Dagur - 09.01.1990, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 9. desember 1990
námskeiöi í
byrjar 15
Postulínsmálun.
Nokkur pláss laus á
postulínsmálun sem
janúar.
Uppl. í síma 21150 frá kl. 11 -13 og
18.30-19.30.
Iðunn Ágústsdóttir.
Hugrækt - Heilun - Líföndun.
Helgarnámskeið veröur haldiö 27.
og 28. janúar.
Stendur frá kl. 10-22 laugardag og
frá 10-18 sunnudag.
Þátttökugjald er aðeins kr. 6.500,-
og er kaffi innifalið í verði.
Hægt er aö greiða með Visa eða
Euro.
Skráning og nánari uppl. í síma 91-
622273.
Friðrik Páll Ágústsson.
Au pair.
Lí ngar þig að dvelja í Californiu í
eitt ár ?
Stúlka óskast til að gæta 2ja barna
og vinna að auki létt heimilisstörf.
Bílpróf og enskukunnátta nauðsyn-
leg.
Uppl. gefur Heiða í síma 96-22855.
Skólafólk ath!
Tek að mér aukakennslu í stærð-
fræði 102.
Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 21994.
Anna.
Leikklúbburinn
Saga
Fnsi
frosbagleypir
Síðustu sýningar
Þriðjud. 9. jan. kl. 20.00
Laugard. 13. jan. kl. 17.00
Sunnud. 14. jan. kl. 20.00
Sýnt í Dynheimum
Miðapantanir í síma
22710 milli kl. 13 og 18.
... dóttir mín vildi sjá
leikritið aftur og það án
tafar.
Umsögn úr blaðinu. (S.S.)
Gengið
Gengisskráning nr.
8. janúar 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,820 60,980 60,750
Sterl.p. 99,559 99,821 98,977
Kan. dollarí 52,411 52,549 52,495
Dónsk kr. 9,2608 9,2851 9,2961
Norskkr. 9,2629 9,2872 9,2876
Sænsk kr. 9,8335 9,8593 9,8636
Fl. mark 15,0881 15,1278 15,1402
Fr. franki 10,5407 10,5685 10,5956
Belg. franki 1,7129 1,7174 1,7205
Sv.franki 39,4512 39,5550 39,8818
Holl. gyllini 31,8388 31,9225 32,0411
V.-þ. mark 35,9488 36,0434 36,1898
ít. líra 0,04815 0,04827 0,04825
Aust.sch. 5,1120 5,1254 5,1418
Port.escudo 0,4074 0,4084 0,4091
Spá.peseti 0,5566 0,5580 0,5587
Jap.yen 0,42059 0,42170 0,42789
Irsktpund 94,834 95,083 95,256
SDR8.1. 80,1255 80,3363 80,4682
ECU, evr.m. 72,7711 72,9626 73,0519
Belg.fr. fin 1,7125 1,7170 1,7205
Óska eftir tveimur herbergjum og
eldhúsi.
Æskilegt að húsnæðið liggi 100 m
yfir sjó!
Sá sem tekur tilboði mínu getur
fengið að hlusta á harmonikutónlist
frá Evrópu.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 1. feb. merkt „Góð tónlist".
Samherji hf. óskar eftir 3ja herb.
íbúð til leigu í eitt ár fyrir einn af
starfsmönnum sínum.
Uppl. gefnar milli kl. 2 og 4 á daginn
í síma 26966.
Til sölu eðalvagnar.
Toyota Camry árg. ’83, Chervolet
Van árg. 74.
Uppl. í síma 21172.
Bíll til sölu!
Til sölu Skodi 120L árg. ’86.
Ekinn 35 þús. km.
Gangverð er 140 þúsund en selst á
80 þúsund.
Uppl. í síma 96-41721.
Lancer GLX árg. ’87 til sölu.
Sjálfskiptur, ekinn 49 þús. km.
Verð 630-650 þúsund.
Sumar- og vetrardekk, dráttarkúla.
Bein sala eða skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 24788.
Blár Skodi til sölu.
Árg. '85 kemur á götuna ’86.
Ekinn 31.500 km.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 24911 milli kl. 17 og
21.
Til sölu Silver Reed Eb50 skóla-
ritvél, lítið sem ekkert notuð.
Uppl. í síma 27423.
Til sölu Dancal farsími með tösku
og segulloftneti ca. 2 ára lítið notað-
ur.
Tvær Toyotavélar 1800 Cubek 5,
Mözdu felgur 13“.
Barna- unglingarúm með áföstum
skáp og skrifborði mjög lítið notað.
Uppl. i síma 27194 eftir kl. 18.00.
Til sölu!
Toppgræur í bílinn, aðeins notaðar
í 6 mánuði.
