Dagur - 26.04.1990, Blaðsíða 2

Dagur - 26.04.1990, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 26. apríl 1990 fréttir Sauðárkrókur: Bæjarmála- punktar ■ Bajarráft hefur samþykkt aö áhyrgjast með einfaldri ábyrgö, lántöku Skátafélags- ins Eilífsbúa hjá Búnaöar- bankanum á Sauðárkróki að upphæð allt aö kr. 500.000,- vcgna byggingar skátaskála. ■ A fundi bæjarráðs nýlega var lagt fram bréf frá Sam- bandi ísl. sveitarfélaga, þar sem fram kemur að skekkja í skiptihlutföllum staögreiðslu vegna 1989 verður þess vald- andi að tekjur Sauðárkróks vegna staðgreiðslu 1989, lækka um ca. 9 milljónir kr. ■ Á sama fundi var lagt fram bréf frá Heröi G. Ólafssyni, þar sem hann óskar eftir styrk vegna þátttöku í Eurovision söngvakeppninni. Bæjarráð frestaði afgreiðslu málsins. ■ Bæjarráð hefur samþykkt verksamning milli Bygginga- félagsins Hlyns hf. og Sauðár- krókskaupstaðar um byggingu 12 íbúða í þremur raðhúsum við Jöklatún. Samningsupp- hæð er kr. 71.649.279.-. ■ Félagsniálaráö hefur sam- þykkt að leikskólarnir verði lokaðir í 4 vikur í suntar í stað 5, þ.e. frá 16. júlí til 10. ágúst. Jafnframt tclur ráðið eðilegast að í framtíðinni verði leik- skólunum ekki lokað báðum á sama tímu. ■ Ferðamálanefnd Itcfur lagt til að garðyrkjufræðingi bæjar- ins verði falið aö koma með hugmyndir að umhverfi tjald- svæðis og þá með tilliti til hljóðdeyfingar frá umferð. ■ Ferðainálanefnd fjallaði á fundi sínum nýlega um upplýs- ingamiðstöð í Varmahlíð. Samkvæmt þeim upplýsingum sem þá lágu fyrir, er umræöan sú að setja upp „kynningar- myndband" fyrir ferðamenn í Kaupfélaginu í Varmahlíð. ■ Á fimdi stjórnar verkti- mannabústaða fyrir skömmu, kom fram að 9 umsóknir bár- ust í 4ra herbergja íbúð að Víðimýri 8 og var íbúðinni úthlutað á fundinum. Alþýðubandalagið býður ekki fram á Siglufirði: Lýsir yfír stuðningi við framboðslista óháðra F Alþyðubandalagið niun ekki Itjóða fram G-lista á Siglufiröi við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta var saniþykkt á fé- lagsfundi alþýðubandalags- manna sl. þriöjudagskvöld. Jafnfraint var samþykkt að lýsa yfir stuðningi við fram- boðslista óháðra. Eins og fram hefur komið var unnið að einu sameiginlegu Iram- boði alþýðubandalagsmannti, alþýöuflokksmanna og óháðra á Siglufirði en upp úr þeim viðræð- um slitnuöi. „Viö unnum mjög eindregið að þessu framboði og það var mjög langt komið. Að mati okkar og óháðni var fram- boðið nánast frágengið þegtir kratarnir gengu fr;i því. Viðvild- um láta reynti á að þrátt fyrir að kratarnir hættu við gæti verið tifram samslarf með óháðum og Alþýðubandíilagi." sagði Sigurð- ur Hlöðversson, bæjarfulltrúi Alþ\ðub;md;il;igsins ;i Siglufirði. Endanlega var gengið frá lista óháðra á Siglufirði í gær. Hann jskipa: I. Ragnar Olalsson. skip SigluQörður: Framboðslisti Sjálfstæðisflokks Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins á Siglufiröi var sam- þykktur á fulltrúaráðsfundi í gærkveldi. Listann skipa: Björn Jónasson sparisjóðsstjóri, Valbjörn Stein- grímsson nemi, Axel Axelsson skrifstofumaður, Runólfur Birg- isson skrifstofustjóri, Ólafur Pét- ursson verkamaður, Rósa Hrafnsdóttir húsmóðir, Birgir Steingrímsson bóksali, Páll Sig- fús Fanndal nemi, Kristrún Hall- dórsdóttir húsmóðir, Haukur Jónsson skipstjóri, Georg Ragn- arsson sjómaður, Ingvar Hreins- son tlugvallarstjóri, Sigrún Jóhannsdóttir verkakona, Anna Lára Hertevíg kaupmaður, Hreiðar Jóhannsson verkamað- ur, Óli J. Blöndal bókavörður, Ingibjörg Halldórsdóttir lækna- ritari, Guðmundur Skarphéðins- son vélvirki. ój stjóri. 