Dagur - 03.03.1990, Page 15

Dagur - 03.03.1990, Page 15
Laugardagur 3. mars 1990 - DAGUR —15 Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir húsmóðir, er 75 ára í dag 3. mars. Jóhanna býr ásamt manni sínum Guðmundi Jónssyni f.v. deildar- stjóra að Víðilundi 15 hér í bæ. m&sur ~~ Akureyrarprcstakall: N.k. sunnudag hefst kirkjuvika í Akureyrarkirkju og verður dagskrá vikunnar mjög fjölbreytt. Hinn fyrsta dag verður dagskráin sem hér segir: Sunnudagaskóli verður kl. 11, allir velkomnir. Fjölskyldumessa verður kl. 2 e.h. Valgerður Hrólfsdóttir prédikar. Ungmenni aðstoða í messunni. Sér- staklega er vænst þátttöku ferming- arbarna og fjölskyldna þeirra. Eftir messu vcrður opið hús í safn- aðarheimilinu nýja. Þar mun Kór Akureyrarkirkju syngja nokkur lög. Messað verður á Hlíð kl. 4 e.h. Húsavíkurkirkja. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar 4. mars. Söngleikurinn Líf og friður fluttur af kór Barnaskóla Húsavíkur kl. 14 og 17 í Húsavíkurkirkju. Sóknarprestur. Grundarkirkja. Æskulýðsmessa sunnud. 4. mars kl. 13.30. Unglingar leiða sönginn og lesa ritningarorð. Hannes. Möðru vallaprestakall. Æskulýðsguðsþjónusta fyrir allt prestakallið verður haldin í Möðru- vallaklausturkirkju á Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar n.k. sunnudag 4. mars, kl. 14.00. Guðsþjónustan verður helguð bar- áttu blökkumanna í Suður-Afríku fyrir mannsæmandi lífi og fyrir friði í samræmi við yfirskrift Æskulýðs- dagsins í ár, „Líf og friður'L Börn og unglingar sjá um söng, leik, ritningalestra og kynningu á Suöur- Afríku. Fjölmennum! Sóknarprestur. Glerárkirkja. Kvöldvaka laugardagskvöld kl. 23.30. Unglingahljómsveit leikur. Vitnisburðir, mikill söngur. Djús og kökur í boði Æskulýðsfé- lagsins á eftir. Barnasamkoma sur.nudag kl. 11.00. Messa á Æskulýðsdegi Þjóð- kirkjunnar kl. 14.00. Tveir unglingar, Ása Arnaldsdóttir og Jóhann Þorsteinsson predika. Léttir söngvar. Ungir sem eldri hvattir til að vera með. Pétur Þórarinsson. Starfsleið- beinandi Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar aö ráöa starfsleiðbeinanda í hlutastarf til starfa í vinnu- og föndurstofu Vinnu- og dvalarheimilisins. íbúar heim- ilisins sækja þangað vinnu eftir hádegi 5 daga vik- unnar. Æskilegt er að umræddur starfsmaður hafi starfað með fötluðum, eigi auðvelt með að umgangast fólk, og geti starfað sjálfað sjálfstætt og hafi starfsreynslu á þessu sviði. Nánari uppl. veitir Hildur Jónsdóttir alla virka daga frá kl. 1-4 í síma 91-29133. Umsóknir skulu berast Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12, Reykjavík fyrir 16. mars n.k. merktar „starfsleiðbeinandi". Heilbrigðiseftirlit Eyjafjarðar óskar að ráða heilbrigðisfulltrúa sem starfa skal að almennu heilbrigðiseftirliti undir stjórn framkvæmdastjóra. Starfsréttindi heilbrigðisfulltrúa, samkvæmt reglu- gerð 150/1983, eru áskilin. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1990. Staðan veitist frá 1. júní 1990. Umsóknir er greini frá menntun og störfum umsækj- anda skal senda formanni svæðisnefndar, Ólafi H. Oddssyni, héraðslækni, Heilsugæslustöðinni, 600 Akureyri og veitir hann og framkvæmdastjóri, Valdi- mar Brynjólfsson, nánari upplýsingar um starfið. Svæðisnefnd Heilbrigðiseftirlits Eyjafjarðar. rl dogskrá fjölmiðla tilefni 40 ára afmælis Sinfóníuhljómsveitar íslands hefur Útvarpið látið gera þáttaröð um hljómsveitina og sögu hennar. Fyrsti þátturinn verður á dagskrá fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30 á Rás 1. Rás 1 Laugardagur 3. raars 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Gódan dag, gódir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Sónata í c-moll eftir Joseph Haydn. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Lokaæfing" eftir Svövu Jakobsdóttur. 18.10 Bókahomið. - Hvað lesa börnin á Seyðisfirði? 18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 18. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 4. mars 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir ■ Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntimar i nýju ljósi. 11.00 Messa í Kópavogskirkju á æskulýðs- deginum. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar ■ Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu. 14.00 Kleópatra Egyptalandsdrottning. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Þorpið sem svaf“ eftir M. Ladebat. 17.00 Tónlist á sunnudagssiðdegi. Verðlaunaleikrit Norðurlandaráðs „Gjennom prisme" eftir Olav Anton Thommessen. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Mnstr- ll|| Ttlll i,r„n„jn„Y 18.00 Fiökkusagnir í fjölmiðlum. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Kvikmyndir. 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 5. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Heimir Pálsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Heilbrigðiseftirlit sem snýr að bændum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Tröllabarn", smásaga eftir Guð- rúnu Kristínu Magnúsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Heimahjúkrun. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg og Rimsky- Korsakov. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlist eftir Antonio Vivaldi. 21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum. Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá ísa- firði.) 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur“ eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Ingólfur Möller les 19. sálm. 22.30 Samantekt um efri árin. Umsjón: Guðrún Frímansdóttir. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knútj R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veöurfregnir. Rás 2 Laugardagur 3. mars 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 íþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.00 Heimsmeistaramótið í handknatt- leik í Tókkóslóvakíu: ísland-Júgóslavia. 17.15 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Biti aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fróttir. 2.05 ístoppurinn. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fróttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Tengja. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 4. mars 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Bítlarnir. 14.00 Með hækkandi sói. 16.05 Donovan. Maynús Þór Jónsso/i segir frá söngvaran- um ckt r^kur sögu hans. 17.00 Tergja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Klippt og skorið. 02.00 Næturútvarp á báðum rósum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blitt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Rás 2 Mánudagur 5. mars 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrin Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Gæti eins verið" með Hinum íslenska Þursaflokki. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 22.07 „Blitt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- . menn og leijuir óskalög. 23.10 Fyrirmýndarfólk . litur við i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blitt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Lisa var það, heillin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 5. mars 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylcfjan Mónudagur 5. mars 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Siminn er 27711. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.