Dagur - 16.01.1990, Side 11
Þriðjudagur 16. janúar 1990 - DAGUR - 11
hér & þor
Paul og Michael meðan allt lék í lyndi.
Paul McCartney æfur út í Michael Jackson:
Svikari sem naudgar Bítla-
lögunum í auglýsingaskyni
Pað er helst í fréttum að bítillinn
Paul McCartney er æfur út í við-
undrið Michael Jackson. Ástæð-
an er sú að bítillinn seldi hvíta
svertingjanum höfundarrétt af
gömlu bítlalögunum í góðri trú,
en Jackson var ekki seinn á sér og
seldi bítlaperlur í auglýsinga-
skyni án samráðs við Paul.
„Þetta er skriðdýr,“ segir Paul
um Michael Jackson og hann hef-
ur ekki talað við hann í tvö ár.
Fyrir fjórum árum falaðist Jack-
son eftir höfundarrétti flestra
laga sem Bftlarnir gerðu fræg.
Samningar tókust og þurfti Jack-
son að greiða 47,5 milljónir
Bandaríkjadala fyrir réttinn.
Á þessum tíma voru Páll og
Mikki ágætis kunningjar en það
átti eftir að breytast. Paul trylltist
þegar Michael leyfði íþróttavöru-
framleiðandanum Nike að nota
lagið Revolution í auglýsingaher-
ferð og ekki batnaði sambandið
þegar Michael leigði Panasonic
lagið All You Need Is Love til að
nota með auglýsingu og fékk
hann auðvitað stórfé fyrir.
Paul létti á hjarta sínu við öxl
kunningja. „Jackson er svikari.
Hann er gott dæmi um það hve
hrapallega manni getur skjátlast
um fólk. Það er frátekið pláss í
því neðra fyrir pakk af þessu
tagi.“
Paul og Michael höfðu ágætt
samband 1982 og þeir hljóðrit-
uðu saman lag sem sló í gegn,
The Girl Is Mine. Kunningi Pauls
segir að vinskapurinn hafi tekið
að gliðna þegar Michael keypti
fyrirtækið sem gaf út Bítlalögin,
Northern Songs, árið 1985. Mic-
hael hefur nú réttinn á sinni
könnu og Paul getur ekki einu
sinni flutt sín eigin Bítlalög án
þess að Michael fái peninga fyrir.
Þetta pirrar Paul, að sögn kunn-
ingjans, en hann sleit þó sam-
bandinu fyrst fyrir alvöru þegar
drengurinn með plastandlitið fór
að nauðga lögunum með því að
nota þau í auglýsingum.
Sjálfur segist Michael Jackson
ekki skilja viðbrögð Palla bítils
og er raunar mjög hissa og sár
yfir vinslitunum. Mikki plast seg-
ist nefnilega vera að gera Bítla-
lögunum gott með því að leyfa
auglýsendum að nota þau, þetta
hleypi nýju lífi í þau, komi til
með að glæða plötusölu og saa
videre.
vskw
Námskeið
um virðisaukaskattinn
Dagskrá:
1) Munurinn á virðisaukaskatti og söluskatti.
2) Eðli og áhrif virðisaukaskattsins.
3) Breytingar á bókhaldi og bókhaldsgögnum.
4) Lög og reglugerðir.
5) Fyrirspurnir.
Leiðbeinandi: Friðrik Eysteinsson B.S. í hagfræði
og M.B.A. í rekstrarhagfræði.
Tími: 6 klst.
Námskeiðið verður haldið þ. 25. janúar og kennt er kl. 13.00-19.00.
Kennt verÖur hjá TölvufræÖslunni
Akureyri aÖ Glerárgötu 34
Skráning er hafin í síma: 96-27899 eða 91-626655
Viðskiptaskólinn
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Áshlíð 1, Akureyri, þingl. eigandi
Kári Larsen, föstud. 19. jan. ’90, kl.
15.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ólafur Gústafsson hrl. og Gunnar
Sólnes hrl.
Drafnarbraut 2, Dalvík, þingl. eig-
andi Ríkharður Björnsson, föstud.
19. jan. '90, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Innheimtumaður ríkissjóðs.
Fjölnisgata 4 b, n. og o. hl., þingl.
eigandi Sigurður Ákason, föstud.
19. jan. ’90, kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Fjárheimtan hf., Gunnar Sólnes hrl.
og Bæjarsjóður Akureyrar.
Gránufélagsgata 41 a, Akureyri,
þingl. eigandi Arnar Yngvason o.fl.,
föstud. 19. jan. '90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun ríkisins og Bæjar-
sjóður Akureyrar.
