Dagur


Dagur - 24.04.1990, Qupperneq 16

Dagur - 24.04.1990, Qupperneq 16
Sigluíjörðiir: Innbrot í Sjálfstæðishúsið Á sunnudagsmorgun var brot- ist inn í Sjálfstæðishúsið við Grundargötu á Siglufirði. Miklar skemmdir urðu á inn- réttingum og innanstokksmun- Háskólinn á Akureyri: Fjórar umsóknir um lektorsstöður Menntamálaráðuneytinu bár- ust fjórar umsóknir um lausar lektorsstöður við Háskólann á Akureyri. Auglýstar voru tvær stöður við heilbrigðis- deild, ein staða við rekstrar- deild og tvær stöður við sjáv- arútvcgsdeild. Um stöðumar í heilbrigðis- deild barst cin umsókn og kont hún t'rá Regínu Stefnisdóttur. Um lektorsstöðu í efnafræði barst umsókn frá Sigþóri Pét- urssyni og tvær umsóknir bárust unt lektorsstöðu í lífefna og um, en í gær hafði lögreglan ekki komist að því hverjir valdir voru að verkinu. Yfirlögregluþjónn og varð- stjóri lögreglunnar á Siglufirði sinna rannsóknunt mála af þessu tagi á Siglufirði, en þar starfar ekki sérstakur rannsóknarlög- reglumaður. Töluvert hefur verið um inn- brot í bænum í vetur, að sögn lögreglumanns sent Dagur ræddi við. Fæst innbrotanna hafa verið í heimahús, þótt slíkt komi fyrir, en flest í vinnuskúra við bygging- arstaði, verslanir og samkomu- hús. Pess er skemmst að minnast að brotist var inn í Útvcgsbank- ann á Siglufirði sl. Iiaust. Ekki var neinu fé stolið í inn- brotinu í Sjálfstæðishúsið, en þeim mun meiri skemmdir unn- ar. Innbrot þetta er mikið rætt manna á meðal á staðnum, og þykir mörgum sem fjöldi inn- brota í vetur hafi verið með mesta móti. EHB Unnið við uppgröft á tunnununi við Steinullarverksmiðjunna á Sauðáróki. Innihald tunnanna er í rannsókn í Reykjavík. Mynd: kg Tunnurnar við Steinullarverksmiðjuna á Sauðárkróki: örverufræði viö sjávarútvegs- deild, frá Hjörleifi Einarssyni og Þórarni Sveinssyni. Um lektorsstöðu í þjóðhag- fræði barst umsókn frá Lilju Mósesdóttur. Menntamálaráðuneytið hefur leitað umsagnar Háskólanefnd- ar Háskólans á Akureyri um umsóknirnar og verður ráðið í stöðurnar að fengnu áliti nefnd- arinnar. JÓH Norðurland: Enn glímt við ófærð á vegum Töluverður hópur fólks leuti í hrakningum á Öxnadalsheiði sl. sunnudagskvöld í skafrenn- ingi og ófærð. Nokkrir bílar sátu fastir, þar af tveir hóp- ferðabílar. Fólkið í þeim varð að ganga ytir skafla í Bakka- selsbrekkunni og að bílum sem komu frá Akureyri til hjálpar. Ófærðartíðindum virðist seint ætla að linna þrátt fyrir komu sumars. Skafrenningur lokaði vegum víöa á Norður- landi um hclgina eða gerði þá illa yfirferðar, en f gær hafði Vegagerðin opnað helstu leiðir. Að sögn starfsmanns vegaeft- irlitsins á Akureyri fóru vega- gerðarmenn af stað snemma í gærmorgun og opnuðu Öxna- dalsheiði og var orðið fært til Reykjavíkur í gær. Einnig var fært austur unt til Vopnafjarðar svo og á helstu leiðurn, s.s. til Ólafsfjarðar og Grenivíkur. SS Dalvík: Fiskuppboð í dag Að sögn Hilmars Dantelsson- ar verður fyrsta fiskuppboð Fiskmiðlunar Norðurlands haldið í dag þriðjudag kl. 10 í fiskverkunarhúsi Haraldar hf. á Dalvík. Boðin verða upp 12 til 15 tonn af netafiski, sem koma frá Grímsey með nýju ferjunni. ój „Höfum alltaf starfað í samráði við bæjar- og heilbrigðisyfirvölcT segir framkvæmdastjóri verksmiðjunnar Milli 20 og 30 tunnur fundust við uppgröft á lóð Steinullar- verksniiðjunnar á Sauðárkróki á föstudag. Innihald tunnanna eru úrgangsefni sem falla tij við framleiðslu á steinull. í Minkur var skotinn heima við íbúðarhús á bænum Syðri- Bakka í Kelduhverfi seint á sunnudagskvöld. Það var Ing- ólfur Hcrbertsson frá Akureyri sem skaut minkinn, en Ingólf- Fiskiðjusamlag Húsavíkur: Boðið í Barðann GK tunnuniim er að fínna urea- og resinefni, auk salmíaklausnar. Við uppgröftinn komu göt á nokkrar tunnur og lak græn- leitur og rauðleitur vökvi úr þeim. ur var gestkomandi á bænum. Heimilisfólkið