Dagur


Dagur - 09.01.1990, Qupperneq 11

Dagur - 09.01.1990, Qupperneq 11
Þriöjudagur 9. desember 1990 - DAGUR - 11 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Höfðahlíð 3, 1.h. og ris, Akureyri, þingl. eigandi Þórarinn Stefánsson, föstud. 12. jan. ’90, kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Núpasíða 2 e, þingl. eigandi Óttar Baldvinsson, föstud. 12. jan ’90, kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Ránargata 16, n.h. s-endi, Akureyri, talinn eigandi Norðurleið, föstud. 12. jan. '90, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Bæjarsjóður Akureyrar. Seljahlið 9 a, Akureyri, þingl. eig- andi Guðmundur Stefánsson, föstud. 12. jan ’90, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og íslandsbaki (Verslunarb. fslands). Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Bakkahlíð 20, Akureyri, þingl. eig- andi Kristján Þórðarson, föstud. 12. jan. ’90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Björn Ólafur Hallgrímsson hdl., Ólafur Birgir Árnason hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl., Landsbanki (slands, Ásgeir Thoroddsen hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl., Benedikt Ólafsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Bæjarsjóður Akureyr- ar, Veðdeild Landsbanka fslands, Lilja Jónasdóttir lögfr. (Gjaldskil) og Gunnar Sólnes hrl. Borgarhlíð 6 a, Akureyri, þingl. eig- andi Jakob Jóhannesson, föstud. 12. jan. ’90, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Ólafur Sigur- geirsson hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Brekkugata 10, 1. hæð, þingl. eig- andi Halldór I. Tryggvason, föstud. 12. jan. ’90, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Böggvisbraut 19, Dalvík, þingl. eigandi Aðalsteinn Hauksson ofl., föstud. 12. jan. '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Ólafur Birgir Árnason hdl. Draupnisgata 3, M-N-O, hl. Akur- eyri, talinn eigandi Valgeir A. Þóris- son, föstud. 12. jan. ’90, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Ásgeir Thoroddsen hdl., Gunnar Sólnes hrl., Bæjarsjóð- ur Akureyrar, innheimtumaður ríkis- sjóðs og Landsbanki íslands. Fagrasíða 9 a, Akureyri, talinn eig- andi Þorgerður Þorgilsdóttir, föstud. 12. jan. ’90, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Vá- tryggingafélag íslands og Benedikt Ólafsson hdl. Fjólugata 2, Akureyri, þingl. eigandi Kristinn Jónsson, föstud. 12. jan. '90, kl. 14.30. Uþpboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Hreinn Pálsson hdl., íslandsbanki (Iðnaðarbanki íslands). Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Lækjargata 3 n.h. að vestan, Akur- eyri, þingl. eigandi Gunnar M. Gunnarsson o.fl., föstud. 12. jan. '90, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Norðurbyggð 23, Akureyri, þingl. eigandi Haraldur Sigurðsson o.fl., föstud. 12. jan. '90, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Ævar Guðmundsson hdl, Kristján Ólafsson hdl. og Fjárheimtan hf. Seljahlíð 1 h, Akureyri, þingl. eig- andi Hólmfríður Einarsdóttir o.fl., föstud. 12. jan. ’90, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Bæjarsjóður Akureyrar. Skarðshlíð 26 a, Akureyri, talinn eigandi Guðmundur Svansson, föstud. 12. jan. ’90, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Benedikt Ólafsson hdl., Gunnar Sólnes hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Garðarsson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Skarðshlið 26 d, Akureyri, talinn eigandi Ágústa Ingólfsdóttir, föstud. 12. jan. '90, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka Islands. Tjarnarlundur 3 b, Akureyri, þingl. eigandi Rakel Bragadóttir, föstud. 12. jan. '90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunna Sólnes hrl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Vallargata 5, Grímsey, þingl. eig- andi Sigurður Bjarnason o.fl., föstud. 12. jan. ’90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Gunnar Sólnes hrl., Atli Gíslason hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Björn Ólafur Hallgrímsson hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl., Ólafur Birgir Árna- son hdl., Sveinn Skúlason hdl. og Lilja Jónasdóttir lögfr. (Gjaldskil). Víðimýri 4, Akureyri, þingl. eigandi Sigurður Halldórsson, föstud. 