Dagur - 06.01.1990, Side 15

Dagur - 06.01.1990, Side 15
Laugardagur 6. janúar 1990 - DAGUR - 15 helgorkrossgáton Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 108.“ Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30, 690 Vopnafirði, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 105. Lausnarorðið var Trúverðugur. Verðlaunin, bókin „Efni og orka“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Engin miskunn“, eftir Dick Francis. í kynningu á bókar- kápu segir m.a.: „Saga þessi gerist að mestu leyti í Noregi en einnig í Englandi. Breskur veðreiðaknapi hverfur með dular- fullum hætti frá skeiðvellinum í Överoll. Samtímis hverfur sjóður skeiðvallarins og leikur grunur á að knapinn hafi rænt honum og fari síðan huldu höfði. Stjórn skeiðvallarins fær yfirmann rannsóknardeildar Breska hestamannasambands- ins til þess að koma til Noregs og freista þess að finna lausn á þessu dularfulla máli. Pess er skammt að bíða að rannsókn- armaðurinn, David Cleveland, lendi í ýmsum ævintýr- um . . .“ Útgefandi er Suðri. t "Z ☆ klolé & ajoi' & # br íJ 'á'Fy 7' J: Tolo Ú £ U e s E k ' Ltiii fc l! k k k V. £ t= fl k E “i*. Suí, Skól, fí IM Btlii át B n B Crat fitt £ K k ft sj ó B fl L l ftátaql ld £ v £ r te. L D u ft G £ b £ £> ■trooh i. I T T Of>oki>i I L L V X e k X fí.k. zTP7, U S T*«v Ktfl- /0 5 £ s -f AI /t U T S.mé, EvlT R Þ°9‘- itg 1“ G £ u G Htmoi u T 5 Y ‘fl R a U'ýajf ýö,T V ft £ 3 f u L V tó e,«k u 5 k o M € T "e e Fcrutá T I G L A- N A L X fá 'fí T,t .1 Æ s V X fá Tá s PL td G t T,l* V ft ’l Tl r T k hl X /? DICK FRANCIS Engin miskunn Helgarkrossgátan nr. 108 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Jazzleikfimi - Leikfimi Erobikk - Þrekhringur Um leið og við í Dansstudiói Alice, óskum öllum nemendum okkar á síðasta ári gleðilegs árs með þakklæti fyrir gamla árið, bjóðum við alla nýja nemendur vel- komna í hópinn. Margir strengdu ýmiss konar áramótaheit á þá vegu að láta nú verða af því að gera eitthvað fyrir iíkamann. Nú er tækifærið að efna heitið og byrja strax, því fyrr því betra. Leitaðu ekki langt yfir skammt. í Dansstudíó Alice er úr mörgum tímum að velja svo þú ættir að finna eitthvað við þitt hæfi. Hjá okkur hafa kílóin og sentimetrarnir flogið svo um munar og vöðvar og þol styrkst. Hugsaðu þig ekki um tvisvar, hringdu strax og aflaðu upplýsinga og leitaðu ráðlegginga ef með þart'. Það er aldrei of seint að byrja. ISIámskeiö hefjast 8. janúar 1. Kvennaleikfimi - Músikleikfimi: Rólegir tímar fyrir konu’r á öllum aldri. Vaxtarmótandi og styrkj- andi æfingar, þol, teygjur og slökun engin hopp. 2. Leikfimi og megrun: Styrkjandi æfingar fyrir þær sem vilja grennast. Tilvalió fyrir þær sem þurfa að ná af sér aukakílóum og þurfa á aðhaldi og hvatn- ingu að halda. Fylgst með hverri og einni, vigtað og maát. - Síðan við byrjuð- um fyrir ári, hafa fokið 6I kíló!! 3. Magi, rass og læri: (Mjúkt erobikk) Styrkjandi og vaxtamótandi æíingar með áherslu á maga, rass og læri. Fjörugir tímar, fjörug tónlist. Engin hopp. 4. Magi, rass og læri í tækjum: Styrkjandi æíingar og mjúkt erobikk í sania tímanum. 5. Framhaldstímar - Púltímar: Aðeins fyrir vana. Hröð og eldfjörug leikfimi. Púl og mikill sviti. Mikið fjör. Dúndrandi tónlist. 6. Erobikk: Hart erobikk með tilheyrandi hoppum og ærslum. Hressir tímar fyrir konur og karla. Hörkupúl og sviti. Æðisleg tónlist. 7. Þrekhringir: Tækjaleikfimi og erobikk í sama tímanum fyrir konur og karla. Sannkallaður svitatími. Mikil hvatning - mikið tekið á. Rosa fjör!! 8. Dagtímar og barnapössun: Magi rass og læri kl. 14.00-15.00. Konur, komið með börnin með ykkur. Við gætum þeirra á með- an þið styrkið og fegrið líkamann. 9. Morguntímar - BARNAPÖSSUN: Magi, rass og læri kl. 09.45-10.45. Innritun og upplýsingar í síma 24979 frá kl. 14.00-20.00. Skírteinaafhending og greiðsla sunnudaginn 7.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.