Dagur - 06.01.1990, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 6. janúar 1990
Til sölu Suzuki Alto árg. ’83.
Ekinn 29.000 km, sjálfskiptur.
Sumar- og vetrardekk.
Verö 130.000.- staðgreitt.
Uppl. í síma 985-28585.
Til sölu.
Lada 1600 Canada árg. 79.
Ekinn 42 þús. km. Skoðaöur ’90.
Verðhugmynd 30 þusund.
Uppl. gefur Kristín í síma 22236
(eða 31219 laugardag).
Blár Skodi til sölu.
Árg. ’85 kemur á götuna ’86.
Ekinn 31500 km.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 24911 milli kl. 17 og
21.
Til sölu MMC Colt, árg. ’83, ekinn
81 þús. km.
Turbo typemeð overdrive 1500 vél,
árg. '86, ekinn 42 þús. km.
Skipti á ódýrari bíl möguleg.
Einnig til sölu Subaru 1800 st., árg.
’82.
Skipti á ódýrari bíl möguleg.
Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
NÝTT - NÝTT.
Mark sf., Hólabraut 11,
umboðssala.
Tökum að okkur að selja nýja og
notaða hluti.
Tökum hluti á skrá hjá okkur og
einnig á staðinn.
Erum með sendiferðabíl og getum
sótt hluti.
Mark sf.
Hólabraut 11, sími 26171.
(Gamla fatapressuhúsið).
Vantar haugsugu eða tankdreif-
ara.
Uppl. í síma 95-12684 eftir kl.
20.00.
Klæð. og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bolstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Tamning
Þjálfun
Járning
Uppl. í síma
96-23862
Erlingur Erlings.
Breiöholtshverfi,
Akureyri.
Til leigu einstaklingsíbúð í aust-
urbæ Kopavogs á rólegum stað.
Uppl. i sima 91-42994.
Til leigu 140 fm. íbúð, 3 til 4
svefnherbergi.
íbúðin er staðsett á Eyrinni.
Laus strax.
Uppl. í síma 27096.
Herbergi til leigu v/Oddagötu
með aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. í síma 27538 á kvöldin.
Til leigu ný 5 herb. raðhúsíbúð í
Glerárhverfi ca 140 fm.
Uppl. í síma 22482 á kvöldin.
Unglingsstúlka í M.A. óskar eftir
að taka að sér barnapössun um
helgar.
Hef reynslu af börnum .
Uppl. gefur Victoría í síma 26636 á
kvöldin.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650._____________________
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
r ^
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Samherji hf. óskar eftir 3ja herb.
íbúð til leigu í eitt ár fyrir einn af
starfsmönnum sínum.
Uppl. gefnar milli kl. 2 og 4 á daginn
í síma 26966.
Ungt par óskar eftir húsnæði,
herbergi eða lítilli íbúð.
Helst á Brekkunni, þó ekki skilyrði.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. gefur Unnur Mjöll í síma
26432.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 27397.
Óskum að taka á leigu litla íbúð
eða herbergi með eldunarað-
stöðu.
Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma
21900 (220).
Óska eftir stóru herb. með
aðgang að eldhúsi og baði eða
einstaklingsíbúð til leigu.
Einnig kæmi til greina að vera með-
leigjandi með öðrum.
Uppl. í síma 25818 eftir kl. 16.00.
Snjómokstur.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða i bílasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
Tii sölu Dancal farsími með tösku
og segulloftneti ca. 2 ára lítið notað-
ur.
Tvær Toyotavélar 1800 Cubek 5,
Mözdu felgur 13“.
Barna- unglingarúm með áföstum
skáp og skrifborði mjög lítið notað.
Uppl. ( síma 27194 eftir kl. 18.00.
Til sölu!
Toppgræur í bílinn, aðeins notaðar
Ekinn 31.500 km.
Pioneer KEH-9080, útvarp/kass-
ettutæki með öllu.
Pioneer GM-1000, kraftmagnari
2x60 vött.
Pioneer TS-1614, hátalarar 100
vatta.
Kostar nýtt 80.000,-
Selst á kr. 50.000.-
Uppl. í símum 96-22112 og 985-
20397, Kristján.
Sjónvarpstæki til sölu.
20“ Mark m/fjarstýringu ca. 2ja
ára.
Uppl. í síma 26990.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Húsmunamiðlunin
auglýsir:
Kæliskápar.
Blómavagn og kommóður.
Hljómborðsskemmtari.
Eins manns svefnsófar með baki,
lita út sem nýir, einnig svefnbekkir
og svefnsófar margar gerðir.
Borðstofuborð. Borðstofusett með 4
og 6 stólum.
Stórt tölvuskrifborð og einnig
skrifborð, margar gerðir.
Eins manns rúm með náttborði
hjónarúm á gjafverði og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu. - Mikil eftirspurn og
sala.
Húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
□ HULD 5990187 VI 2
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
byrjar á ný n.k. sunnudagkl. 11.00.
Vonandi koma sem flestir af þeim
sem voru með fyrir áramót.
Nýir þátttakendur hjartanlega vel-
komnir.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar: 108-112-250-45-524.
Organisti verður Hjörtur Stein-
bergsson.
B.S.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 7. janúar,
almenn samkoma kl.
20.30.
Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugs-
son.
Tekið á móti gjöfum í hússjóð.
Allir velkomnir.
Sjónarhæð,
Hafnarstræti 63:
Nú er jólafríið búið og fundir byrja
aftur eftir áramót.
Við viljum hvetja alla krakka og
unglinga til þess að mæta vel á nýja
árinu.
Laugardagur 6. jan.: Laugardags-
fundur á Sjónarhæð fyrir krakka 6-
12 ára kl. 13.30.
Unglingafundur sama dag kl. 20.00.
Sunnudagur 7. jan.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Almenn samkoma ki. 17.00 á Sjón-
arhæð.
Frjálsir vitnisburðir, kaffi og kökur
á eftir.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hi/ÍTASUtimiRKJAtl v/smmshlíd
Sunnudaginn 7. janúar kl. 16.00,
almenn samkoma.
Frjálsir vitnisburðir.
Samskot tekin til kirkjubyggingar-
innar.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
*Hjálpræðisherinn,
Hvannavellir 10.
Sunnudaginn kl. 11.00
helgunarsamkoma, kl.
13.30 sunnudagaskóli, kl. 19.30
bæn, kl. 20.00 almenn samkoma.
Þriðjudaginn kl. 17.30 yngriliðs-
mannafundur.
Miðvikudaginn kl. 20.30 hjálpar-
flokkar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Baldur Þorsteinsson frá Ytri-Bægisá
II verður 70 ára sunnud. 7. jan. ’90.
Hann verður að heiman á afmælis-
daginn.
^ . fe
pmnip Tí! |5ii KiiBffnfni
Leíkfelag Akureyrar
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Sunnud. 7. jan. kl. 17.00
Þriðjud. 9. jan. kl. 20.00
Laugard. 13. jan. kl. 15.00
Sunnud. 14. jan. kl. 15.00
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
lEIKFÉLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Auglýsendur
takið eftir!
Vegna tilkomu virðisauka-
skatts frá 1. janúar 1990, er
nauðsynlegt að kennitala sé
gefin upp til auglýsingadeildar
strax þegar auglýsing er
pöntuð.
Gleðilegt nýtt ár,
þökkum árið sem var að líða.
Starfsfólk auglýsingadeildar
Dags, sími 24222.
I