12. jan. '90, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Fjárheimtan h.f. og Eggert B. Ólafs- son. hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Sjómenn! Meöferð gúmbjörgunarbáta er einföld og fljótlærð. Þó geta mistök og van- þekking á meðferð þeirra valdið fjör- tjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið því meðferð og notkun gúm- björgunarbáta. SKIPULAG SJUKRATRYGGIN G A FRÁ ÁRAMÓTUM Hinn 1. janúar 1990 taka gildi sem kunnugt er breytingar á skipulagi sjúkratrygginga innan almannatryggingakerfisins. Þá veröa lögö niður öll 40 sjúkrasamlög landsins og starfsemi þeirra falin Tryggingastofnun ríkisins. Sýslumenn og bæjarfógetar munu frá 1. janúar 1990 taka aö sér umboö sjúkratrygginga utan Reykjavíkur, eins og gilt hefur um aðra þætti almannatrygginga hingaö til, en aðalskrifstofurTryggingastofnunar rikisins að Laugavegi 114 og Tryggvagötu 28 munu annast sjúkratryggingar Reykvíkinga. Miöað er við, að flestallar greiðslur, sem sjúkra- samlögin hafa annast fram að þessu, fari fram eftir breytinguna f viðkomandi umboðum Trygg- ingastofnunar ríkisins hjá bæjarfógetum og sýslumönnum eða í útibúum þeirra. Stefnt er að því, að innan tveggja ára geti almenningur fengið greiddar hvers kyns sjúkrabætur f hvaða umboði sem er eða hjá aðalskrifstofunni I Reykjavlk. Þangað til verður það hins vegar meginreglan, að hver og einn haldi sig við það umboð (i Reykjavík aðalskrifstofu Tryggingastofnunar,) þar sem hann á lögheimili. Séu hins vegar sérstakar ástæður fyrir hendi svo sem tímabundin dvöl vegna atvinnu eða náms eða annars þess háttar, er í lagi að skipta við annað umboð eða aðalskrif- stofu. Þetta gildir þó ekki um greiðslur á sjúkra- dagpeningum eða ferðakostnaði innanlands, en þær verða fyrst um sinn eingöngu bundnar við afgreiðslustað þar sem viðkomandi á lögheimili. HVERT ATTU AÐ LEITA? UTAN REYKJAVIKUR í umboðum Tryggingastofnunar ríkisins hjá bæjarfógetum og sýslumönnum og mögulegum útibúum þeirra mun fólk sækja áfram alla þá þjónustu, sem þaó hefur hingað til sótt til síns sjúkra- samlags, þó ekki afhendingu lyfja- skírteina og endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði. Vegna húsnæðiseklu verða bæjarfógetar á nokkrum stöðum á landinu að nýta timabundið húsnæði sjúkrasamlaganna fyrir þessa nýju starfsemi. Gildir þettaá Akranesi, Akureyri, í Hafnarfirði og Kópavogi fyrst um sinn. I umboðunum ferþví fram eftirtalin afgreiðsla til almennings: a) Endurgreiðsla tannlæknareikninga, sem ekki þarf að samþykkja sérstak- lega af hálfu Tryggingastofnunar. b) Afgreiðsla sjúkradagpeninga til sjúklinga með lögheimili á svæði umboðsins. c) Greiðsla vegna endurkræfs læknis- hjálparkostnaðar. d) Greiðsla vegna endurkræfs sjúkra- flutningskostnaðar. e) Greiðsla á ferðakostnaði sjúklinga innanlands til þeirra, sem eiga lögheimili á svæði umboðsins. f) Útgáfa skírteina til örorku- og ellilif- eyrisþega vegna 12 skipta hjá sérfræðingum. g) Útgáfa réttindaskírteina sjúkra- trygginga. h) Milliganga gagnvart aðalskrif- stofunni á Laugavegi 114 i Reykjavík vegna þeirrar starfsemi, sem eingöngu fer fram þar. IREYKJAVIK 1. Á skrifstofunni í Tryggvagötu 28 mun fólk sækja áfram alla þá þjónustu, sem það hefur hingað til sótt til Sjúkra- samlags Reykjavíkur nema afgreiðslu lyfjaskírteina og endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði, sem hvort tveggja verður á Laugavegi 114. í Tryggvagötu fer því fram eftirtalin afgreiðsla til almennings: a) Endurgreiðsla tannlæknareikninga, sem ekki þarf að samþykkja sérstak- lega af hálfu Tryggingastofnunar. b) Afgreiðsla sjúkradagpeninga til Reykvíkinga. c) Greiðsla vegna endurkræfs læknis- hjálparkostnaðar. d) Greiðsla vegna endurkræfs sjúkra- flutningskostnaðar. e) Greiðsla á ferðakostnaði sjúklinga innanlands til Reykvikinga. f) Útgáfa skírteina til örorku- og ellilíf- eyrisþega vegna 12 skipta hjá sérfraéðingum. g) Útgáfa réttindaskírteina sjúkra- trygginga. h) Val og skráning hjá heimilislæknum I Reykjavík. 2. Á Laugavegi 114 mun fólk sækja áfram þá þjónustu, sem það hefur hingað til sótt til sjúkratryggingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins og auk þess afgreiðslu lyfjasklrteina og endur- greiðslu áerlendum sjúkrakostnaði. A Laugavegi fer því fram eftirtalin afgreiðsla tii almennings: a) Afgreiðsla hjálpartækjaumsókna. b) Afgreiðsla tannlæknareikninga, sem þurfa sérstakt samþykki Trygginga- stofnunar til greiðslu. c) Útgáfa lyfjaskírteina. d) Greiðsla vegna læknismeðferðar erlendis. Þessi starfsemi verður eingöngu að Laugavegi 114 fyrir allt landið. Til að byrja með verða gömlu sjúkrasamlagsskírteinin látin halda gildi sínu þar til sérstök sjúkratryggingaskírteini leysa þau af hólmi. Þá skal áréttað, að framangreindar breytingar hafa engin áhrif á þjónustu lífeyris- og slysa- trygginga, sem verður því með óbreyttum hætti á sömu stöðum og verið hefur. TRYGGINGASTOFNUN' RÍKISINS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.