Dagur - 09.01.1990, Page 15

Dagur - 09.01.1990, Page 15
myndasögur dags ÁRLAND ANDRÉS ÖND BJARGVÆTTIRNIR Ætlar þú i vesturátt, skvisa? Sestu inn! Ó, þakka þér fyrir!... Þið vöruflutn- u ingabílstjórar eruð alltaf svo vingjarn- • Jólin ekki búin Þótt jólahátíðinni hafi form- lega verið slitið með þrett- ándagleði síðastliðinn laug- ardag þá eru ennþá jól á mörgum heimilum. Vissu- lega hafa flestir tekið niður aðventuljósin, fleygt nöktu jólatrénu og hreinsað barrið af gólfteppinu í stofunni en helgi jólanna er enn til stað- ar í bókhaldi heimilanna. Greiðslukortareikningarnir illræmdu munu birtast í byrjun febrúar og þá þýðir lítið að súpa hveljur. Sumir keyptu jólagjafirnar með afborgunum og öðrum víld- arkjörum sem gera það að verkum að launaumslögin verða í rýrara lagi næstu mánuðina. Það er þó engin ástæða til að vera svart- sýnn, timburmenn jólanna verða horfnír fyrir sumarfrí og þá skellir maður sér í ferðalag, sem maður greiðir að sjálfsögðu með afborg- unum eða hliðstæðum afar- kostum. Síðasti greiðslu- seðillinn kemur síðan í nóvember og þá er hægt að huga að jólahátíðinni á nýj- an leik og endurnýja hring- rásina, hina eilifu hringrás velferðarinnar. • Kosninga- mál Komandí bæjarstjórnar- kosningar verða ábyggilega spennandi á Akureyri. Gömlu flokkarnir dusta ryk- ið af gömlu mönnunum eða draga nýja fram í dagsljós- ið. Þverpólitískt sérframboð gæti lika hleypt lífi í kosn- ingarnar en um hvað verður kosið? Sjálfsagt verða flokkslínur og ákveðnir ein- staklingar í brennidepli sem fyrr og þótt margir telji álver við Eyjafjörð vænlegt kosn- ingamál þá feliur það um sjálft sig því flestir eða allir flokkar hampa slíkri stóriðju nú. Af hugsanlegum kosn- ingamálum mætti hins veg- ar nefna körfubíl, gervigras, stöðu leiklistar, gömul hús í Miðbænum, gangstéttir í Glerárhverfi og almenna málaflokka á borð við at- vinnumál og íþróttamál. Hver ætlar að bægja burt vofu atvinnuleysisins? Hver ætlar að bjarga illa stöddum íþróttafélögum? Hver ætlar að setja umræðu um al- menningssalerni í Miðbæn- um á oddinn? Það verður gaman að sjá og heyra. Þriðjudagur 9. desember 1990 - DAGUR - 15 dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Þriðjudagur 9. janúar 17.50 Sebastian og amma. Dönsk teiknimynd. 18.05 Marinó mörgæs. 18.20 íþróttaspegillinn. Nýr þáttur fyrir börn og unglinga hefur göngu sína. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (50). 19.20 Barði Hamar. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Tónstofan. Ný þáttaröð þar sem islenskir tónlistar- menn verða sóttir heim. 21.00 Sagan af Hollywood. (The Story of Hoilywood) Vestramir. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. 22.05 Að leikslokum. (Game, Set and Match) Annar þáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 9. janúar 15.25 Engillinn og ruddinn. (Angel and the Badman.) Sígildur vestri þar sem John Wayne leikur kúreka í hefndarhug. Aðalhlutverk: John Wayne og Gail Russell. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. (Yogi’s Treasure Hunt) 18.10 Dýralíf í Afríku. (Animals of Africa.) 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.30 Paradísarklúbburinn. (Paradise Club.) Nýr, breskur framhaldsþáttur sem greinir frá hinum ólíku bræðmm, Frank og Danny. Fyrsti þáttur af tíu. Aðalhlutverk: Leslie Grantham, Don Henderson og Kitty Aldridge. 21.20 Hunter. 22.10 Eins konar líf. (A Kind of Living) 22.35 Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra. (Can Polar Bears Tread Water?) í þættinum er greint frá því hvernig lofts- lagið hefur breyst í tímanna rás og hvem- ig mönnum beri að bregðast við þeim breytingum. 23.25 Fertugasta og fimmta lögregluum- dæmi. (New Centurions.) Spennandi og áhrifamikil lögreglumynd. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach og Jane Alexander. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 9. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litii barnatíminn: „Litil saga um litlu kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Bjömsdóttir les (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Vottar Jehóva. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- vemnni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (19). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjaUar við Önnu Júlíönu Sveinsdóttur söngkonu sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Ragnhildi Ólafsdóttur í Kaup- mannahöfn. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Sibelius og Tsjaj- kovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Kvennafangelsi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sú gmnna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björnsson. Fyrsti þáttur af þremur. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 9. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Jón Atli Jónsson og Sigríður Arnar- dóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,16, 17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Áfram ísland. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög. 03.00 „Blitt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 9. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 9. janúar 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. Fréttatengdur morgunþáttur. Viðtöl við fólk á götunni. Það helsta sem er að ger- ast tekið fyrir. 09.00 Páll Þorsteinsson kemur fólki i vinnuna á réttum tima. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Fróðleiksmolar og góð tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Opin lina. Umsjónarmaður: Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. íslenskir tónlistarmenn í spjalli, ný út- gáfa. Afmæliskveðjur milli kl. 16 og 17. Kvöldfréttir kl. 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson kíkir á kvikmyndahúsin. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum Bylgjunnar inn í nótt- ina. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 9. janúar 17.00-19.00 M.a. er létt umræða um lífið og tilveruna. Stjórnandi er Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.