Dagur


Dagur - 03.03.1990, Qupperneq 16

Dagur - 03.03.1990, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Laugardagur 3. mars 1990 Aðalfundur Aðalfundur íþróttafélags Þórs verður haldinn föstudaginn 9. mars kl. 20.30 að Hótel Norður- landi. Venjuleg aðalfundarstörf. Nefndin. Bridgefélag Akureyrar Halldórsmótið hefst nk. þriðjudag 6. mars kl. 19.30 í Félags- borg. Keppnin er sveitakeppni og er öllum heimil þátttaka. Tilkynna þarf þátttöku í síma 24624 (Ormarr), fyrir kl. 20 nk. sunnudagskvöld. Bridgefélag Akureyrar. snjódekkum Flestar stærðir. ★ Komið og gerið góð kaup Við Tryggvabraut • Akureyri • Sími 22700 ORÐSENDIIMG UM LEIÐRÉTTINGU Á VERÐBÓTUM Á SKYLDUSPARNAÐI Umboðsmenn og aðstandendur einstaklinga, sem búsettir eru erlendis eða sem látist hafa og söfnuðu skyldusparnaði á árunum 1957 til l.júlí 1989, eru hér með hvattir til að kanna í upplýsingasímum stofnunarinnar hvort greiðslur vegna leiðréttinga á verðbótum liggi par fyrir. Allar leiðréttingar til þeirra, sem áttu skráð heimilisfang hér á landi l. desember 1989 s.l. hafa verið sendar út. Eftir standa töluvert af leiðréttingar- greiðslum til fólks, sem skráð er erlendis og sem látið er. í desember s.l. ákvað Húsnæðisstofnun ríkisins að greiða út leiðréttingar varðandi verðbætur á skyldusparnað. Hér var einungis um að ræða verðbætur sem reiknast áttu af verðbótum. Leiðréttingarnar vörðuðu tímabilið l.júní 1957 til l.júlí 1980 og náðu aðeins til hluta peirra sem áttu skyldusparnað umrætt tímabil. Upplýsingasímar eru 696946 og 696947 kl. 10-12 virka daga. A HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ vÐlRLANDSBR^LT 24 108 PE'RjAVíK SIV'i 096900 dagskrá fjölmiðla Þriðji og síðasti þáttur Sigmars B. Haukssonar, ( askana látið, verður á dagskrá Sjónvarps á sunnudagskvöld kl. 20.35. í þættinum fjallar Sigmar um þær auðlindir sem leynast hér á landi og leitar skýringa á því af hverju þjóðin hagnýtti sér þær ekki á öldum hungurs og harðinda. Sjónvarpið Laugardagur 3. mars 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Hrikaleg átök - Fyrstu tveir þætt- imir endursýndir. 15.00 Meistaragolf. 16.00 Heimsmeistarakeppnin í hand- knattleik í Tékkóslóvakíu. Bein útsend- ing. Ísland-Júgóslavía. 18.00 Endurminningar asnans (4). 18.15 Anna tuskubrúða (4). 18.25 Dáðadrengurinn (5). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 ’90 á stöðinni. 20.55 Allt í hers höndum. 21.20 Fólkið í landinu. Púðurdagur á Raufarhöfn. Örn Ingi ræðir við Harald Jónsson útgerð- arstjóra með meiru á Raufarhöfn. 21.45 Perry Mason: Glötuð ást. (Perry Mason: Lost Love.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, William Katt og Jean Simmons. Perry Mason tekur að sér að verja verð- andi öldungardeildarþingmann. 23.20 Þögult vitni. (Silent Witness.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk: Valerie Bertinelh, John Savage, Chris Nash og Melissa Leo. Ung kona verður vitni að nauðgun þar sem einn úr fjölskyldunni á hlut að máli. Á hún að segja til hans eða þegja? 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 4. mars 13.55 Hinrik VHI. (Henry VIII.) Leikrit Shakespeares í uppíærslu breska sjónvarpsins. 16.40 Kontrapunktur. Fimmti þáttur aí ellefu. Að þessu sinni keppa lið íslendinga og Svía. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Ævintýraeyjan. Lokaþáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 í askana látið. Þriðji og síðasti þáttur. Sigmar B. Hauksson fjaUar um matarvenj- ur íslendinga fyrr og síðar. 