Dagur - 05.04.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 05.04.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 5. apríl 1990 myndasögur dags /j ARLAND Daddi gerir þú þér grein fyrir aö viö snertumst eitt augna- blik á meöan á til 1 rauninni stóö?! ' p Hvaö?’ Sko, tæknilega séö geröist þaöl... Viö snertum bæöi sama hlutinn! Dauöan frosk! Var það ekki magnað? Fannstu ekki straumana milli okkar?! Þaö eina sem ég fann fyrir var ógleði! Ég sé fyrir mér fyrirsögnina í dagbókinni I kvöld!...Ástar- sagaátilrauna- stofunni." ^ Ég held ég þurfi að kasta upp aftur! ANDRES ÖND HERSIR Vá! Þetta er mjög sjaldgæft bjarnar- skinn! Já, ég vissi ekki hvort ég ætti aö stoppa björn- \ inn upp, eöa klæöast ÍV honum. Svo hann gerði hvoru tveggja. BJARGVÆTTIRNIR Hmm!... Vitið þiö hvaö þett. er? Hættulegur leiöangur í vændum, vinir mínir! ... Matayas Palagi, eigandi j Palagi sirkussins, vill láta fanga heila fjölskyldu af afrískum J górillum tilaönota í sirkus- En hræöilegt! En lagalega séð getun við ekki stöövaö hann, er þaö? Þetta eru HVITAR górillur, Matty!. Sennilega sannir hvítingjar! Sem gerir þær aö tegund í útrymingarhættu! Við^ veröum að qera eitthvaðlT” 01987 King F»alures S/ndiC«l« Inc Wofld ngnii nse'vml | # Landinn veit ekki neitt Hvað sem hver segir hvikar skrifari S&S ekki frá þeirri skoðun að íslendingar eru lítt upplýst þjóð, jafnvel fáfróðir. Þeir hafa löngum státað af góðu menntakerfi og gáfum svo ber af á heimsgrundvelli. Ef marka má svör nokkurra einstakl- inga á förnum vegi við spurningu dagsins á rás 2 einhvern daginn í síðustu viku er þetta bölvuð vitleysa og tómt píp. Spurningin sem maðurinn á götunni var beðinn um að svara var ein- faldlega sú hver væri núver- andi heilbrigðisráðherra. Ef skrifara S&S misminnir ekki voru átta spurðir, en ekki einn einasti vissi svarið. Sennilega verður að bíta í það súra epli að þetta átta manna úrtak er þversnið þjóðarinnar og vitneskjan sé ekki meiri en þetta. 0 ■ • • nema um Karólínu Þessi niðurstaða gefur tilefni til að staldra við og velta því fyrir sér hvort yfir- leitt sé nokkur tilgangur með miðlun frétta til al- mennings. Ráðherrar eru daglega í fréttum, en samt sem áður vita menn ekki nöfnin á þeim!! Er það ef til vill staðreynd að tíu sinnum fleiri ísiendingar vita nöfnin á börnunum hennar Karo- línu í Mónakó en nöfn ráð- herra í ríkisstjórn íslands? Sennilega er það tilfellið. Að minnsta kosti hafa kannanir leitt í Ijós að myndasögur og slúður um kóngafólk og homma í útlöndum er vin- sælasta efni dagblaðanna. 0 „Pabba- politíkin lifir“ Fáfræði landans um nafn heilbrigðisráðherra leiddi einnig hugann að því að fyr- ir nokkrum árum, á tímum fyrri ríkisstjórnar Stein- gríms Hermannssonar, var gerð skoðanakönnun í því merka íhaldsbæli, Verslun- arskóla íslands, um fylgi við stjórnmálaflokka. Niður- staðan var afgerandi. Um áttatíu prósent nemenda fylgdu Sjálfstæöisflokknum að málum. Þessi áttatíu prósent voru jafnframt spurð að því hverjir væru ráðherrar Sjálfstæðisflokks- ins i þáverandi ríkisstjórn. Einungis tæp þrjátíu pró- sent nemenda höfðu hug- mynd um það. Þessi niður- staða sannfærði menn bet- ur en nokkuö annað um að hér á landi lifir enn góðu lifi fyrirbæri sem kallast „pabbapólitík". dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 5. apríl 17.50 Stundin ckkar (23). 18.20 Sögur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (84). 19.20 Heim í hreiöriö. Lokaþáttur. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 23. þáttur - Hettumávur. 20.45 Á grænni grein. Haukadalur - höfuðból, höfðinglegar gjafir. Þáttur í tilefni átaks um landgræðslu skóga. 21.00 Matlock. 21.50 í]}róttasyrpa. 22.10 Útskúfað úr sæluríkinu. Fréttalið Sjónvarpsins var nýlega á ferð í Rúmeníu. Þessi þáttur er afrakstur þeirr- ar ferðar. Meginviðfangsefni hans er mannfjölgunarstefna Ceausescus og skelfilegar afleiðingar hennar. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Umræðuþáttur um hjálparstarfið í Rúmeníu. 23.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 5. apríl 15.35 Með afa. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Emilía. 17.55 Jakari. 18.00 Kátur og hjólakrílin. 18.15 Fríða og dýrið. (Beauty and the Beast.) 19.19 19.19. 20.30 Skíðastjörnur. Það er stefnt á skíðabrekkur fullar af skíðastjörnum um páskana þannig að það þýðir ekkert að sitja bara og horfa. Eng- inn verður óbarinn biskup. Handrit og kennsla: Þorgeir Daníel Hjaltason. 20.40 Sport. 21.30 Það kemur í ljós. 22.25 Sams konar morð. (Internal Affairs.) Spennandi framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Kate Capshaw og Cliff Gorman. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Fífldjörf fjáröflun. (How To Beat The High Coast Of Living.) Það er óðaverðbólga og þá er um fátt ann- að að ræða en skera niður heimilisútgjöld- in. Stöllurnar Jane, Ellaine og Lousie eru að vonum ekki kátar. Á rölti um verslun- armiðstöð reka þær augun í stóran spari- bauk sem er eins og plastbolti í laginu. Það kviknar hugmynd en þær eru nú einu sinni heiðvirðar konur ... eða hvað? Aðalhlutverk: Susan Saint James, Jane Curtin, Jessica Lange og Richard Benja- min. 01.45 Dagskrárlok. Rásl Fimmtudagur 5. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir • Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les lokalestur (20). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.10 Hver á fiskinn í sjónum? Annar þáttur af sex um kvótafrumvarpið: A að selja veiðileyfi? Hvað segja útgerð- armenn og háskólamenn? Umsjón: Jóhann Hauksson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ananda marga. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottningin" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les (5). 14.00 Fróttir. 14.03 Snjóaiög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ég heiti Lísa“ eft- ir Erling E. Halldórsson. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Vivaldi, Hándel og Bach. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 ítalskur konsert í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. 21.30 Ljóðaþáttur. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 45. sálm. 22.30 Trú og samfélag í ljósi trúarkveð- skapar á 19. öld. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 5. apríl 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Kristín Ólafsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Wheels of fire" með Cream. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. 22.07 Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgu! 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 5. apríl 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 5. apríl 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.