Dagur


Dagur - 24.04.1990, Qupperneq 1

Dagur - 24.04.1990, Qupperneq 1
73. árgangur Akureyri, þriðjudagur 24. apríl 1990 76. tölublað LACOSTE Peysur • Bolir HERRADEILD Gránutélagsgötu 4 Akureyri ■ Sími 23599 Dalvík: Fóðurstöðin í gjaldþrot Fóöurstööin á Dalvík verður að öllum líkindum tekin til gjaldþrotaskipta. Samþykkt var á fundi eyfirskra loðdýra- bænda á Ákureyri í gær með fulltrúum Byggðastofnunar og Framleiðnisjóðs landbúnaðar- ins að leggja fram beiðni hjá sýsluinannsembættinu í Eyja- fjarðarsýslu um að Fóðurstöð- in verði tekin til gjaldþrota- skipta. Stjórn stöðvarinnar mun væntanlega leggja fram beiðni þess efnis í dag. Fundinn á Akureyri í gær sátu loðdýrabændur viö Eyjafjörð. Símon Ellertsson, framkvæmda- stjóri Fóðurstöðvarinnar á Dalvík. fulltrúar Byggðastofnun- ar, þeir Guðmundur Malmquist, forstjóri, Valtýr Sigurbjarnason, forstöðumaöur útibús Byggöa- stofnunar á Akureyri, Guðmund- ur Guðmundsson, starfsmaður þess og Jóhannes Torfason f.h. Framleiðnisjóðs landbúnaðarins. Skiptar skoðanir eru unt rétt- mæti þess að taka Fóöurstööina til gjaldþrotaskipta en Byggða- stofnun metur það svo að ckki sé ncin önnur leið möguleg í stöð- unni. Bændur á svæði Fóöurstöðvar- innar hafa á undanfötnum \ ikum fengið fóður frá Melrakka á Sauðárkróki og hefur Byggða- stofnun greitt umframkostnað vegna flutnings á fóðrinu þaöan til loðdýrabúa í Eyjafirði. Á fundinum kom fram aö bændur líta almennt svo á að dæmið snú- ist um að þreyja þorrann frant á haustið. en þá verði dýrunum lógað, og spurningin sé því að tryggja þcim fóður í vor og sumar. Þeim möguleika var velt upp að bændur tækju vélar og bíla Fóðurstöðvarinnar á leigu. en engar ákvaröanir voru teknar um það enda snýr málið beint að þrotabússtjóra eftir að fyrirtækið hefur verið úrskutðað gjald- þrota. Fimm menn voru skipaðir í nefnd til að fjalla frekar um fyrir- komulag fóörunar, Jón Hjalta- son, Arvid Kro og Ævttr Hjartar- son f.h. Loðdýraræktarfélags Eyjafjarðar og Valtýr Sigur- bjarnason og Guðmundur Guðmundsson f.h. Byggðastofn- unar. óþh íslandsnici.starar í stórsvigi «g bikarineistarar í alpagreinuni, Valdiinar Valdimarsson <>g Gnðriín H. Kristjánsdóttir, koiiiu til Akiirevrar í gær en |>an tókn |>att í Skíóalandsnióti Islands seni Irani lór i Kcykjavík iini helgina. Tekið var á móti þeim nieð viAliófn «g allienti Þróstnr Giiójónssiin, fiirmaónr SRA, þeim blóinvendi fyrir vasklega frain- göngu. A inyndinni eru f.v. Valdiniar Valdiinarssnn, .lagodic Flnrjan, þjálfari, «g Guóriin H. Kristjánsdóttir. A niyndina vantar Hauk Eiríkssnn seni er bikur- «g Islandsnieistari í skióugiingu karla. Sjá nánar bls. 7-10. Myiul: Kl Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf.: Efnahagsstaða félagsins styrktist á árinu 1989 - hagnaður af rekstrinum á síðasta ári nam 91,5 milljónum króna Verkamannabústaðir: 40 íbúðir til Akureyrar Stjórn Húsnæðisstofnunar ríkisins