21.05 Barátta. (Campaign.) Fimmti þáttur af sex. 21.55 Fyrirbæri í Versölum. (Mrs. Morrison's Ghost.) Bresk sjónvaipsmynd frá árinu 1982. Aðalhlutverk: Dame WendyHUler, Hann- ah Gordon og Bosco Hogan. Tvær konur frá Oxford háskóla fóru árið 1901 í ferðalag tU Versala. Samkvæmt frásögn þeirra sáu þær fólk, sem þær töldu hafa verið í hirð Mariu Antoinette - eitt hundrað árum áður. 23.35 Listaalmanakið. (Konstalmanack 1990.) 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 5. mars 17.50 Óskastundin (18). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (72). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Roseanne. 21.00 Litróf. Litið er inn á sýningu Þjóðleikhússins „Endurbygginguna" eftir Vaclav Havel. Myndlist norðan heiða skoðuð, Gunnar Kvaran seUóleikari leUtur og litið er inn hjá myndlistarfólki að Straumi í Straums- vík. 21.45 íþróttahomið. FjaUað verður um íþróttaviðburði helgar- innar. 22.05 Að striði loknu. (After the War.) Starfsfélagar. 5. þáttur af 10. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. Auglýstir dagskrárliðir kunna að rask- ast frá kl. 18.45 til 20.20, vegna sýninga i leikjum frá heimsmeistaramótinu f Tékkóslóvakíu. Stöð 2 Mánudagur 5. mars 15.55 1001 Kanínunótt. (Bugs Bunny’s 3rd Movie: 1001 Rabbit Tale.) Allir krakkar þekkja Kalla kanínu. Að þessu sinni ætla Kalli og vinir hans að keppa um það hvor geti selt fleiri bækur. í söluferð þessari lenda þeir félagar í miklum ævintýrum. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Morðgáta. (Murder, She Wrote.) 22.15 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected.) 22.40 Chicx) Freeman í Ronnie Scott klúbbnum. Chico Freeman er án efa einn af fremstu og snjöllustu saxófónleikurum sem komu fram á sjónarsviðið í lok sjöunda ára- tugarins og í byrjun þess áttunda. Hann hefur verið forsprakki nokkurra hljóm- sveita og er sömuleiðis þekktur fyrir útsetningar sínar. Meðal þeirra, sem unn- ið hafa með Freeman, er söngvarinn Bobby McFerrin. 23.40 Boston-morðinginn. (The Boston Strangler.) Sannsöguleg mynd um dagfarsprúðan pípulagningamann sem er geðklofi-Hans nánustu grunar ekki neitt fyrr en hann er talinn vera valdur að dauða tólf kvenna sem allar voru myrtar á hryllilegan hátt. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Henry Fonda, George Kennedy, Mike Kellin og Murray Hamilton. 01.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 3. mars 09.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Jói hermaður. 11.15 Perla. 11.35 Benji. 12.00 Popp og kók. 12.35 Hárið. (Hair.) Þessi kvikmynd þykir mjög raunsönn lýs- ing á hippakyrislóðinni og fjögur ung- menni endurspegla anda þessa tíma, eða vatnsberaaldarinnar, með eftirminnileg- um leik þar sem söngur, dans og tónhst þessa tímabils eru fléttuð inn í. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Willi- ams, Beverly D’Angelo, Annie Golden og Nicholas Ray. 14.30 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui en France.) 16.00 Fjalakötturinn. Gamalt og nýtt.# (Old and New.) 16.30 Hundar og húsbændur. (Hunde und ihre Herrchen.) 17.00 íþróttir. 17.30 Falcon Crest. 18.20 Bílaþáttur. 19.19 19.19. 20.00 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 20.50 Ljósvakalíf. (Knight and Daye.) 21.20 Kvikmynd vikunnar. Hættuleg kynni.# (Fatal Attraction.) Dan Challagher er hamingjusamlega kvæntur indælli og ástríkri konu og eiga þau yndislega dóttur. Hann er lögfræð- ingur í góðum efnum og líf hans er á allan hátt eins og best verður á kosið. Alex Forrester er ritstjóri hjá útgáfufyrirtæki og rekst hún á Dan í stóru samkvæmi. Skömmu síðar hittast þau aftur vegna starfsins og snæða saman hádegisverð. Þau halda heim til Alexar að loknum hádegisverðinum og þar sem eiginkona Dans og dóttir eru utanbæjar eyðir hann helginni með henni. Aðalhlutverk: Michael Doulas, Glenn Close og Anne Archer. Stranglega bönnuð bömum. 