Dagur


Dagur - 16.01.1990, Qupperneq 15

Dagur - 16.01.1990, Qupperneq 15
Þriðjudagur 16. janúar 1990 - DAGUR - 15 myndosögur dogs ÁRLANP ANDRES OND Þú ert meö háan blóö- þrýsting. Þú veröur aö draga úr stressinu. Reyndu að foröast allt i daglegu lífi þínu sem veldur streitu! HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Svefngas-sprengjurnar sem Doc Livingston hannaöi koma aö < 'notum.. . og virka ótrúlega hratt.. . ®nM # Hvar er Þorvaldur? Ekki er ofsögum sagt að Þorvaldur knattspyrnukappi Örlygsson hafi slegið í gegn í enska boltanum. Frá þvi að hann kom inn á í sínum fyrsta ieik með Nottingham Forest hefur allt gengið i sögu hjá kappanum og virð- ist hann vera á góðri leið með að tryggja sér fast sæti í liði Forest. Nokkuð sem engan óraði fyrir þegar Þor- valdur fór utan seint á síð- asta ári. Að vonum fylgist landinn vel með íslenskum spörkurum erlendis og Þor- valdur er þar engin undan- tekning. Bjarni Fel. var að vísu nokkuð lengi að kveikja á perunni enda sagði hans dyggi Arsenal- heili honum að beina aug- um fremur að Sigurði Jóns- syni hjá meisturum Arsenal. Á því hefur sannarlega ekki staðið. Arsenal-aðdáandinn Bjarni Fel. hefur staðið sig eins og hetja við að sýna þær örfáu mínútur sem Siggi hefur spilað með meistur- unum. Hins vegar hefur lítið sést til Þorvaldar i leik meö Nottingham. # Hver er skýringin? Nu kunna að vera á þessu fullkomlega eðlilegar skýringar og allt það. Kannski á sjónvarpið ekki kost á að fá myndir af leikj- um Forest. Því verður þó ekki á móti mælt að það er sérkennilegt í meira lagi að KA-mönnum hefur tekist að fá myndir af Þorvaldi í leik með Forest og voru þær sýndar í KA-heimilinu síð- astlfðinn sunnudag. í Ijósi þessa þykir skrifara S&S það augljóst að sjónvarpið getur orðið sér úti um myndir með Þorvaldi ef það einu sinni hefur áhuga á. Það skal tekið fram að það var vírðingarvert hjá Ríkis- sjónvarpinu að sýna viðtal „lókal“-sjónvarpsstöðvar í Nottingham við Þorvald í íþróttaþáttum í síðustu viku. Eftir stendur að ekki hafa enn verið sýndar al- mennilegar myndir af hon- um í leik með sínu nýja félagi. Því er hér með gerð sú krafa að Ríkissjónvarpið bæti úr þessu hið snarasta og dálæti Bjarna á Sigga Jóns. og félögum i Arsenal verði lagt til hliðar að sinni. 4 dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Þriðjudagur 16. janúar 17.50 Sebastian og amma. Dönsk teiknimynd. 18.05 Marinó mörgæs. Danskt ævintýri um litla mörgæs. 18.20 Upp og niður tónstigann. 2. þáttur. Tónlistarþáttur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (53). 19.20 Barði Hamar. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytendaþáttur. Annar þáttur í nýrri þáttaröð um neyt- endamál. Umsjón Kristín S. Kvaran og Ágúst Ó. Ágústsson. 21.00 Sagan af Hollywood. (The Story of Hollywood) Bófamyndir. 21.50 Skuggsjá. Fjallað er um það helsta sem er að gerast í kvikmyndaheiminum. 22.05 Að leikslokum. (Game, Set and Match) Þriðji þáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Lífsgæðakapphlaupið. Umræðuþáttur í beinni útsendingu. Reynt verður að bregða birtu á lífsstíl og verðmætamat íslendinga. Áhorfendur geta hringt á meðan á útsendingu stend- ur og lagt spurningar fyrir þátttakendur í umræðunni. Stjórnandi Arthúr Björgvin Bollason. 23.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 16. janúar 15.40 Landgönguliðinn. (Baby Blue Marine.) Marion stendur sig ekki í undirstöðuþjálf- uninni fyrir síðari heimsstyrjöldina og er sendur heim. Á heimleiðinni hittir hann raunverulega striðshetju og eiga kynni þeirra eftir að draga dilk á eftir sér. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Glynnis O’Connor, Katherine Helmond og Dana Elcar. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. (Yogi’s Treasure Hunt) 18.10 Dýralíf í Afríku. (Animals of Africa.) 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.30 Háskóli íslands. 20.45 Paradísarklúbburinn. (Paradise Club.) 21.35 Hunter. 22.25 Eins konar líf. (A Kind of Living) 22.50 Kókaín. (Coca-in.) Kókaín er eitt helsta eiturlyfið sem notað er í heiminum í dag. Talið er að í Banda- ríkjunum sé velta af kókaínsölu um það bil 100 billjónir dollara á ári. En Banda- ríkjamarkaður fer brátt að verða mettaður og því er Evrópa næsta skotmark kókaín- sala. 23.40 Eldur. (Fire.) íbúar smábæjarins Silverton eiga við sameiginlegan óvin að etja, nefnilega hættuna sem þeim steðjar af skógareld- um. Aðaihlutverk: Emest Borgnine, Vera Miles, Patty Duke Astin, Alex Cord og Donna Mills. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 16. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Litil saga um litlu kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (12). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturínn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá hðnum ámm. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Að vera á bænum. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (24). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hermann Gunnarsson sem velur eftir- lætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Ragnhildi Ólafsdóttur i Kaup- mannahöfn. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Poulenc og Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 íslendingar frá Víetnam. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björnsson. Annar þáttur af þremur. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 16. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guði^in Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíraanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spurningakeppni framhaldsskólanna. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,12.20, 14,15,16,17,18,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Áfram ísland. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög. 03.00 „Blitt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 16. janúar 8.10-8.30 Svœðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 16. janúar 17.00-19.00 Ómar Pétursson fylgir ykkur heim úr vinnunni með ljúfri tónlist. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.