Pioneer KEH-9080, útvarp/kass-
ettutæki með öllu.
Pioneer GM-1000, kraftmagnari
2x60 vött.
Pioneer TS-1614, hátalarar 100
vatta.
Kostar nýtt 80.000.-
Selst á kr. 50.000.-
Uppl. í símum 96-22112 og 985-
20397, Kristján.
Vantar haugsugu eða tankdreif-
ara.
Uppl'. í síma 95-12684 eftir kl.
20.00.
Snjómokstur.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bilasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
Iðnaðarhúsnæði til leigu.
60 fm við Fjölnisgötu.
Uppl. gefur Gunnar í síma 22802.
Til leigu 3ja herb. íbúð á Syðri-
Brekkunni.
Leigist í ca. 6 mánuði.
Uppl. í síma 93-51288.
Skrifstofuherbergi til leigu í
Kaupangi.
Uppl. gefur Axel í síma 22817 og
eftir kl. 18 í síma 24419.
Til leigu ný 5 herb. raðhúsíbúð í
Glerárhverfi ca 140 fm.
Uppl. i síma 22482 á kvöldin.
Herbergi til leigu v/Oddagötu
með aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. í síma 27538 á kvöldin.
Konur athugið!
Hef lausa leikfimitíma, hver timi
greiðist sér, innifalið leikfimi sauna
og hitalampi.
Býð einnig upp á nudd, waccum-
punktur, Ijósalampa og sauna,
einnig hjálp við megrun.
Ellilífeyrisþegar fá afslátt.
Opið mánud., miðvikud. og föstud.
frá kl. 08-18.
Heilsuræktin há Ally,
Munkaþverárstræti 35, sími
23317.
Vistunarheimili óskast fyrir 17
ára dreng sem kemur frá Blöndu-
ósi og sækir starfskólann að
Löngumýri 15. Um er að ræða fulla
vistun sem stendur frá yfirstandandi
mánuði og til vors.
Greiðsla fyrir hverja 7 daga vistun
er 80% af 227 launaflokki BSRB á
hverjum tíma.
Allar upplýsingar í skólanum sími
26780. Fræðsluskrifstofunni 24655
og á kvöldin í símum 24248 og
22885.
Klæð) og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 2. hæð (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
NÝTT - NYTT.
Mark sf., Hólabraut 11,
umboðssala.
Tökum að okkur að selja nýja og
notaða hluti.
Tökum hluti á skrá hjá okkur og
einnig á staðinn.
Erum með sendiferðabíl og getum
sótt hluti.
Mark sf.
Hólabraut 11, sími 26171.
(Gamla fatapressuhúsið).
A
Lil7lTiifcM»u<H»nri,rHnu-i7i
SH Fl'JlTi Fl Ifriíiifill
? Tl'ÍT ." áa"!?Í
Leikfélae Akureyrar
oj.
og annab fól k
Nýtt barna-
og fjölskylduteikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Laugard. 13. jan. kl. 15.00
Sunnud. 14. jan. kl. 15.00
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
{TT s
Samkort
iGIKFÉLAG
AKURGYRAR
simi 96-24073
Tökum folöld og trippi í fóðrun.
Einnig óvanaða fola í uppeldi.
Koibrún og Jóhannes,
Rauðuskriðu, Aðaldal,
sími 96-43504.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þp læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
simi 25296.
Sími 25566
Opið virka daga
kl. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá: ■
MÓASÍÐA:
Raðhús ásamt þakstofu og
bílskúr - samtals 176 fm. Ekki
alveg fullgert. Áhvílandi lán
ca. 1.8 millj. Hugsanlegt að
taka 2ja-3ja herb. íbúð upp í
kaupverðið.
TJARNARLUNDUR:
Mjög góð 3ja herb. ibúð á 2.
hæð ca. 80 fm.
Skipti á gömlu einbýlishúsi á
Brekkunni æskileg.
HJALLALUNDUR:
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Skipti á 4ra-5 herb. rað-
húsi með bílskúr æskileg.
HEIÐARLUNDUR:
Mjög gott raðhús á tveimur
hæðum ca. 140 fm.
Laust eftir samkomulagi.
HRAFNAGILSSTRÆTI:
Mjög gott einbýlishús á tveim-
ur hæðum ásamt bílskúr,
samtals ca. 225 fm. Mögulegt
að hafa litla íbúð á neðri hæð.
Hugsanlegt að taka 3ja-4ra
herb. ibúð upp í kaupverðið.
AÐALSTRÆTI:
3ja herb. neðri hæð ca. 80 fm.
Ástand gott. Laus fljótlega.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
nSTÐGNAA I • Glerárgötu 36, 3. hæð
SfííSiiS sími 25566
JNrllilfll II Benedikt Ólatsson hdl.
NORÐURLANDS I) Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485