22.55 Elskumst.# (Let's Make Love.) Myndin fjallar um auðkýfing sem verður ástfanginn af leikkonu, sem Marilyn Monroe leikur. Auðkýfingurinn heyrir á skotspónum að verið sé að æfa leikrit þar sem hann sé gerður að aðhlátursefni. Hann ætlar sér að stöðva frekari æfingár á verkinu en hverfur frá því þegar hann hittir aðalleikkonuna. Hann læst þess í stað vera leikari sem eigi erfitt uppdrátt- ar og til þess að líta út sem slíkur sækir hann söngtíma hjá Bing Crosby, kennslu- tíma í gamanleik hjá Milton Berle og danstíma hjá Gene Kelly. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. 00.50 Eyja manndýranna.# (The Island of Dr. Moreau.) Ungur maður, Andrew, verður skipreika og nær landi á afskekktri eyju í Kyrrahaf- inu. Undarlega útlítandi dýr gera atlögu að honum en fremur fámáll maður bjargar honum í tæka tíð og fylgir honum að íburðarmikilli byggingu. Þar er hann kynntur fyrir eiganda byggingarinnar, Dr. Moreau sem er vísindamaður, og fagurri ungri konu, Maríu, sem hann hrífst sam- stundis af. Þegar Andrew fer að forvitn- ast um hagi vísindamannsins kemst hann að því að ekki er allt með felldu á eyjunni og að með tilraunum sínum hefur vísinda- maðurinn búið til furðulegar skepnur, sem eru sambland af mönnum og öpum. Andrew hyggst flýja eyjuna ásamt Mariu en kemst þá að því, sér til mikillar hrell- ingar, að hann er næsta fórnarlamb vís- indamannsins. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Michael York, Nigel Davenport og Barbara Carr- era. 02.30 Eddie Murphy sjálfur. (Eddie Murphy Raw.) Eddie Murphy er ekki síður þekktur sem skemmtikraftur á sviði og hérna ryður hann úr sér bröndurum þannig að salur- inn grenjar af hlátri. Aðalhlutverk: Eddie Murphy. Stranglega bönnuð bömum. 04.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 4. mars 09.00 í Skeljavík. 09.10 Paw, Paws. 09.30 Litli folinn og félagar. 09.55 Selurinn Snorri. 10.10 Þrumukettir. 10.30 Mímisbrunnur. 11.00 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 11.30 Sparta sport. 12.00 Annie HaU. Bráðskemmtileg gamanmynd þar sem Woody Allen leikur ólánssaman gaman- leikara sem á í vandræðum með sjálfan sig og samband sitt við hitt kynið. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keat- on, Tony Roberts, Carol Kane og Paul Simon. 13.30 íþróttir. 16.30 Fróttaágrip vikunnar. 16.50 Listir og menning. Ævi Eisensteins. (The Secret Life of Sergei Eisenstein.) Einstök heimildarmynd um líf og starf sovéska leikstjórans, Sergei Michailovic Eisenstein. 17.45 ChetBaker. Útlitið minnir á James Dean og hljóðfæra- leikurinn á Bix Beiderbecke. Þessi snjalli trompetleikari fæddist árið 1929 og hefur víða komið við. í þessum þætti koma fram sérstakir aðdáendur Bakers, þeir Van Morrison og Elvis Costello. 18.45 Við8kipti í Evrópu. (European Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 20.55 Lögmál Murphys. (Murphy's Law.) 21.50 Fjötrar. (Traffik.) Annar hluti. 22.40 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) David Bailey. 23.40 Kúreki nútímans. (Urban Cowboy.) Kúrekar nútímans vinna á olíuhreins- unarstöð á daginn og verja kvöldinu á kúrekaskemmtistað. Á staðnum er vél- knúið tæki í nautslíki og keppni um að sitja það sem lengst er vinsæl dægradvöl. Aðalhlutverk: John Travolta og Debra Winger. 02.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.