Dagur - 11.01.1990, Page 5
lesendahornið
Fimmtudagur 11. janúar 1990 - DAGUR - 5
l
Svar til dýravina:
Enduraar á Andapollinum svelta ekki!
Þorsteinn Þorsteinsson formaður
umhverfísnefndar hringdi:
„Ég vil koma á framfæri sann-
leikanum í sambandi við Anda-
pollinn á Akureyri vegna athuga-
semda sem fram komu í lesenda-
bréfi í Degi. Þar er því haldið
fram að endurnar séu sveltar en
hið rétta er að starfsmenn um-
hverfisdeildar Akureyrarbæjar
með Valdimar Pétursson í farar-
broddi gefa fuglunum við Anda-
pollinn að borða á hverjum
degi. Að jafnaði er um 80-90
kílóum af fóðri dreift við Anda-
pollinn á viku hverri auk þess
sem velviljað fólk gefur fuglun-
um talsvert af brauði. Þá vil ég
nota tækifærið og þakka bökur-
um bæjarins fyrir velvilja í garð
fuglanna, því í hvert sinn sem til
þeirra er leitað eftir brauði er
brugðist skjótt og vel við.
Varðandi vængbrotnu öndina,
er þetta önd sem fannst væng-
brotin frammi í Firði. Það var að
sjálfsögðu farið með hana til
dýralæknis sem gerði að sárum
hennar eftir bestu getu og þykir
hafa tekist vel til. Öndin hefur
haldið sig við Pollinn síðan og er
t.d. ekki í hættu fyrir köttum því
Hrefna Harðardóttir hringdi
„Ég vil taka heils hugar undir
orð Guðrúnar í lesendabréfi sem
birtist í Degi miðvikudaginn 10.
janúar þess efnis að Borgarbíó
eyðileggi alla stemmningu á kvik-
myndum, eins og Gestaboði
Babettu, með brjálæðislegum
hávaða í hléum.
hún er stór og kettirnir hreinlega
þora ekki í hana. Ég er vitaskuld
ánægður með að dýravinirnir
tveir skuli bera hag andanna fyrir
brjósti en rétt skal vera rétt og
þessu er hér með komið á fram-
færi.“
Það er í hæsta máta furðulegt
og óviðeigandi að skella á garg-
andi útvarpsstöð í hléi. Þetta
skemmir bíóferðina alveg tví-
mælalaust. Ég reyni að fara eins
oft í bíó og ég mögulega get en ég
verð að segja að þessi ávani
þeirra Borgarbíósmanna fer
mjög í taugarnar á mér og fleir-
um.“
Enn um hávaða í Borgarbíói:
Tek undir orð Guðrúnar
Aðalfundur
knattspyrnudeildar Þórs,
verður haldinn fimmtudaginn 18. janúar 1990 á
Hótel Norðurlandi (norðursal) og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Þórsarar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs.
Tískuverslunin
Oaskó
Verslimarmíðstöðinnl Sunnuhlíð
Meiiiháttar
útsala!
Eruni með meðal annars:
Gallabuxur ..... frá ltr. 590,-
Dömublússur..... frá kr. 500,-
Herraskyrtur ... frá kr. 500,-
Bamaúlpur ...... frá kr. 990,-
Bamasamfestinga . frá kr. 500,-
Bamaboli ....... frá kr. 90,-
og margt fleira.
Sjón er sögu ríkari
Opið alla virka daga
frákl. 13.00-19.00 og
laugardaga frá kl. 11.00-16.00.
Sumir liafa sérstaKa ásiæflu
til þess ad horfa á framtíöina
í bjariara Ijnsi
© Margir sem eiga um sárt að binda eftir sjúkdóma eða slys uppgötva
nýjan bakhjarl © Þúsundir íslendinga hafa endurheimtþrek
til að takast á við lífið með aðstoð SÍBS © Lífið er oft happdrœtti
0 Mestu vinningsvonir lífs þíns gœtu byggst á happdrœtti SÍBS.