Grundargeröi 7 e, Akureyri, þingl.
eigandi Örn Þórsson, föstud. 19.
jan. ’90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Steingrímur Eiríksson hdl.
Hólakot, Saurbæjarhreppi, talinn
eigandi Örnólfur Eiríksson, föstud.
19. jan. ’90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Búnaðarbanki íslands.
Karlsbraut 17, Dalvík. þingl. eigandi
Sverrir Sigurðsson, föstud. 19. jan.
’90, kl. 15.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Innheimtumaður ríkissjóðs.
Karlsbraut 7, Dalvík, talinn eigandi
Kvistur s.f., föstud. 19. jan. ’90, kl.
15.45.
Uppboðsbeiöandi er:
Innheimtumaður ríkissjóðs.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Brekkugata 9, Hrísey, þingl. eigandi
Ársæll Alfreðsson o.fl., föstud. 19.
jan. ’90, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Trygginga-
stofnun ríkisins og Ásgeir Thor-
oddsen hdl.
Eiðsvallagata 9, neðri hæð, Akur-
eyri, þingl. eigandi Sigfús Hansen
o.fl., föstud. 19. jan. ’90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður
Akureyrar.
Grenilundur 7, Akureyri, talinn eig-
andi Sigurður Ákason, föstud. 19.
jan. '90, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Gunnar Sólnes hrl., Jóhann Salberg
Guðmundsson hrl„ Bæjarsjóður
Akureyrar og Sigríður Thorlacius
hdl.
Grænagata 10, e.h. og ris að aust-
an, þibgl. eigandi Alfreð Ó. Alfreðs-
son o.fl., föstud. 19. jan. ’90, kl.
13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl. og Valgeir Páls-
son hdl.
Hafnarbraut 2, Dalvik, þingl. eig-
andi Sigurbjörn Benediktsson,
föstud. 19. jan. '90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands og
Hróbjartur Jónatansson hdl.
Hafnarstræti 29, efsta hæð, Akur-
eyri, þingl. eigandi Gestur H.
Jónsson, föstud. 19. jan. ’90, kl.
13.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Lækjargata 3, Akureyri, talinn eig-
andi Sigurður Steingrímsson,
föstud. 19. jan. ’90, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Tryggingastofnun ríkisins og Bæjar-
sjóður Akureyrar.
Óseyri 1 a, Akureyri, þingl. eigandi
Þór h.f., föstud. 19. jan. ’90, kl.
16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Innheimtumaður ríkissjóð, Fjár-
heimtan h.f., íslandsbanki (Iðnaðar-
banki íslands h.f.) og Ólafur Birgir
Árnason hdl.
Skarðshlíð 26 e, Akureyri, þingl.
eigandi Regína Jónsdóttir, föstud.
19. jan. '90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Gunnar Sólnes hrl.
Þórunnarstræti 132, kjallaraíb.,
norðan, þingl. eigandi Auður
Antonsdóttir, föstud. 19. jan. '90, kl.
14.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Jón Ingólfsson hdl. og Trygginga-
stofnun ríkisins.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Hafnarstræti 75, Akureyri, þingl.
eigandi Svavar Ottesen, föstud. 19.
jan. ’90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Hafnarstræti 84, efsta hæð, Akur-
eyri, talinn eigandi Benedikt Ólafs-
son, föstu. 19. jan. '90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Hjallalundur 5 c, Akureyri, þingl.
eigandi Jóhann Stefánsson o.fl.,
föstud. 19. jan. '90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Bæjarsjóður
Akureyrar, Guðmundur Kristjáns-
son hdl. og Ásmundur Jóhannsson
hdl.
Langahlíð 3 d, Akureyri, þingl. eig-
andi Gunnar Steinþórsson, föstud.
19. jan. '90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ólafur Birgir Árnason hdl. og
Gunnar Sólnes hrl.
Rimasíða 19, Akureyri, þingl. eig-
andi Tryggvi Pálsson, föstud. 19.
jan. ’90, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður
Akureyrar.
Rimasíða 25 g, Akureyri, þingl. eig-
andi Róbert Dúason o.fl., föstud.
19. jan. '90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Helgi Sigurðsson hdl. og Bæjar-
sjóður Akureyrar.
Tryggvabraut 22, efsta hæö, Akur-
eyri, þingl. eigandi Helga Alice
Jóhanns o.fl., föstud. 19. jan. ’90, kl.
14.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Ólafur Gústafsson hrl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.