Dagur - 25.04.1990, Side 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 25. apríl 1990
1. vinningur í Happdrætti DAS,
Nissan Pathfinder jeppabifreið,
á eftirtöldum stöðum:
HOLT miðvikudaginn 25.4 kl. 14-19.00.
Skagaströnd:
Þrír listar komnir fram
Hreyfing er að komast á fram-
boðsmál til sveitastjórnarkosn-
inga í vor. Þrír listar eru komn-
ir fram á Skagaströnd. Al-
þýðuflokksmenn voru fyrstir
til að birta lista og einnig hafa
framsókn og sjálfstæðismenn
birt sína lista. í sveitarstjórn á
Skagaströnd eru fímm manns
og eru því tíu manns á fram-
boðslista hvers flokks.
Listi Alþýðuflokks: Þorvaldur
Skaftason sjómaður, Gunnar H.
Stefánsson verkamaður, Guð-
munda Sigurbrandsdóttir versl-
unarmaður, Dóra Sveinbjörns-
dóttir húsvörður, Jóhanna Lára
Jónsdóttir verslunarmaður,
Kristín Kristmundsdóttir starfs-
stúlka, Sigurjón Guðbjartsson
skipstjóri, Amí Eva Eymunds-
dóttir verkakona, Guðmundur
Jóhannesson verkamaður, Bern-
odus Ólafsson fiskvinnslumaður.
Listi Framsóknar: Magnús B.
Jónsson bankastarfsmaður, Sig-
ríður Gestsdóttir húsmóðir,
Guðjón Guðjónsson stýrimaður,
Kristín Hrönn Árnadóttir hús-
móðir, Sigrún Guðmundsdóttir
húsmóðir, Einar Haukur Arason
húsvörður, Vilhelm Jónsson
verkstjóri, Eðvarð Ingvason
skipasmiður, Þorgerður Guð-
laugsdóttir afgreiðslumaður, Jón
Jónsson fyrrv. framkvæmda-
stjóri.
Listi Sjálfstæðisflokks: Adolf
J. Berndsen umboðmaður, Elín
Jónsdóttir bankamaður, Kári
Lárusson skipasmíðameistari,
Steinun Steindórsdóttir skrif-
stofumaður, Þórey Jónsdóttir
húsmóðir, Björn Ingi Óskarsson
verkamaður, Rúnar Loftsson
verkamaður, Guðrún Guðmunds-
dóttir forstöðukona, Árni Sig-
urðsson stýrimaður, Sigrún Lár-
usdóttir verkakona. kg
VERSLUNIN SOGN, Garðabraut 1. fimmtudaginn 26.4
kl. 10-15.00.
Ólafsfjördur
VERSLUNIN VALBORG, Aðalgötu 16,
fimmtudaginn 26.4. kl. 16-19.00.
UMBOÐ HAPPDRÆTTI DAS, Strandgötu 17.,
föstudaginn 27.4.kl. 9-18.00., laugardaginn 28.4. kl.13-17.00.
þríðjudaginn 30.4., miðvikudaginn 2.5.,
fimmtudaginn 3.5., og föstudaginn 4.5.,
frá kl. 9-18.00.
Happdrætti dvalarheimilis
aldraðra sjómanna
Sjalfstæðismenn á Húsavík:
Breyting á listanum
Sjálfstæðismenn á Húsavík
hafa gert breytingar á lista sín-
um fyrir bæjarstjórnarkosning-
arnar í vor. Orsök breyting-
anna er sú að Ólafí Berki Þor-
valdssyni, lögfræðingi, sem
Álafoss:
Ásbjörn Björns-
son ráðinn
Eins og kunnugt er mun Aðal-
steinn Helgason láta af starfí
aðstoðarforstjóra Alafoss hf. í
sumar. Ákveðið hefur verið að
ráða Ásbjörn Björnsson,
inarkaðsstjóra Útflutnings-
ráðs, í stað Aðalsteins.