hefur úthlutað Stjórn verkantannabiistaða á Akur- eyri leyfi til að láta byggja Ijörutíu íbúðir á síntitn vegum á þessu ári. I’etta er sanii Ijöldi íbúða og Stjórn verka- mannabústaða sótti um að fá að byggja. Hákon Hákonarson, formað- ur Stjórnar verkamannabústaða, segir að stjórnin hafi veriö á lundi nýlega og þar heföi veriö rætt um að leita eftir tilboðum frá verktökum í bænum í bygg- ingar íbúðanna. Fyrst og fremst cr um að ræða litlar tveggja og þriggja her- bergja íbúöir, en algengast er að sótt sé um íbúðir af þeirri stærö í verkamannabústöðum á Akureyri um þcssar mundir. Þessar ibúðir verða nánast allar byggðar í fjölbýlishúsum. Hákon telur ólíklegt að Ueiri íbúðir en þessar fjörutíu vcrði byggðar á vegum verkamanna- bústaða á Akurcyri á þessu ári, enda hafi sú tala sem sótt var um fengist afgreidd hjá Hús- næðisstjórn. „Sveitarfélög hafa hins vegar fullan rétt á að senda athugasemdir, fyrirspurnir og beiðnir um endurskoðun á þess- um ákvörðunum, þegar þær liggja fyrir. Þaö hcfur alltaf ver- ið reynt að vega það og meta, ef nýjar upplýsingar koma fram sem réttlæta frekari úthlutun til sveitarfélaga, og reynt hefur að verða við slíku. En þessi úthlut- un byggir á fyrirliggjandi gögnum. þegar hún fer fram." segir Hákon. EHB Rekstur Útgerðarfélags Akur- eyringa hf. skilaði 91,5 millj- óna króna hagnaði á síðast- liðnu ári. Þetta er umtalsvert betri afkoma en á árinu 1988 þegar hagnaður var 5,6 millj- ónir króna. Á árinu 1989 voru skip félagsins rekin með 35 milljóna króna halla en vinnsl- an með rösklega 126 milljóna króna hagnaði. Eiginfjárstaða félagsins batnaði verulega á árinu og nemur raunhækkun eigin fjár um 12,6% á þessu tólf mánaða tímabili. Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. var haldinn í gærkvöld og var þar gerð grcin fyrir rekstrinum á síðastliðnu ári. Heildarafli skipa félagsins nam 22.073 tonnum á árinu en 23.107 Vinna hófst á ný í Slippstöð- inni á Akureyri í gær að af- ioknu hálfs mánaöar páska- leyfi starfsmanna sem tekið var vegna verkefnaskorts í stöð- inni. Vinna hófst í gær við fjögur skip og auk þess við smíði rækjuvinnslubúnaðar í Hjalteyrina togara Samhcrja hf. á Ákureyri. Sem kunnugt er setti Slipp- stöðin hf. fiskvinnslubúnað í Hjalteyrina fyrir skömmu cn allt- af var ætlunin að smíða rækju- vinnslubúnað þannig að liægt tonn öfluðust árið áður. Skerðing fiskveiðihcimilda niillí þcssara ára var hins vegar tæpum 600 tonnum meiri en sem nemur afla- mismun og er ástæða þess að hún skilar sér ekki að fullu í aflanum er sú að á árinu 1089 var keyptur nokkur kvóti. Sem fyrr var nær allur afli skipa félagsins unninn í eigin fiskvinnslustöðvum. Framleiðsla freðfisks var 6.883 tonn en var 6.387 tonn árið áður. Framleiösla á saltfiskafurðum til útflutnings var 613 tonn á árinu 1989, sem er 330 tonnum minna en árið áöur. Framleiðsla hertra hausa var liins vegar 207 tonn, eða mjög