Dagur - 28.03.1990, Blaðsíða 5

Dagur - 28.03.1990, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. mars 1990 - DAGUR - 5 lesendahornið Sérhannaður bíll fyrir suðvcsturhornið. Sem sjá niá er útbúnaðurinn í senn flókinn og fullkominn. Á innfelldu myndinni sýnir X-ið á tölvuskjánum fjarlægðina í næsta „pub“! Sunulenskir bflstjórar og norðlenskt hugvit „Vegna þess alvarlega umferðar- ástands sem alltaf skapast þegar gránar í svörðinn á suðvestur- horninu, hafa tveir norðlenskir uppfinningamenn hannað sér- stakan útbúnað á bíla frá þessu landssvæði. Hér er um að ræða tölvu sem er staðsett í mælaborði bílsins og les af skynjurum og öðrum mæli- tækjum sem komið er fyrir víða á viðkomandi bíl (sjá skýringar- mynd). Þegar svo ákveðin skil- Gamall Skautafélagsmaður hafði samband við Dag og vildi vekja athygli á slælegri umgengni á svæði Skautafélags Akureyrar á Krókeyri. Hann sagði það til háborinnar skammar að verktaki sá sem sæi um að hreinsa skautasvelliö væri búinn að stórskemma fjölda aug- lýsingaskilta í kringum svellið með flausturslegum vinnubrögð- yrði skapast í umhverfi bílsins tekur tölvan alfariö við stjórn bílsins og tilgangslaust er fyrir bílstjórann að reyna eitthvað sjálfur. í flestum tilfellum þegar tölvan hefur tekið yfir stjórn bílsins ekur hún honum út í vegarkantinn og stöðvar hann þar. Um leið byrjar skært neyðarljós að blikka og sérstakt senditæki sendir boð til annarra bílatölva um staðsetn- ingu bílsins og að hann hafi verið um við hreinsunina. Sagöi gamli Skautafélagsmaðurinn að hreinsi- vélinni væri ekið fast upp við auglýsingaskiltin með þeim afleiðingum að mörg þeirra væru brotin og svört af hjólbarðanún- ingi. Taldi hann þetta mjög slæmt til afspurnar fyrir Skautafélagið, ekki síst vegna þess að augu almennings beindust þessa dag- ana að skautasveliinu á Vetrar- hátíð ÍSÍ. stöðvaður. Aðrar tölvur sem staðsettar eru í öðrum bílum meta þá ástandið hjá sér og gera í flestum tilfellum slíkt hið sama, - stöðva bílinn. Með þessu móti er komið í veg fyrir fjöldaárekstra þar sem enginn bíll, að undan- skildum strætisvögnum er á ferð- inni við þessi varhugaverðu akst- ursskilyrði. Þegar bíllinn er stopp og tölv- an hefur ákveðið að bíilinn veröi ekki hreyfður næstu tuttugu og fjóra klukkutímana getur bíl- stjórinn (fyrrverandi) fengið ýmsar gagnlegar upplýsingar sem birtast á skjá tölvunnar sem stað- sett er í mælaborðinu eins og áður var getiö. Það má sjá hvað langt er á næstu strætisvagnastöð, hvað það tæki hann eða hana langan tírna að ganga heim svo ekki sé minnst á hvar næsti „pub" er og í hvaða átt skal ganga. Ekki er loku fyrir það skotið að tryggingafélögin styrki þessa hönnun og veiti jafnframt þeim sem hafa þennan útbúnað í bíl- um sínum verulegan afslátt af iðgjöldum. Það hefur ekki enn verið ákveðið hvenær þessi út- búnaður verður seltur á almenn- an markaö en vonandi verður það fljótlega." Höfundar eru tveir ýtustjórar á Norðurlandi. Svekktur „gamall Skautafélagsmaður“: Umgengni á svelli Skauta- félagsins til skammar OPIÐ HUS! Samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. Kaffi. Stjórnin. I||| Konur og sveitar- stjórnarmál Fundur á Hótel KEA laugardaginn 31. mars nk. kl. 15.00. Frummælendur: Unnur Stefánsdóttir, formaöur Landssambands framsóknarkvenna, Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaöur, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfulltrú á Akureyri, Guðlaug Björnsdóttir, bæjarfulltrúi á Dalvík, Kolbrún Þormóösdóttir, varabæjarfulltrúi á Akureyri. Að framsöguerindum loknum fara fram almennar umræður. Konur! Fjölmennum. Framsóknarkonur við Eyjafjörð. BETRI K|OR FYRIR SELJENDUR SKULDABRÉFA Vegna vaxtalækkunar á verðbréfamarkaði undan- farna mánuði seljast góð veðskuldabréf nú á 10-13% ávöxtunarkröfu. Þetta þýðir hærra verð fyrir seljendur skuldabréfa. Nú tekur aðeins 1-2 daga að selja góð veðskuldabréf. Sölugengi verðbréfa þann 28. mars. Einingabréf 1 4.782,- Einingabréf 2 ............ 2.619,- Einingabréf 3 ............ 3.150,- Skammtímabréf ............ 1 ,626 1<AUPÞING NORÐURLANDS HF Ráðhústorgi 1 • Akureyri • Sími 96-24700 Afhverju ekki úrbein- aðir frampartar? Matrciðslumaður koni að máli við Dag og vildi vekja athygli á því að úrbeinaðir lambafram- partar væru ekki á boðstólum í verslunum á Akureyri. Kvað hann það undarlegt því hér væri um mjög góðan og umfram allt ódýran mat að ræða. Matreiðslu- maðurinn sagðist hafa spurst fyrir í verslunum um ástæöu þess að úrbeinaðir frampartar væru ekki á boðstólum og hefði það svar fengist að eftirspurn eftir þeim væri engin. Lesendur! Hringið eða skrifið Við hvetjum lesendur til að láta skoðanir sínar í Ijós hér í lesendahorn- inu. Síminn er 24222. Við eigum stórafmæli í ár Allar myndavélar með 10% afslætti Hver verður sá heppni að vinna 40.000,00 króna ferðavinninginn eða CHINON HANDY-ZOOM myndavélina? Takið þátt í léttri getraun hjá okkur Kodak Express Cæóaframköllun Dregið 11. apríl ^Peáíomyndir Hafnarslæti 98 ■ Simi 23520*^ Hofsból 4 ■ Simi 23324

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.