Dagur - 05.04.1990, Side 3

Dagur - 05.04.1990, Side 3
Fimmtudagur 5. apríl 1990 - DAGUR - 3 fréttir Átta sagt upp á Forstjóraskrifstofu og Fjárhagsdeild Sambandsins: Yfirstjóm fjárniála færð undir Forstjóraskrifstofu - Fjárhagsdeild lögð niður sem sérstök deild Vegna slænirar rekstraraf- komu Sambandsins og brýnnar nauösynjar þess að draga úr rekstrarkostnaði eins og kostur er, þ.á.m. sameiginlegum kostnaði vegna yfirstjórnunar, hefur 8 starfsmönnuni á For- stjóraskrifstofu og í Fjárhags- deild fyrirtækisins verið sagt upp störfum. Jafnframt hefur verið ákveðið að Fjárhagsdeild Sambandsins verði lögð niður sem sjálfstæð deild og fjár- málastjórn færð undir for- stjóra. Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar: Gerir tillögu að stefmimótun í atviimumálum til ársins 2010 Atvinnumálanefnd Akureyrar- bæjar vinnur nú að tillögu að Akureyri: Kvennafrainboðið ekki tilbúið Kvennaframboðið á Akureyri er ekki enn tilbúið með fram- boðslista vegna bæjarstjórnar- kosninganna 26. maí. Konurn- ar vinna nú að röðun á listann. „Við þurfum ekki að vera bún- ar að leggja listann fram fyrr en mánuði fyrir kosningar, þannig að við erum ekkert að flýta okkur og höfum ekki sett okkur nein tímamörk,“ segir Gunnhildur Bragadóttir, en hún hefur unnið að undirbúningi frantboðsins. Iieildarstefnumótun í atvinnu- málum til ársins 2010. Tillaga nefndarinnar verður lögð inn- an tíðar fyrir bæjarstjórn Akureyrar til umfjölliinar og samþykktar. Hólmsteinn Hólmsteinsson, formaður atvinnumálanefndar, segir að stefnumótunin sé viða- mikil og vinna við hana hafi tekið drjúgan tíma að undanförnu. „Þarna er gerð heildaráætluii til lengri tíma í atvinnumálum. Það er nauðsynlegt að til sé á blaði hvert menn eigi að stefna og hvert sé sameiginlegt markmið í atvinnumálum," sagði Hólm- steinn. Fleiri nefndir bæjarins hafa veriö að vinna að stefnumótun og nægir í því sambandi að nefna æskulýðsráð. óþh Kosið 9. Félagsmálaráðuneytiö hefur að ósk hlutaðeiganda sveitar- stjórna heimilað að almennar sveitarstjórnarkosningar fari fram 9. júní 1990 í 50 sveitar- félögum. I llestum tilfellum er um að ræða minni hreppa víðs vegar um landið. í öðrum sveitarfélögum skulu kosning- ar til sveitarstjórna fara fram 26. maí 1990. Alls hafa 18 hreppar á Norðurlandi fengið leyfi til að seinka kosningum til 9. júní og eru þeir á svæðinu frá Vestur- Starfsemi Forstjóraskrifstofu grcinist nú í þrennt. fjármál, hag- sýslu og starfsmannaþjónustu. Fjármáladeild annast stjórnun fjármála, rekstur fasteigna og eignahluta. Hagdeild annast unt samræmda upplýsingagjöf og rekstrareftirlit en Starfsmanna- þjónustan sér um starfsmanna- mál, fræðslu- og kynningarmál. Björn Ingimarsson, hagfræð- ingur, hefur verið ráöinn fjár- málastjóri Sambandsins. Björn hefur starfað hjá Sambandinu frá árinu 1984, fyrst í Kaupfélags- deild og síðan Fjárhagsdeild. Starfsmannastjóri er Erling Aspelund. Erling hefur starfað hjá Sambandinu frá árinu 1988, sent fulltrúi forstjóra og þá ann- aðist hann einnig sameiginleg starfsmannamál fyrirtækisins. Hagdeild lýtur stjórn Siguröar Gils Björgvinssonar, hagfræö- ings. Sigurður hóf störf hjá Sant- bandinu áriö 1974 og hefur start'- að í ýmsum deildum fyrirtækis- ins. Þcssar breytingar eru þáttur í hagræðingaraðgerðum innan Sambandsins, sem miða að mark- vissari stjórnun og sparnaði í rekstri. júní í 50 hreppum Húnavatnssýslu og austur í Norð- ur-Þingeyjarsýslu. Þessir hreppar eru: Vestur-Húnavatnssýsla: Staðarhreppur Fremri-Torfustaðahreppur Y t r i -Torf u s t aða h re p p u r Kirkjuhvammshreppur Þorkelshólshreppur Austur-Húnvatnssýsla: Sveinsstaðarhreppur Skagahreppur Skagafjarðarsýsla: Skefilsstaðahreppur Skarðshreppur Lý t i ngsst aða h reppur Eyjarfjarðarsýsla: ,Skriöuhreppur Öxnadalshreppur Suður-Þingeyjarsýsla: Hálshreppur Bárðdælahreppur Reykdælahreppur Norður-Þingeyjarsýsla: Öxarfjarðarhreppur Presthólahreppur Svalbarðshreppur EHB Bókamarkaðurinn á Akureyri: Búið að selja á milli 25 og 30 þúsund bækur Gífurleg sala hefur verið á Bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda seni staðið hef- ur yfir síðustu vikur á Akur- eyri. Frá því að markaðurinn í Glerárgötunni opnaði, hafa selst þar á inilli 25 og 30 þús- und bækur, sem lætur nærri að um tvær bækur hafi verið keyptar á hvern íbúa bæjarins. Það er því greinilegt að Akur- eyringar og nærsveitamenn hafa ennþá gaman af bókinni. Nú er farið að síga á seinni hluta mark- aðarins en síðasti söludagurinn er á sunnudaginn kemur og þá verð- ur opið eins og aðra daga vikunn- ar til kl. 19.00. Bókaormunt gefst því enn tækifæri á að gera góð bókakaup og ef að líkum lætur, eiga margir eftir að koma við í Glerárgötunni og kaupa sér einhverja titla. -KK Blöndóus: Kosið um opnun áfengisútsölu Kosið verður uin opnun áfeng- isútsölu á Blönduósi samhliða bæjarstjórnarkosningum þann 26. maí nk. Tillaga um þetta var borin upp og samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar Blönduóss sl. þriðjudag. óþh m vutþú # losna vid virðisaukaskatt ? Samkvœmt reglugerð um virðisaukaskatt er heimilt að draga skattinn írá við kaup á nýrri sendibiíreið, sé hún eingöngu notuð vegna skattskyldrar starfsemi. Héi er tœkiíœri til aukinnar hagkvœmni í rekstri.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.