svipuð og á árinu 1988. Scm fyrr voru Bandaríkin stærsta markaðslandið en þangað voru flutt 35,3‘/o af magninu og væri að skipta á rækjuvinnslu þegar hentaði. Slippstöðin ætlar að ljúka þessari smíði fyrir 10. maí. Skipin fjögur sem nú eru í slipp eru Guðmundur Ólafur ÓF, Stakfelliö ÞH, Þórður Jónasson EA og Hálfdán í Búð ÍS. í Stak- fellinu verður skipt um vindu- dælugír. í Þórði Jónassyni verður skipt um vindumótora og smíð- aður ballestageymir, í Guðmundi Ólafi verður skipt um botnstykki og togarinn Hálfdán í Búð er í árlegri slipptöku. JÓH 47,6% af verðmætinu. Árið áður var um að ræða 32% af magni og 42,7% af verðmæti. Samdráttur í útflutningi afurða UA til Sovét- ríkjanna var mikill þar sem að- eins 1% framleiðslunnar fór þangaö á árinu en 30,3% árið 1988. Mest varð aukningin í útflutningi milli ára til V-Þýska- lands og Frakklands. Þangað fóru 39,4% franilciðslunnar áriö 1989 á móti 9,4‘X> framleiðslunn- „Ég tel að miöaö viö aðstæður megi hagnaður ekki vcra minni en raun ber vitni. Það sem er takmarkandi þáttur í afkoniu félagsins eru þær veiðiheiinild- ir sem okkur eru útlilutaðar og við þurfum að gera okkur sem mest úr. Þær hafa niinnkað verulega á undanförnum tveimur áruin en samt er það okkar mat að þessi rekstrar- niðurstaða á síðasta ári sé við- undandi,“ sagði Gunnar Ragn- ars, annar tveggja fram- kvæmdastjóra Útgerðarfélags Akureyringa hf. um afkomu félagsins á síöasta ári. „Rekstrarskilyrðin bötnuðu á árinu en aflaskerðingar draga hins vegar úr áhrifunum. Hjá okkur skerðast aflaheimildir frá ársbyrjun 1988 til ársloka 1989 um 2800 tonn sem er meðalársafli ar árið 1988. I efnahagsreikningi félagsins kemur fram að bókfærðar heild- areignir voru um sl. áramót kr. 2.142,2 millj. Skuldir fclagsins námu kr. 1.362.0 millj. og var því eigiö fé í árslok kr. 780,2 milljón- ir. Skuldastaöan batnaði á árinu og lækkuðu skuldir að raunvirði um 162 milljónir. Eiginfjárhlut- fallið í árslok var orðið 36,4%. eins togara. Þetta hefur augljós- lega mikil áhrif og þótt menn grípi til þess ráðs að kaupa afla- kvóta þá hefur það nokkurn kostnaö í för með sér. Því er í ýmis horn að líta þó svo ytri rekstrarskilyrði batni," sagöi Gunnar. Hann segir að þrátt fyrir minnkandi veiðiheimildir síöustu ára sé óhætt að segja aö Útgerð- arfélag Akureyringa hafi komið nokkuð vel út úr þessu tímabili sem að þrengdi í rekstrinum. „Jú. ef skoðuð er þróun nokk- urra ára þá hefur eigið fé Útgerð- arféiags Akureyringa tvöfaldast að raungildi síðan 1985 og það verður að teljast nijög svo viðun- andi, ekki síst ef rhiðað er við þá erfiðleika sem glímt hefur verið við í þessari grein á síðustu árum,“ segir Gunnar. JÓH Slippstöðin hf.: Vinna hófst í gær eftir háJfs mánaðar stöðvun „Teljum rekstramiður- stöður viðunandf - segir Gunnar Ragnars framkvæmda- stjóri Útgerðarfélags Akureyringa hf.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.