Dagur - 11.01.1990, Síða 1

Dagur - 11.01.1990, Síða 1
Bruninn í Krossanesi: Ekki liggur enn fyrir mat á tjóninu í brunanum í Krossa- nesverksmiðjunni aðfaranótt gamlársdags. Matsmenn Vá- tryggingafélags íslands hf., Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og Sjóvá-Almennra hafa lokið við að skrá tjónið í verksmiðj- unni en eftir er að meta gögn og ákvarða bótaupphæðir og tilhögun bótagreiðslna. Þessa dagana er unnið að því að hreinsa verksmiðjuna eftir brunann og á þessari stundu er alls óvíst hvort unnt verður að koma loðnubræðslu þar af stað fyrir lok vertíðar. Ingimar Sigurðsson, hjá vá- tryggingadeild Tryggingamið- stöðvarinnar, segir að verið sé að afla tilboða í ýmsa verkþætti og í framhaldi af því verði rætt við eigendur verksmiðjunnar um hvort gert verði við hluti sem skemmdust í brunanum eða nýir keyptir í þeirra stað. Trygginga- miðstöðin hf. tryggir mjölkerfi verksmiðjunnar og segir Ingimar að í heildina séu skemmdir á því minni en menn reiknuðu fyrst með. vík norður, þeim Benedikt Jó- hannssyni, forstjóra tjónadeiídar og Geirarði Geirarðssyni, deild- arstjóra eignatjónsdeildar, til að fara yfir fyrirliggjandi gögn og leggja mat á tjónið. „Ég á von á því að reynt verði sem kostur er að hraða uppgjöri á þessu tjóni,“ segir Birgir. Hjá Ólafi Ármannssyni, hjá Vátryggingafélagi íslands hf., fengust þær upplýsingar að ekk- ert lægi fyrir um hversu mikið tjón hefði orðið á hlut félagsins í Krossanesverksmiðjunni, þ.e. sjálfu húsinu. „Það er ljóst að mest tjón varð á umbúnaði ketils- ins og húsinu þar austan við.“ óþh Mikið annríki var á Akureyrarflugvelli í gærmorgun þegar fyrstu Flugleiðavélarnar lentu. Ekkert var flogið til Akur- eyrar í tvo sólarhringa vegna veðurs. Mynd: kl Enn óvíst með tjón í verksmiðjunni - matsgögn skoðuð hjá öllum þrem tryggingafélögum Framhaldsskólarnir tveir á Akureyri: Sveitarfélög sameinast um greiðslu hluta stofinkostnaðar skólanna - samningur þess efnis kemur í kjölfar laga um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga „Það liggja engar tölur fyrir um tjón,“ segir Birgir Styrniis- son, hjá Sjóvá-Almennum, sem tryggir aðrar vélar verksmiðjunn- ar en mjölkerfi. Von er á fulltrú- um tryggingarfélagsins í Reykja- Tengelmann í Vestur-Þýska- landi er aftur farinn að kaupa niðurlagða rækju frá Húsavík, eftir að tilraunveiðum í vis- indaskyni var hætt, en Teng- elmann rifti kaupsamningum sínum við Hik sf. vegna hval- veiðistefnunnar, eins og fram kom í fréttum á sínum tíma. í haust var stofnað fyrirtækið Húsvísk matvæli sf. og yfirtók það rekstur Hiks. Að sögn Jakobs Bjarnasonar, fram- kvæmdastjóra, fór nýja fyrir- tækið vel af stað í byrjun des- ember. Fyrir áramót var búið að skipa út öllum söluhæfum birgðum sem til voru, en í des- ember var flutt út fyrir 20 milljónir króna. Sagði Jakob að viðunandi verð hefði fengist frá Tengelmann fyrir rækjuna. Nú vinna 12 manns hjá fyrir- tækinu við framleiðslu upp í sölu- samninga við Tengelmann. Þess má geta að vinna hófst hjá Húsvískum matvælum kl. 7 að morgni 2. jan., eða fyrr á árinu en hjá flestum öðrum fram- Eftir helgina verður undirrit- aður samningur milli sveitar- félaga á Eyjafjarðarsvæðinu um greiðslu þeirra á 40% stofnkostnaðar vegna fram- haldsskólanna á Akureyri, þ.e. Verkmenntaskólans og Mennta- leiðendum. í haust var framleidd niðurlögð rækja í einn gám sem sendur var til reynslu á markað í