Dagur - 09.01.1990, Síða 13

Dagur - 09.01.1990, Síða 13
Þriðjudagur 9. desember 1990 - DAGUR - 13 Ný reglugerð um skráningu vinnuslysa Vinnueftiriit ríkisins: TILKYNNUM TIL ÞESS AÐ FÆKKA ÞEIM Alvarleg vinnuslys skal tilkynna strax til Vinnueftiiiits ríkisins og lögreglustjóra. Sú skylda hvílir lögum samkvæmt á atvinnurekanda eöa fulltrúa hans. Önnur vinnuslys skal tilkynna til Vinnueftirlitsins á þar til geröum eyðublöðum. (Slys sem veldur fjarvist a.m.k. einn dag auk dagsins sem þaö varð). Upplýsingar auövelda vamaðaraðgerðir. Gerðu þitt til þess að þær séu gefnar! Sjúkrabíll, sími Lögregla, sími Vinnueftirlit M ríkisins, sími Veggspjald það sem Vinnueftirlitið hefur gefið út af tilefni nýju reglugerð- arinnar. Um áramót gekk í gildi ný reglu- gerð um tilkynningu vinnuslysa. Tilgangur með setningu hennar er einkum sá að auka og bæta skráningu á vinnuslysum og athuganir á þeim þannig að það verði að sem bestu gagni við að koma í veg fyrir vinnuslys. Samkvæmt reglugerðinni skal atvinnurekandi eða fulltrúi hans tilkynna slys eða eitrun á vinnu- stað til lögreglu og Vinnueftirlits ríkisins símleiðis eða með öðrum hætti svo fljótt sem verða má og ekki síðar en innan sólarhrings. Þessi tilkynningarskylda nær til þeirra slysa sem ætla má að geti valdið langvinnu eða varanlegu heilsutjóni. Sem dæmi eru nefnd missir á útlim eða hluta af útlim, beinbrot, meiri háttar sár, alvar- legt augnslys, innvortis meiðsli eða eitrun. Óheimilt er að breyta aðstæðum á slysstað, nema vegna björgunaraðgerða, fyrr en vett- vangskönnun hefur farið fram. Um þau slys sem ekki falla í flokk hinna alvarlegustu gilda önnur ákvæði. Valdi slíkt slys fjarveru frá vinnu í einn eða fleiri daga, auk þess dags sem slysið varð, skal það tilkynnt Vinnueft- irliti ríkisins á þar til gerðum til- kynningarblöðum sem fyrst og ekki síðar en innan 14 daga. Reglugerð um tilkynningu vinnuslysa er sett samkvæmt lög- um um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og felur í sér nánari útfærslu á 81. grein þeirra. Mikil þörf er á því að lögboð- inni tilkynningaskyldu vegna vinnuslysa í landi sé betur sinnt en verið hefur. Undanfarin ár hafa Vinnueftirlitinu einungis verið tilkynnt um 400 slys árlega. Miðað við skráningu, sem fer fram á slysadeild Borgarspítalans og á heilsugæslustöðum, má hins vegar ætla að allt að 12000 manns Vinna er hafin við algjöra endur- nýjun 110 gistiherbergja á Hótel Loftleiðum. Gert er ráð fyrir að breytingunum verði lokið um miðjan mars og þær inunu kosta um 170 milljónir króna. Þar af er um 150 milljónum varið til hús- búnaðarkaupa og vinnulauna hér innanlands en afgangnum til hús- gagnakaupa í Þýskalandi og Svíþjóð. Við val á innréttingum var tekið mikð af útliti, rnati á gæðum og verði. I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1391108 = 1 I.O.O.F 15= 1719181/2 = 9. I. Brúðhjón: Hinn 28. des. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúð- hjónin Halla Angantýsdóttir og Ásgeir Þórhallsson heimili þeirra er að Kringlumýri 23, Akureyri. Hinn 17.11 1989 voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúð- hjónin Erna María Eyland og Tóm- as Ingi Þorgrímsson heimili þeirra er að Eyrarvegi 15, Akureyri. leiti til læknis eftir slys á vinnu- stað ár hvert. Enda þótt mörg þeirra séu ekki tilkynningaskyld er Ijóst að mikið skortir á full- nægjandi skráningu og þar með rannsóknir vinnuslysa hjá Vinnu- eftirliti ríkisins. Sömu verktakar voru ráðnir til verksins og sáu um endurnýjun allra herbergja Hótel Esju í fyrra. Yfirumsjón er í höndum Ingimars Hauks Ingimarssonar, arkitekts. Endurnýjun hótelana er þáttur í heildarendurnýjun tækja og þjónustuþátta Flugleiða sem verður lokið á 3 árum. Flug- leiðir telja þá endurnýjun nauð- synlega til að tryggja áframhald- andi vöxt ferðamannaþjónust- unnar sem skilar þjóðarbúinu nú jafnvirði um 10 milljarða króna í gjaldeyristekjur á ári hverju. Brot gegn ákvæðum reglugerð- arinnar varða sektum. Dómar hafa fallið í skaðabótamálum vegna vinnuslysa sem bera þess vitni að það getur bitnað á atvinnurekendum að vanrækja tilkynningaskyldu sína. Allir þurfa að nota ENDURSKINSMERKI! Hluthafafundur verður haldinn í Dagsprenti hf. laugardaginn 13. janúar 1990 kl. 10.30 að Strandgötu 31, Akureyri. Dagskrá: 1. Aukning hlutafjár og breyting á 4. grein sam- þykktanna. 2. Önnur mál. Stjórnin. Endurnýjun gistiherbergja á Hótel Loftleiðum: 170 milljónuni króna varið til verksins Til sölu er fasteignin Bjarkarbraut 3, Dalvík. Réttur er áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 20. janúar 1990. Sparisjóður Svarfdæla, Dalvík. Sparisjóðsstjóri. TIL SÖLU: MMC Galant GTi 16v, árg. 1989, ekin 6500 km. 3 ára verksmiðjuábyrgð í fullu gildi. EINN MEÐ ÖLLU. MMC Galant Super Saloon 2000 GLi/AT árg. 1989, ekinn 7500 km. 3 ára verksmiðjuábyrgð í fullu gildi. BÍLLINN SEM ALLIR VILJA EIGA. Bifreiðarnar verða tii sýnis hjá bílasölu Höldurs við Hvannavelli, sími 24119. UTSALA Útsala á fatnaói ‘anúar Vaggan Minnurmo sími 27586. Opið kl. 9-18, laugardaga kl. 10-12. f 'ÁA /l í/ r- f ->■> A . Sonur okkar og bróðir, JÓSEP ÓLAFSSON, Rimasíðu 11, Akureyri, lést laugardaginn 6. janúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Inga Lára Bachmann, Óiafur Haraidsson og systur hins iátna. ÞÓRUNN GUTTORMSDÓTTIR, andaðist í Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 26. desember. Jarðarförin hefur farið fram. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hlíð fyrir góða umönnun. Vandamenn. Sonur okkar, RAGNAR ÞORVARÐARSON, Ægisgötu 21, er látinn. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum innilega auðsýnda samúð. Gréta Ólafsdóttir, Sigurgeir Vagnsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför föður míns, tengdaföður og afa okkar, ÞÓRARINS ÁGÚSTS GUÐMUNDSSONAR, Þórunnarstræti 124. Sérstakar þakkir til heimilisfólks og starfsfólks á Dvalarheimil- inu Hlíð og allra annarra er sýndu honum vináttu og hlýhug í ellinni. Guö blessi ykkur öll. Hulda Þórarinsdóttir, Halldór Arason, Gyða Þ. Halldórsdóttir, Ari Halldórsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.