Dagur - 05.04.1990, Síða 5
Fimmtudagur 5. apríl 1990 - DAGUR - 5
lesendahornið
i
Orðsending til Akureyrarbæjar:
.Tr-rr^
Slæmur aðbúnaður á gæsluvöllunum
Foreldri hringdi:
„Mig langar aö benda á slæman
ahbúnað barna á gæsluvöllum á
leiktæki á kafi í snjó
Akureyri því ástandið er fyrir
neðan allar hellur. Öll leiktæki
og girðingar eru á kafi í snjó en
Um kynskiptar deildir
Fyrrum ncmandi í Gagnfræða-
skóla Akureyrar hringdi vegna
fréttar um tilraun sem gerð verð-
ur í skólanum næsta haust með
sérstaka stúlknabekki og pilta-
bekki. Nemandinn, sem útskrif-
aðist úr GA á 5. áratugnum,
benti á að í þá daga hefðu stúlkur
verið saman í bekk, piltar hefðu
verið saman og einnig hefðu ver-
ið blandaðar bekkjardeildir.
Þetta hgfði ekki þótt neitt til-
tökumál og reynst ágætlega. Nú
væri hins vegar gert stórmál úr
því að skipta í deildir eftir
kynjum, styrkur fenginn frá
menntamálaráðuneytinu, sál-
fræðingur og félagsráðgjafi ráðnir
til verksins og foreldrar væntan-
legra „tilraunarnemcnda" ræki-
lega undirbúnir. Nemandanum
fyrrverandi þótti þetta umstang
einfaldlega fyndið og vildi ekki
trúa því að það væri svona mikiö
mál að hafa kynskiptar deildir
heldur væri þetta ofur eðlilegur
hlutur.
það er ekkert hugsað um að
moka snjóinn frá t.d. leiktækjun-
um, sem nú eru orðin stórvara-
söm vegna þcss hve mikill klaki
er á þeim. Þá er á tilteknum
gæsluvelli beinlínis hættuleg
aðkoma vcgna svellbunka frá
hliðinu að vallarhúsinu. Ég hef
talað við forstöðukonu en luin
vísaði mér á verkstjóra hjá
bænum. Hann sagði að það væri
ckki gert ráð íyrir snjóhreinsun
þarna á fjárlögum. Það er bara
beðið eftir hláku. Ég er mjög
ósáttur við þessi vinnubrögð.
Gæsluvellirnir cru rcknir af
bæjaryfirvöldum en þau hugsa
ekkert um að hreinsa snjó nema
rétt frá hliðinu. Það væri fróðlegt
að fá skýringar frá bæjaryfirvöld-
um á þessu ófremdarástandi því
þarna er mjög illa búið að börn-
unum."
Starfsmannafélag Akureyrarbæjar
Aðalfundur S.T.A.K.
verður haldinn á Hótel KEA, fimmtudaginn 26.
apríl kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Listi stjórnar og fulltrúaráðs liggur frammi á skrifstof-
unni, Ráðhústorgi 3 og er hér með auglýst eftir fleiri
listum með löglegum fyrirvara. Framboðslisti skal
studdur að minnst 20 fullgildum félagsmönnum.
Stjórnin.
í páskamatinn!
La mba ha mborga rhryggur
Hangikjöt
Svínakjöt
Gæðavörur á góðu verði
★
Páskaegg T úrvali.
Kjörbúð KEA
Brekkuqötu 1
OPNIMfl
DAGf
Con>í>
HUflin Sunnuhlíð %