Ásbjörn Björnsson er við-
skiptafræðingur að mennt, og
lauk Iiann prófi frá Viðskipta-
deild Háskóla íslands I982. Eftir
það starfaði hann um skeið hjá
Vegagerð ríkisins. Árið 1986 til
1988 stundaði hann framhalds-
nánt í Bandaríkjunum við fylkis-
háskólann í Colorado, ogskrifaði
þar lokaritgerð um markaðsmál
Álafoss í Bandaríkjunum.
Ásbjörn tekur við nýja starfinu
þann 1. júní. EHB
skipaði annað sæti listans, hef-
ur verið boðin staða Héraðs-
dómara á Austurlandi, með
aðsetri á Egilsstöðum, og niun
hann hefja þar störf á miðju
sumri.
„Það er slæmt að ntissa Ólaf,
en þó er ánægjulegt út af fyrir sig
að þetta sýnir aö við höfum metið
manninn rétt. Honum var boöin
staðan eftir að við vorum búnir
að ganga frá listanum en við höf-
urn fengið góða menn í hans stað
sem skipa nú annað og þriðja
sæti,“ sagði Þorvaldur Vestmann
Magnússon, efsti maður á lista
Sjálfstæðismanna.
Breytingar liafa orðið á öðru,
þriðja og sjötta sæti listans og nú
skipa sex efstu sæti hans:
1. Þorvaldur Vestmann Magnús-
son, forseti bæjarstjórnar.
2. Þórður Haraldsson, fram-
kvæmdastjóri.
3. Frímann Sveinsson. mat-
reiðslumeistari.
4. Margrét Hannesdóttir, hjúkr-
unarfræðingur.
5. Árni Grétar Gunnarsson,
framkvæmastjóri.
6. Dóra Vilhelmsdóttir, kennari.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
opnað kosningaskrifstofu í
norðurhluta Félagsheimilis Húsa-
víkur. IM
Verðkönnun NAN
Neytendafélag Akureyrar og nágrennis hefur kannað dagvistárgjöld á
8 stöðum í mars. Upplýsingar voru ýmist fengnar hjá forstöðumönnum
eða á bæjarskrifstofum og í Reykjavík hjá Dagvist barna, á Akureyri
hjá Dagvistardeild. Upp eru taldir allir möguleikar vistunar í töflunni
nema á Sauðárkróki en þar eru 9 og 10 klst. pláss. 9 klst. kosta 9.500,-
fyrir einstæða foreldra og 11.000,- fyrir aðra. 10 klst. kosta 10.500,-
börn koma með nesti á leikskólununt á Sauðárkróki. Annars staðar er
fæði innifalið í dagheimilisplássum (8 klst. dvöl). Athygli vekur að í
Vestmannaeyjum eru leikskólagjöld greidd niður fyrir námsfólk, einn-
ig eru leikskólagjöld þar og á Egilsstöðum lægri fyrir einstæða for-
eldra.
Skrifstofa NAN er opin alla virka daga frá kl. 9-13. Símatími er frá kl.
fyrir einstæða foreldra og 12.000,- fyrir aðra. Fæði er ekki innifalið, öll 11-13.
Akureyri tiúsavík Egilsstaðir Vestmannaeyjar Reykjavík Keflavík Isafjörður Sauóárkrókur
Leiksk.4klst. 5.700,- 5.000.- 4.800.- 5.500.- 5.300,- 5.700,- 5.900,- 5.200,-
" einstæðir for. 3.600,- 4.000.-**
" 4 1/2 klst 6.000,-
" 5 klst 7.000.- 6.300,- 6.700.- 6.900,- 7.300,- 6.400,-
" 6 klst 8.100,- 7.800 .-
" m/fæði 8.600,- 10.500.-
Dagheimili einstæöir for. 9.000.- 8.100.- 10.940,- 7.200,- 7.900,- 8.300,- 8.000.- 8.500.-*-
námsfólk 1 o o ÍN 7.900,- 3.000.-
hjón og sambúð 13.200.- 12.7.00.- 12.500,- 11.600,- 13.200,- 12.900,- 13.500,- 10.000.-*
Systkinafsláttur v/2.barns 25%. 50% 25%
v/3.barns " 75% 50% ..