hefur ekki fyrr orðiö vart við mink heima við bæinn, en telur að mikið sé um mink í nágrenninu og hefur séð slóðir eftir hann í vctur. Það var klukkan að ganga 11 á sunnu- dagskvöld sem húsbóndanum á Syðri-Bakka, Agli Stefánssyni varð litið út um eldhúsgluggann, sér hann þá einhvcrja skepnu koma heim að húsinu, hélt fyrst að þar væri köttur á ferðinni og fannst það furðulegt þar sem langt er til næstu bæja. Minkur- Að sögn Einars Einarssonar framkvæmdastjóra verksmiðj- unnar var svæði það sem tunn- urnar voru grafnar á samþykkt af heilbrigðis- og bæjaryfirvöldum fyrir urðun efna af þessu tagi. inn kom að eldhúsglugganum. fór hálfhring um luisið og var kominn að eldhúsglugganum aft- ur þegar Egill hljöp út ásamt Ing- ólfi sem skaut skepnuna. „Það er líklega best að passa sig að hafa útidyrnar lokaðar," sagði Ingi- björg Jóhannesdóttir, húsfreyja á Syðri-Bakka, en henni líst ekk- ert á aö fá fleiri slíka gesti aö hús- inu. Sagði hún minkinn mórauð- an og ljótan á feldinn, vera að fara úr hárum og ekki til upp- stoppunar, eða nokkurs hlutar nýtilegan. IM „Fréttaflutningur í máli þessu hefur veriö til skammar. Reynt er að gefa í skyn að við séum að brjóta rcglur og lög viö meðferð þessara efna. Við höfum alltaf starfað í samvinnu og samráði við bæjar- og heilbrigðisyfirvöld. Sá orðrómur komst af stað að við hefðum grafið þarna hreint ammóníak og álíka efni en það er að sjálfsögðu hreinn uppspuni," sagði Einar. Þegar uppgröftur á tunnunum hófst virtist enginn vita hvað þær innhéldu. „Framkvæmdin á upp- greftrinum var ekki til fyrirmynd- ar. Með stórvirkum vinnuvélum voru sett göt á margar af tunnun- um. Hefði verið um hættuleg eiturefni að ræða, eins og DV gaf í skyn, voru þær alls ekki með- höndlaðar sem slíkar." sagði Ein- ar. Erfiölega gengur að fá upplýs- ingar um af hvers frumkvæði uppgröfturinn var fyrirskipaður. Hverjir eru ábyrgir fyrir fram- kvæmd uppgraftrarins liggur heldur ekki fyrir. kg Kelduhverfi: Minkur skotinn við húsvegg Fiskiðjusanilng Húsavíkur hef- ur gert tilboð í Barðann GK, um 200 lesta bát frá Sandgerði. Tryggvi Finnsson, fram- kvæmdastjóri Fiskiðjusamlags Húsavíkur staðfesti í samtali viö Dag að tilboð hefði verið gert í bátinn, en vildi ekki tjá sig nánar um málið á þessu stigi. Tilboð i bátinn eru til athugunar hjá skiptaráðanda, sem ekki hefur tekið afstöðu til þeirra enn. Hráefnisskortur hefur háð Fiskiðjusamlaginu á þessu ári. Stafar hann af tregum aflabrögð- um hjá Húsavíkurbátum og miklu gæftaleysi það sem af er árinu. Einnig sigldi Kolbeinsey með afla úr einni veiðiferð fyrir páskana. IM Heilbrigðisfulltrúinn á Sauðárkróki: „Tunnumar grafiiar án vit- undar heilbrigðisyílrvalda“ Ekki er allt seni sýnist í tunnu- málinu við Steinullarverk- sniiðjuna á Sauðárkróki. Að sögn Sveins Helga Guðmunds- sonar, heilbrigðisfulltrúa á Sauðárkróki, voru tunnurnar grafnar án vitundar eða sam- þykkis, heilbrigðisyfírvalda. Einnig höfðu heilbrigðisyfír- völd ckki upplýsingar um hversu mikið magn efnaúr- gangs væri um aö ræða þegar ráðist var í uppgröftinn. Að sögn Sveins fengust ekki upplýsingar hjá verksmiðjunni áður en uppgröfturinn hófst um hvaða efni þarna væri að ræða né í hvaða magni. Um framkvæmd uppgraftrarins eru mjög skiptar skoðanir. „Ég veit ekki betur en Steinullarverksmiðjan hafi pant- að það tæki sem notað var viö uppgröftinn," sagði Sveinn Helgi. Þetta stangast á við orð Einars Einarssonar, framkvæmdastjóra Steinullarverksmiðjunnar. Að hans sögn var farið í uppgröftinn án samráðs við verksmiðjuna og áttu starfsmenn hennar þar eng- an hlut að máli. Ekki liggur Ijóst fyrir hvaða aðilar fyrirskipuðu raunverulega þennan uppgröft. Mál þetta er í rannsókn og senni- lega cr niöurstöðu ekki að vænta alveg á næstunni. kg

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.