Dagur - 03.03.1990, Page 7

Dagur - 03.03.1990, Page 7
Laugardagur 3. mars 1990 - DAGUR - 7 Listaskálinn við Kaupvangsgil Bændur - Landeigendur Félagasamtök á Akureyri óska eftir Iandi til kaups eða leigu til að reisa á sumarhús. Einnig kemur til greina jarðafhluti með eldra íbúð- arhúsi. Æskileg staðsetning austan Akureyrar. Nánari upplýsingar í síma 22295 Stefán og 24377 Hákon. - segir Guðmundur Ármann listamaður, en hann hefur nýlega innréttað og opnað vinnustofu um áramótin.1 tilbúinn bjóst Guðmundur við að þeir félagar gætu tekið inn myndlist- arsýningar frá öðrum listamönn- um þar sem fyrst og fremst væri um að ræða vinnustofur. Hann sagðist þó koma til með að nota aðstöðuna fyrir eigin sýningar, „en það er enginn grundvöllur að leigja öðrum vinnustofu til að sýna í.“ Þrátt fyrir mikla vinnu og fjár- útlát ætla þeir félagar ekki að gef- ast upp. „Móttökurnar sem við höfum fengið hafa verið frábær- ar, það hefur gengið vel að selja. Þó bæjaryfirvöld séu skilningslítil er hinn almenni bæjarbúi mjög skilningsríkur.“ Guðmundur sagði sem dæmi, að þeir iðnaðar- menn sem unnið hafa fyrir þá hafi sýnt málefni listarinnar mik- inn skilning og að náðst hafi gott samkomulag við þá. „Þeir eiga heiður skilinn." VG þjóni sem stofnanir fyrir ríki og Nýlega tók Guðmundur Ár- mann myndlistarmaður í notk- un nýja vinnustofu í Lista- skálanum við Kaupvangsstræti á Akureyri. Af því tilefni opn- aði Guðmundur sýningu á grafík og málverkum sem lauk um síðustu helgi. í Lista- skálanum er auk vinnustofu Guðmundar, vinnustofa Helga Vilbergs myndlistarmanns og skólastjóra Myndlistarskólans á Akureyri. í spjalli við Dag sagði Guð- mundur Ármann að aðdragandi þess að vinnustofurnar voru opn- aðar væri sá, að þeir félagar hann og Helgi höfðu lengi rætt um skort á vinnuplássi og sýningar- saí. „Við teljurp að þetta sé ekki bara okkar vandamál,. heldur vandaimál bæjarfélagsins ekki síður því myndlistarmenn á Akureyri búa við algert aðstöðu- leýsi Hvað varðar vinnu- og sýn- ingarpláss. Áhugi á myndlist virðist mjög útbreiddur á Akur- eyri en það hefur bæði sýnt sig í áhuga á Myndlistarskólanum og í aðsókn á sýningar,“ en Guð- mundur nefndi sem dæmi að fyrir síðustu helgi voru 300 manns þegar búnir að koma á sýninguna hans. „Pað er marg búið að reyna að reka gallerí á Akureyri og það er sýnt að það tekst ekki nema með verulegum stuðningi opin- berra aðila. Mín skoðun er sú að það sé skylda bæjaryfirvalda að sjá til þess að sýningarsalur sé rekinn í bænum. Bæjaryfirvöld standa sig illa og það er ekki hægt að ætlast til þess að einstaklingar Ýmsar hugmyndir á lofti Húsið sem vinnustofurnar eru í stendur bak við Myndlistarskól- ann við Kaupvangsgil. Guð- mundur og Helgi höfðu lengi haft á því augastað og m.a. vegna hvatningar frá eigandanum varð úr að þeir keyptu húsið og ákváðu að innrétta það sem vinnustofur. í fyrstu voru á lofti ýmsar hug- myndir um innréttingu og rekstur á húsinu. Leitað var til fleiri lista- manna um meðeign og hugmynd var uppi um að reyna að leigja myndlistarmönnum vinnuastöðu í húsinu. Um tíma var í bígerð að vera þar líka með sýningarsal og sömuleiðis var leitað til Akureyr- arbæjar um að gerast hluthafi en það mál dagaði uppi í nefndum. „Þetta endaði því sem einkamál okkar tveggja þó við vildum það í raun ekki,“ sagði Guðmundur. Húsið er samtals um 500 fer- metrar á stærð og segir Guð- mundur að það verði bara að koma í ljós hvort þeir félagar standi undir kostnaði vegna þess. „Það er dýrt að taka peninga að láni en þetta verður bara að koma í ljós.“ Frábærar móttökur Nú erum um 10 mánuðir síðan Guðmundur og Helgi fengu hús- ið afhent og hafa þeir síðan unnið við að brjóta niður veggi, bæta, laga og mála. „Við byrjuðum af krafti í maí en síðan hefur verið unnið jafnt og þétt. Ég var síðan Iví'iii iiámskeiðs: Helstu hugtök tölvutækuinnar. Vélbúnaður PC-tölva. Stýrikcrfið MS-DOS. Ritvinnslukerfið Word Perfect. Töílureiknirinn Multiplan. Lengd: 12 klst. Námskeiðið hcfst 7. tmtrs. Tölvufræðslan Akureyri h£ Glcrárgötu 34, IV. hæð, Akurcyri. Sími 27899 Guðmundur segir myndlistarmenn almennt búa við algert aðstöðuleysi hann hefur nú bætt um og komið sér upp vinnustofu. ,nduð ferr •ðuieðum HERRADEILD Gránufélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Aðsókn á sýningu Guðmundar Ármanns, sem lauk uin síðustu helgi, var •mjög góð en sýnt var í nýju vinnustofunni í Kaupvangsgili. Myndír: kl

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.