Dagur - 13.03.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 13.03.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 13. mars 1990 Til sölu: Fururúm 1.10x2.00 m að stærð og gamall stofuskápur hæð 1.30 breidd 1.70 dýpt 40 cm. Uppl. í síma 22246 eftir hádegi. Til sölu hestur. 11 vetra, stór, brúnn, alhliða hestur, Hornfirðingur, vel viljugur einnig. Á sama stað vel með farinn hnakkur. Upplýsingar í síma 21263 eftir kl. 17.00. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 (Jón) 27492 og bíla- sími 985-27893. Prentum á fermingarserviettur m.a. með myndum af Akureyrar- kirkju, Glerárkirkju, Dalvíkurkirkju, Ólafsfjarðarkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Húsavíkurkirkju o.fl. Opið mánud. - fimmtud. frá kl. 16.00-22.00, föstud frá kl. 13.00- 22.00 og einnig um helgar. Sérviettur fyrirliggjandi. Hlíðaprent, Höfðahlíð 8, sími 96-21456. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grunar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur i gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Gengiö Gengisskráning nr. 49 12. mars 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,320 61,480 60,620 Sterl.p. 98,550 98,808 102,190 Kan. doliari 51,911 52,047 50,896 Dönskkr. 9,3726 9,3970 9,3190 Norskkr. 9,2853 9,3095 9,3004 Sænskkr. 9,9159 9,9418 9,9117 Fl. mark 15,2064 15,2461 15,2503 Fr. franki 10,6292 10,6570 10,5822 Belg. franki 1,7281 1,7326 1,7190 Sv.franki 40,5354 40,6412 40,7666 Holl. gylllni 31,9234 32,0067 31,7757 V.-þ. mark 35,9427 36,0365 35,8073 ít.lira 0,04865 0,04878 0,04844 Aust.sch. 5,1077 5,1210 5,0834 Port. escudo 0,4068 0,4078 0,4074 Spá. peseti 0,5592 0,5606 0,5570 Jap.yen 0,40343 0,40449 0,40802 írskt pund 95,552 95,801 95,189 SDR12.3. 79,7755 79,9836 79,8164 ECU.evr.rn. 73,2130 73,4040 73,2593 Belg.fr. fin 1,7281 1,7326 1,7190 Verslun Kristbjargar, sími 23508. Garn, garn Lítið inn - hvergi meira úrval af prjónagarni, yfir 20 tegund- ir. Heklugarn 14 tegundir, litlar og stórar hnotur. Hespugarn í 5 litum. Allt útsaumsgarn. Mikið af fallegum myndum, grófir púðar og barnamyndir. Áteiknaðir og tilbúnir páskadúk- ar, túbulitir. ★ Allir fallegu dúkarnir, damask í metravfs, ofsalega fallegt. ★ Til fermingar. Sálmabækur, slaufur, blóm í hár, vasaklútar og margt, margt fleira. ★ Bamaföt í úrvali. Verslun Kristbjargar Kaupangi. Sími: 23508 Póstsendi. Opið frá kl. 09.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-22.00. Óska eftir að kaupa gott notað píanó. Upplýsingar í síma 96-43503. Frá Sálarrannsóknarfélaginu. Framvegis verða upplýsingar um starfsemi félagsins veittar í síma 22714 á þriðjudögum milli kl. 17 og 19. Stjórnin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingorningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Si'mi 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Bændur! 36 ára maður óskar eftir vinnu. Hef unnið töluvert við sveitastörf. Upplýsingar í síma 91-10837 eftir kl. 21.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Til sölu Nissan Patrol, árg. ’84, High-Roof. Til greina kemur að taka ódýrari bíl uppí. Upplýsingar í síma 95-12577. Til sölu frambyggður Rússajeppi, dísel, árg. 74. Upplýsingar í síma 95-12577. Lada Sport árg. ’87 til sölu. Ekinn 38 þúsund km. litur Ijósdrapp- aður, 5 gíra, með léttistýri. Á sætum er Lödu Sport áklæði. Útvarp, segulband, sílsalistar og fleira fylgir. Uppl. í síma 71275 á Siglufirði, eftir kl. 16.00. Til sölu Lada Sport árg. '87. Ekinn 28 þús. km. Sportfelgur geta fylgt. Uppl. í síma 95-38143. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’81, ekinn 70 þús. Góður bíll. Verð 95 þús. Einnig 36x15 Dick Cepek jeppa- dekk. Upplýsingar í síma 24315, Siddi. Bíll til sölu. Einn góður í ófærðina. MMC Tredia 4x4 árg. '87, ekinn 42 þús. Fallegur bíll. Uppl. í síma 41922 og 41122. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Vélar og kýr til sölu. Til sölu kýr og kvígur sem eiga að bera næsta haust og ársgamlar kvigur. Einnig eftirtaldar vélar: Tríolet heydreifikerfi, blásari, matari og færiband. Mjaltakerfi og mjólk- urtankur. Áburðardreifari, heyþyrlur 4ra stjörnu, 6 arma (Fahr og PZ nýleg). Rakstrarvél, dragtengd, nýleg. Sláttuþyrla v/breidd 185 PZ, með knosara árg. '87. Mykjutankur 4000 lítra og haugdæla. Heybindivél New-Holland + fjór- hjólavagn og sex metra færiband með mótor. Fordson dráttarvél árg. ’57 í góðu lagi og MF 135 árg. '67 í topplagi. Uppl. gefur Sigmundur í Hvassa- felli, sími 31258. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja- 4ra herb. íbúð frá 1. júní, nálægt Lundarskóla. Skipti á 4ra herb. íbúð í Rvk. koma til greina. Uppl. í síma 25987 eftir kl. 19.00. íbúð óskast! Ungt, reglusamt par með þriðja fjöl- skyldumeðliminn á leiðinni bráð- vantar 2ja-3ja herb. íbúð. Öruggum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 24153 á kvöldin og um helgar. íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. apríl. Tilboð óskast í síma 26138. Á sama stað er til sölu innbú. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð í blokktil leigu í Síðu- hverfi. Uppl. í síma 25125. Til leigu tveggja herb. 60 m2 blokk- aríbúð, frá og með næstu mánaðar- mótum. Uppl. í síma 91-42484 eftir kl. 18. Til leigu tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði. Uppl. í síma 27516 eftir kl. 19.00. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækurog prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ég leita að yndislega barngóðri konu til að koma heim og gæta litla drengsins míns allan daginn. Er í síma 21285 og við búum í Furulundi. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. Ispan hf. símar 22333 og 22688. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. 1 Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1393148 = III. HUÍTASUhtlUHIfíKJAtl wsmkohúo Þriðjud. 13. mars kl. 20.00, æskulýðsfundur fyrir 10-14 ára. Allt æskufólk velkomið. Sími 25566 Opið virka daga kl. 14.00-18.30 Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Nýtt á söluskrá: HRÍSALUNDUR: 3ja herb. íbúð á annari hæö, ca 80 fm. Svalainngangur. Laus fljótlega. LANGAHLIÐ: 3ja herb. raðhús, ca 85 fm. Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi í Síðuhverfi koma til greina. LERKILUNDUR: Mjög gott 5 herb. einbýlishús 136 fm. Bílskúr 34 fm. Eignin er öll í mjög góðu lagi. Laus í júni. SELJAHLÍÐ: 4ra herbergja íbúð í raðhúsi tæplega 90 fm. Eignin er í góðu lagi. HRÍSALUNDUR: 3ja herb. endaíbúð á 4 hæð, 78 fm. Eignin er í mjög góðu lagi. HEIÐARLUNDUR: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, 140 fm. Áhvtlandi langtímalán, tæp- lega 2 milljónir. Eign í góðu lagi. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Verðmetum samdægurs. Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafason hdl. NORÐURLANDS 11 Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485 FASTÐGHA& M HUHUAUaie

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.