (The Shiralee.) Myndin greinir frá áströlskum manni, Macauley, sem hefur alist upp á götum úti og barist fyrir hugsjónum sínum og til- veru. 23.20 Hetjurnar frá Navarone. (Force Ten From Navarone.) Þrælgóð spennumynd sem byggð er á samnefndri sögu Alistair McLean. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Barbara Bach og Robert Shaw. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Mánudagur 8. janúar 15.25 Olíukapphlaupið. (War of the Wildcats.) Ósvikinn vestri þar sem fléttast saman ást, spenna og bardagar. Aðalhlutverk: John Wayne, Martha Scott og Albert Dekker. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Senuþjófar. 22.10 Morðgáta. 22.55 Óvænt endalok. 23.20 Kvikasilfur. (Quicksilver.) Hann og reiðhjólið hans eru eitt. Umferð- arþungi stórborgarinnar stöðvar ekki strákinn sem hefur það að atvinnu að sendast. Hann kynnist stelpu, sem er sendill eins og hann, en kemst að þvi að hún er leiksoppur forherts eiturlyfjasala. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez og Rudy Ramos. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 6. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hiustendur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Bjömsdóttir les (5). 9.20 Þjóðlífsmyndir fyrir fiðlu og píanó eftir Jórunni Viðar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar spurningum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Jólaópera Útvarpsins: „Hans og Gróta“ eftir Humperdinck. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og bækur. 18.35 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á ísafirði. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Góðri glaðir á stund ...“ Gamanfundur í útvarpssal með Félagi eldri borgara. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7. janúar 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. 11.00 Messa í klaustri Karmelsystra í Hafnarfirði. Séra Sæmundur Vigfússon prestur við Kristskirkju í Landakoti flytur messuna. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Hún orkaði miklu í hörðum árum. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bræðurnir frá Brekku“ eftir Kristian Elster yngri. Fyrsti þáttur. 17.00 Tónlist. 18.00 Rimsírams. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Jólaleikrit Útvarpsins: „Sólness byggingarmeistari'* eftir Henrik Ibsen. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 8. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Landbúnaðurinn á liðnu ári, fyrri hluti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Flöskusafnarinn“, smásaga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Áramót á fjöllum. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni“ eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beet- hoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um búferlaflutninga til Svíþjóðar. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 6. janúar 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 íþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö með Rósu Ingólfsdóttur. 16.05 Ísland-Tékkóslóvakía. Bein lýsing á landsleik þjóðanna í hand- knattleik í Laugardalshöll. 17.15 Söngur villiandarinnar. 18.15 Þrettándatónlist. Ólafur Þórðarson kynnir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.