Dagur - 16.01.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 16. janúar 1990
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Kæliskápar.
Blómavagn og kommóöur.
Hljómborðsskemmtari.
Eins manns svefnsófar meö baki,
líta út sem nýir, einnig svefnbekkir
og svefnsófar margar gerðir.
Borðstofuborö. Borðstofusett með 4
og 6 stólum. Einnig stakir borðstofu-
stólar, eldhússtólar og egglaga eld-
húsborðplata (þykk). Stórt tölvu-
skrifborð og einnig skrifborð, marg-
ar gerðir. Eins manns rúm með nátt-
borði hjónarúm á gjafverði og ótal
margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu. - Mikil eftirspurn og
sala.
Húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Get tekið mér prófarkalestur,
þýðingar, vélritun og tölvusetn-
ingu.
Magnús Kristinsson, sími 23996.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsia.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Gengið
Dollari Kaup 60,550
Sterl.p. 100,907
Kan. dollari 52,356
Dönskkr. 9,2797
Norskkr. 9,3125
Sænsk kr. 9,8744
Fi. mark 15,2327
Fr. franki 10,5663
Belg.franki 1,7144
Sv.franki 40,4476
Holl. gylllni 31,8810
V.-þ. mark 35,9561
It. lira 0,04825
Aust.sch. 5,1116
Port. escudo 0,4071
Spá. peseti 0,5526
Jap.yen 0,41544
irskt pund 94,927
SDR15.1. 79,9817
ECU, evr.m. 73,1050
Belg.fr. fin 1,7141
Tollg.
60,710 60,750
101,173 98,977
52,495 52,495
9,3042 9,2961
9,3371 9,2876
9,9005 9,8636
15,2730 15,1402
10,5942 10,5956
1,7190 1,7205
40,5544 39,8818
31,9652 32,0411
36,0511 36,1898
0,04838 0,04825
5,1252 5,1418
0,4081 0,4091
0,5541 0,5587
0,41654 0,42789
95,178 95,256
80,1931 80,4682
73,2982 73,0519
1,7186 1,7205
Gengisskráning nr. 9
15. janúar 1990
Sala
n rc ppa KilBmal
Leikfélafí Akureyrar
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Fimmtud. 18. jan. kl. 16.00
Laugard. 20. jan. kl. 15.00
Sunnud. 21. jan. kl. 15.00
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
10KFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Konur athugið!
Hef lausa leikfimitíma, hver tími
greiðist sér, innifalið leikfimi sauna
og hitalampi.
Býð einnig upp á nudd, waccum-
punktur, Ijósalampa og sauna,
einnig hjálp við megrun.
Ellilifeyrisþegar fá afslátt.
Opið mánud., miðvikud. og föstud.
frá kl. 08-18.
Heilsuræktin hjá Ally,
Munkaþverárstræti 35, sfmi
23317.
Hugrækt - Heilun - Líföndun.
Helgarnámskeið verður haldið 27.
og 28. janúar.
Stendur frá kl. 10-22 laugardag og
frá 10-18 sunnudag.
Þátttökugjald er aðeins kr. 6.500.-
og er kaffi innifalið í verði.
Hægt er að greiða með Visa eða
Euro.
Skráning og nánari uppl. í síma 91-
622273.
Friðrik Páll Ágústsson.
Til sölu nýlegur netaafdragari.
Gott verð.
UppJL í sfma 95-22784.
Til sölu hestakerra.
Uppl í símum 27992 á daginn og
26930 á kvöldin.
Til sölu.
Búðarkassi, rafmagnsritvél, sauma-
vél, hitavatnsdúnkur 115 I., raf-
mótorar.
Uppl. í síma 21731.
Til sölu sófasett 3-2-1.
Uppl. í sfma 21765 eftir kl. 19.00.
Búslóð til sölu.
Allt frá plöntum til bíls, m.a. ískross-
dekk.
Uppl. í síma 21558 eða í Furulundi
6 j.
Til sölu Arctic Cat Cougar snjó-
sleði árg. ’87.
Uppl. í sfma 96-62469 á kvöldin.
Til sölu Suzuki Fox,
A-13260 árg. ’85.
Ekinn 35 þús. km.
Uppl. í síma 96-51333.
Til sölu Chervolet Chottsdale tor-
færutröll árg. ’79.
Veltigrind, Ijóskastarar og fleira.
Lítilsháttar upphækkaður.
Útvarp og segulband, breið dekk.
Uppl. í síma 95-35591.
Til sölu:
Volvo GL árg. ’79, toppbfll.