Siðasta hajkkun dagv.gjalda 1.nóv'89 1 ,feb'90 l.okt'89 1.sep'89 1. nóv'89 l.okt'89 1.sep'89 16.ág'89
t Fæói ekki innifalió
(H> Einnig námsfólk
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Bæjarráð hefur lagt til aö
samþykktur verði samningur
ntilli Akureyrarbæjar og
Sjálfsbjargar um leigu á
íþróttasai og búningsaðstöðu
að Bjargi. Samkvæmt samn-
ingnum er húsmeðið lcigt til 10
ára og ætlað til fþróttakennslu
fyrir Stöuskóla.
■ Bæjarráð hefur samþykkt
samning við Möl og sand hl'.
um vinnslu steinefna til malbik-
un;tr og flutning að malbikun-
arstöð. Heildarupphæð samn-
ingsins er kr. 11.330.000.-.
■ Bæjarráð hefur heimilað
kaup á tveimur tækjum að til-
lögu dcildarstjóra tæknideild-
ar. Um er að ræöa Kubota F-
2400 traktor með gangstéttar-
sóp og ýtublaði. áætlaö verð
án viröisaukaskatts ef kr.
1.200.000,- og MMC Pajero
TD verkstjórabíl, áætlað verð
mcð viröisaukaskatti cr kr.
1.800.000.-.
■ Skipulagsnefnd tók fyrir á
fundi sínum nýlega, erindi
Jóhanns Péturs Antonssonar
frá Grindavík, um lóö fyrir
rækjumjölsverksmiðju í há-
munda við Krossanes og bygg-
inganefnd hafði vtsað til
nefndarinnar. Skipulagsnefnd
felur skipulágsstjóra að gera
tillögu að afmörkun lóðar í
Krossanesi er henti fyrir fram-
angreinda starfsemi.
■ Skipulagsnefnd hefur hafn-
að erindi frá Jóscf Guöbjarts-
syni Ásabyggö 16. þar sem
hann sækir um lóð fyrir 10
smáhýsi (mótcl - 12 ferm.
hvert) vestan við Drottning-
arbraut, sunnan umferðar-
miöstöðvar.
■ Bæjarráð hefur halnað
erindi frá Jóni Steindórssyni,
þar sem farið cr fram á kr.
200.000,- t styrk, við. að koma
á Eyjafjarðarferju scm yrði
leigö l'rá Noregi og rekin hér (
2-3 mánuði yfir sumartímann.
■ Atvinnuinálanefnd fór á
lundi sínum nýlega, nánar yftr
hugmyndir úr samkeppni at-
vinnumálanefndar til að
athuga hvort þær geti verið
nothæfar sem viðbót fyrir
fyrirtæki á Akurcyri.
É Á fundi umhverfisnefndar
nýlega kom m.a, fram að 47
umsóknir bárust um störf
flokksstjóra við unglingavinn-
una í sumar en vcrið er að
ganga frá ráðningu í stöðurnar
þessa dagana.
■ Umliverfisnefnd ræddi á
sama fundi, slæmar atvinnu-
líorfur 16 ára unglinga í sumar
og lýsir áhyggjum sínum
vegna þeirra. Nefndin fól
umhverfisstjóra að skrifa
bæjarráði bréf vegna ntálsins.
■ Á fundi umhverfisnefndar
kom einnig fram að meö til-
komu Yrkju, sjóös vcgna 60
ára afntælis forseta íslands, cr
efstu bekkjum í grunnskólun-
um gefinn kostur á að sækja
um framlag til plöntukaupa.
Nefndin hefur falið umhverfis-
stjóra að rita skólastjórum
bæjarins bréf. þar sem boðið
vcrði sameiginlegt land handa
börnunum til gróðursetningar.
Lund þennan mætti kalla For-
setalundinn.