Dagur - 03.03.1990, Blaðsíða 18

Dagur - 03.03.1990, Blaðsíða 18
r% »- ii** I 18 - DAGUR - Laugardagur 3. mars 1990 Er fermingarveisla framundan? Nú er rétti tíminn að panta veisluna Bjóðum nú sem áður fyrr glæsileg „KÖLD BORÐ" sem gegnum tíðina hafa gert þúsundir veislugesta hæstánægða. Bjóðum einnig upp á snittur, brauðtertur, rjóma og marengstertur. Allar nánari upplýsingar um verö og innihald boröanna hjá veitingastjóra eöa yfirmatreiðslumeistara í síma 22200. HÓTEL KEA fyrir vel heppnaÖa veislu. Gleymið ekki að gefa smáfuglunum. 4 kvikmyndorýni ii Umsjón: Jón Hjaltason Tommy Lee Jones er „pakkinn“ sem Hackman á að færa herréttinum. Það er ekki fyrr en leyst er utan af „pakk- anum“ að ormastían kemur í Ijós. Eitraður pakki Borgarbió sýnir: Pakkann (The Package). Leikstjóri: Andrew Davis. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. Orion Pictures 1989. Pakkinn er ein af þessum stóru samsærismyndum þar sem allir eru grunaðir um græsku nema auðvitað aðalhetjan og hans nán- ustu aðstoðarmenn. Hackman er foringi í hernum sem ekki má vamm sitt vita. Vondu karlarnir fá augastað á honum, mest vegna þess að þeir telja að honum sé byrjað að förlast. En þetta eiga eftir að reynast örlagarík mistök. Hackman fær það hlutverk að fylgja hermanni, Tommy Lee Jones, heim til Bandaríkjanna (frá Berlín) þar sem á að leiða hann fyrir herrétt. Allt er þetta þó sýndarmennska ein og byrjun- in að vel skipulögðu samsæri til að drepa þjóðarleiðtoga stórveld- anna. Pakkinn er spennumynd og ágæt sem slík, þó ekki í efsta gæðaflokki. Hún hefur þann kost að þrátt fyrir flókið samsæri eru allir þræðir þess orðnir ljósir í lokin og myndin á sér raunveru- legan endi. Hackman er að vanda góður enda þótt þetta hlutverk geti varla talist óskarulla fyrir hann; það hefur að vísu mikið- um-að-vera-stimpilinn en Hack- man fær engan raunverulegan mótleikara, einhvern til að veita honum andspyrnu og standa uppi í hárinu á honum. medb66i"9'>' y600gr Haust hafrakex 79 RHz kox rúllur 100 gr 56 Wasa bruöur 300 gr 149 Bugles snakk 7 oz 134 Ajax ræstiduft 500 gr 89 Biotex handþvottaduft 700 gr 154 Zal baöhreinsir 199 Tuborg léttbjór 1/2 Itr...! 59 Danish Dressingar 10teg. 250 gr 99 Paul Newman spaghettisósa 907 gr 199 Maggí súpur 16 teg 50 Toro boarnaissósa bréf 35 Kjarna jaröarfaerjagrautur 149 Burg soya -I- sólblómaolío 1 Itr 139 Pfannor oplasafi 1 Itr 85 Kringlukoffi rouóui 500 gr 219 Hinti kakómah 400 gr Kokómjólk 6 sontan 6x200 ml 189 198 Gold roof porur 850 gr 89 Dotfao nfsbeijaiéi 450 gr............ Beoch nut barnamotur stig 1 og 2........ Purínn kottamotur 5 teg. 170 gr...... Barilln spaghetti 500 gr............. Malee ananassneiðar.— 567 gr................3/ Conimex soyasósa ,.A 250 ml.............. ISt Amo Musli . C7 6 teg. 300 gr..... I S/ Prunilla steinlousor sveskjur ... 500 gr............. 1*1© Dep siampo . OQ Dep hórnæring 4 teg. 500 ml Ambray naglalakkseyðir ... 250 ml.............. 15t Ajppelsínur spænskar^^ Ardo frystar gulrætur og grænar baunir 4« gr Tilboð vikunnar eru fimm: 199 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.