Skipti á dýrari koma til greina, helst
Volvo árg. '82.
Galant árg. ’75 góður bfll, góð kjör.
Uppl. í símum 25322 vinnus. 21508
heimas.
Til sölu frambyggður Rússajeppi
árg. ’78, diesel með ökumæli.
Klæddur innan, ný lakkaður utan.
Góður bíll. Ýmis skipti koma til
greina.
Uppl. í símum 96-41122 og 96-
41922.
Til sölu Lada Sport árg. ’85.
Nýupptekin vél vetrar og sumar-
dekk fylgja.
Uppl. í síma 24127 eftir kl 19.00.
Til sölu Subaru 1800 st. 4 WD árg.
’86.
Ekinn 40 þús. km. Sumar- og
vetrardekk.
Uppl. í síma 24192.
Lada Sport árg. ’88.
Til sölu er mjög góður Lada Sport
árg. '88.
Bíllinn er einungis ekinn um 13 þús.
km. Góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 21744 á daginn og
24300 eftir kl. 18.00.
Til sölu Range Rover árg. ’76.
Ekinn 116 þús. km.
Verð 400-450 þúsund.
Skipti ath.
Uppl. í símum 21466 á vinnutíma
og 21895 hs.
Til sölu Volvo 145 station, árg.
’74 til niðurrifs.
Margt nýtilegt t.d. nýupptekin sjálf-
skipting.
Bíllinn er gangfær.
Á sama stað fást kettlingar gefins.
Uppl. í síma 23837.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
NÝTT - NÝTT.
Mark sf., Hólabraut 11,
umboðssala.
Tökum að okkur að selja nýja og
notaða hluti.
Tökum hluti á skrá hjá okkur og
einnig á staðinn.
Erum með sendiferðabfl og getum
sótt hluti.
Mark sf.
Hólabraut 11, sími 26171.
(Gamla fatapressuhúsið).
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
íspan hf. Einangrunargler,
sfmar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Vantar þig fbúð?
Til leigu Iftil íbúð í Gránufélags-
götu gegn mjög vægri leigu.
Laus strax.
Allar uppl. í síma 26198 eftir kl.
19.00, Sigurður.
Til leigu 4ra herb. íbúð í Glerár-
hverfi.
Laus um mánaðamótin.
Uppl. í síma 98-12630 og 96-
22938.
Hús til sölu á Dalvík.
Húseignin Mímisvegur 32 sem er
raðhús, 138 fm með sambyggðum
28 fm bílskúr.
Verðtilboð.
Uppl. í síma 96-61626.
Snjómokstur.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
Yoga - Slökun.
Yogatímar mínir byrja fimmtudag-
inn 18. jan.
Nánari uppl. í síma 23923 eða
61430 eftir kl. 16.
Steinunn Hafstað.
Hjúkrunarfræðingar í HFÍ og FHH
Félagsfundur verður þriðjudaginn
23.1 ’90 í húsnæði Háskólans við
Þórunnarstræti kl. 20.00.
Fundarefni:
Margrét Tómasdóttir kynnir hjúkrun-
arnám í Háskólanum á Akureyri og
umræður verða um framhaldsnám í
hjúkrun.
Stjórnin.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzii
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin taeki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Sími 25566
Opið virka daga
kl. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá: ■
VESTURSÍÐA:
Endaraðhús. Stærð með bil-
skúr 150 fm. Ekki aiveg
fullgert. Áhvílandi nýtt hús-
næðislán, ca. 4,4 milljónir.
Skipti á 3ja-4ra herb. ibúð
hugsanleg.
BREKKUGATA:
Einbýlishús á tveimur hæðum
með innbyggðum bflskúr
samtals ca 210 fm. Skipti á
minni eign á Brekkunni æski-
leg.
HJALLALUNDUR:
Mjög góð 3ja herb. fbúð á 2.
hæð. Skipti á 4ra-5 herb. rað-
húsi með bílskúr æskileg.
HEIÐARLUNDUR:
Mjög gott raðhús á tveimur
hæðum ca. 140 fm.
Laust eftir samkomulagi.
MÝRARVEGUR:
6-7 herb. einbýlishús, hæð, ris
og steyptur kjallari rúml. 200
fm. Laust eftir samkomulagi.
RIMASÍÐA:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð 150 fm. Bilskúr 32 fm.
Hugsanlegt að taka 3ja-4ra
herb. ibúð i blokk eða 3ja
herb. raðhús helst í Siðuhverfi
í skiptum.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
FASTÐGNA&
SKIPASAU
STr
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Bsnedilit OlatESon hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485