Dagur - 03.03.1990, Síða 9

Dagur - 03.03.1990, Síða 9
fiCíO t- ■j.virn P Tiinfthwnne ( -- 131IH n o Laugardagur 3. mars 1990 - DAGUR - 9 Þó frost biti kinnar og nef á öskudaginn létu börn það ekki aftra sér frá því að storma eldsnemma í bæinn íklædd skrautlegum búningum. Kristján Logason ljósmyndari Dags fór líka vel klæddur í bæinn og festi á filmu sýnishorn af því sem fyrir augu bar. Eins og sjá má á myndunum er hugmyndaflug varðandi búninga ótrúlega frjótt og skemmtilegt og greinilegt að mikið er í þá lagt á mörgum bænum. Söngurinn glumdi hvarvetna sem farið var og undir hádegi mátti sjá litla búka rogast með þunga poka áleiðis heim. Það er von okkar að enginn hafi orðið veikur af sætindisátinu og sömuleiðis að allar tennur hafi verið rækilega burstaðar áður en lagst var til hvílu eftir erfiðan en viðburðarríkan dag. Ljósopið i

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.