Frakklandi. Viðbrögð við sendingunni hafa verið jákvæð og er niðurstöðu um hvort sölusamningar nást að skólans. Þessi samningur kem- ur í beinu framhaldi af gildis- töku laga um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga nú um áramótin en með þeim tekur ríkið við rekstri skólanna en stofnkostnaðurinn skiptist vænta á næstu dögum. Lifrarniðurlagning er framund- an hjá fyrirtækinu, en óvissa er í sölumálum á Rússlandsmarkaði og mun það ekki vera nein ný- lunda að erfiðlega gangi að ná samningum þar. IM milli ríkissjóðs og sveitarfélag- anna á svæðinu. „Þetta þýðir að sveitarfélög við Eyjafjörð sameinast um rekstur framhaldskóla á svæðinu. Akur- eyrarbær var áður einn með stofnkostnað og rekstur á móti ríkinu en núna koma sveitarfé- lögin beggja vegna Eyjafjarðar inn í greiðslu stofnkostnaðar á móti ríkinu og jafnframt tekur þetta til beggja skólanna, Verk- menntaskólans og Menntaskól- ans,“ segir Trausti Þorsteinsson, forseti bæjarstjórnar Dalvíkur, aðspurður um þennan samning. Samkvæmt upplýsingum blaðs- ins verður íbúafjöldi í viðkom- andi sveitarfélögum látinn ráða því hvernig kostnaðarskiptingin verður milli þeirra. Með þessu er ljóst að sveitarfélögin öðlast ákveðinn rétt til að senda nemend- ur í þessa skóla þar sem þau tengjast beint uppbyggingu þeirra. „Það sem við erum líka að hugsa um í þessu sambandi er að við viljum axla ábyrgð af fram- haldsmenntun okkar unglinga eins og Akureyrarbær. Við vilj- um ekki vísa þessu öllu yfir til Akureyrarbæjar og því var svona að þessu staðið," segir Trausti. Menntaskólinn á Akureyri hef- ur hingað til verið rekinn alfarið af ríkinu en uppbygging og rekst- ur Verkmenntaskólans hefur skipst milli Akureyrarbæjar og ríkissjóðs. Samningurinn sem nú er í burðarliðnum mun hins vegar aðeins ná til áframhaldandi upp- byggingar skólanna tveggja en ekki til þeirrar uppbyggingar sem þegar hefur átt sér stað. JÓH Bæjarstjórn Akureyrar og íþróttaráð: Verða gerðir rammasamningar til stuðnings íþróttafélögum í bænum? Fjárhagslegar skuldbindingar íþyngja fjöhnennum íþrótta- félögum á Akureyri verulega og er verið að fjalla um málefni þeirra innan íþrótta- ráðs bæjarins. Málefni félag- anna koma síðan til kasta Bæjarstjórnar Akureyrar við gcrð ijárhagsáætlunar. ' Eins og áður hefur komið fram vantar talsvert fjármagn til að hægt sé að halda áfram á full- um krafti við byggingu félags- hcimilis Þórs. Skautafélag Akureyrar mun heldur ekki veita af fé vegna fjárfestinga í kringum nýja skautasvellið í Innbænum, KA menn hafa áhuga á frekari uppbyggingu á vallarsvæði sínu. Síðast en ekki síst er fjárhagsstaða Golf- klúbbsins afar slæm, en þar hef- ur einnig veriö mikil uppbygg- ing undanfarin ár. Samkvæmt heimildum Dags velta menn því fyrir sér hvort bæjarstjórn geti gert svipaðar ráðstafanir í þessum málum og hafa verið gerðar á stærstu þétt- býlisstöðunum á suðvesturhorni landsins, þ.e. bæjaryfirvöld gera tiltekinn rammasamning um að styrkja framkvæmdir félaganna að ákveðnu marki. Þá væri ákveðinni heildarfjár- hæð varið til að styrkja félögin í verklegum framkvæmdum, við gerð fjárhagsáætlunar. Síðan yrði samið við hvert og eitt félag ,um fé til framkvæmda á vegum þess, hugsanlega að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. EHB Húsvísk matvæli hf.: Tengelmann kaupir rækju á ný - selt fyrir 20 milljónir í desember

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.