2. Ólafur Marteins: on. framkvæmdast jóri, 3. Brynja Svavarsdóllir. ú|gáfustji)i i. 4. Guðmundur Duvíðsson. kaup- maður, 5. Björn Valdimarsson. verkefnisstjóri. 6. Ilöröui Júlíusson, bankamaður, 7. Stef- án Aðalsteinsson, verslunarmað- ur. 8. .lakob Kárason. rahirk.. 9. Örlygur Kristfinnsson. kennari, 10. Steinunn Jónsdóttir, bókari, 11. Friðrik Már Jónssijií. >el- stjóri, 12. Sigurður Ingimarsson. útgerðarstjóri, 13. Steinunn Árnadóltir. húsmóðir. 14. Sigurður Baldvinsson. sjómaöur, 15. Lilja Eiðsdóttir, verkakona, 16. Ríkey Sigurbjörnsdóttir. kennari, 17. Pórhallur Jónasson, rekstrarstjóri og 18. Jónas Tryggvason, fyrrv. húsvörður. óþh Dalvík: Hannes ráðinn aðalbókari Hannes Garðarson, tuttugu og sjö ára Olafsfiröingur, hefur verið ráðinn aðalbókari Dal- víkurbæjar. Frá ráðningu hans var gcngið í vikunni. Auk hans sóttu tveir um starfið. Hannes hefur undanfarin tvö ár gegnt starfi íþrótta- og æsku- lýðsfulltrúa á Dalvík. Hannes tckur við stöðu aðal- bókara af Elínu Margréti Jóhannsdóttur. óþh Bæjarstjórnarkosniiigaruar undirhúnar á skrifstofu Framsóknarflokksins á Húsavík. B-listinn á Húsavík: Unnið að mótun stefnuskrár Framsóknarfólk á Húsavík hefur undanfarnar vikur unnið að undirbúningi bæjarstjórnar- kosninganna, og í kvöld hefj- ast umræðufundir um mótun stefnuskrár B-Iistans á Húsa- vík. „Allt stuðningsfólk listans er hvatt til að koma og taka þátt í umræðunum, sagði Bjarni Aðalgeirsson, efsti maður á lista Framsóknar- manna. Fundirnir verða allir haldnir í Garðari og hefjast kl. 20.30. í kvöld verður fjallað um íþrótta- og æskulýðsmál, heilbrigðis- og félagsmál. Á mánudagskvöld verður fjallað um umhverfis- og skipulagsmál og hafnarmál. Á miðvikudagskvöld verða skóla- mál og menningarmál tekin fyrir og fimmtudaginn 3. maí verður fundað um atvinnumál. Á myndinni eru stjórnarmenn Framsóknarfélags Húsavíkur óg frambjóðendur að undirbúa um- ræðufundina. IM SigluQörður: Listi Framsóknarflokks Birtur hefur verið listi Fram- sóknarflokksins á Siglulirði í bæjarstjórnarkosningunum SigluQörður: Listi jafiiaðarmanna Listi jafnaöarmanna á Siglu- firði var samþykktur í fyrra- kvöld og liefur verið birtur. Listinn er skipaöur eftirfar- andi. 1. Kristján L. Möller bæjarfull- trúi. 2. Ólöf Á. Kristjánsdóttir bæjarfulltrúi, 3. Birgir Sigmunds- son verslunarmaður, 4. Regína Guðlaugsdóttir bæjarfulltrúi, 5. < < I Staðan \ Vvá\V\eik j Kvöldstund með Pálma Gunnarssyni og gestum Sýning 28. apríl Kvöldverður og dansleikur Borðapantanir í síma 96-22770 Húsið opnað kl. 19.30 Verð kr. 3500 Rögnvaldur Þórðarson símaverk- stjóri, 6. Arnar Ólafsson verk- stjóri, 7. Margrét Friðriksdóttir verslunarmaður, 8. Kristinn Halldórsson vélfræðingur, 9 Ámundi Gunnarsson vélvirki, 10. Hrafnhildur Stefánsdóttir húsmóðir, 11. Kristján Elíasson skipstjóri, 12. ÞórirJ. Stefánsson sjómaður, 13. Ólafur Þ. Haralds- son vélstjóri, 14. Anton Jóhanns- son kennari, 15. Erla Ólafsdóttir húsmóðir, 16. Hörður Hannes- son skipstjóri, 17. Gunnar Júlíusson útgerðarmáður, 18. Jón Dýrfjörð vélvirki. JÓH þann 26. maí næstkomandi. Hann er skipaður eftirtöldum: 1. Skarphéðinn Guðmundsson kennari. 2. Ásgrímur Sigur- björnsson umboðsmaður, 3. Ásdís Magnúsdóttir skrifstofu- maöur, 4. Sveinbjörn Ottesen framleiðslumaður, 5. Pétur Bjarnason stýrimaður, 6. Sigríö- ur Björnsdóttir starfsmaöur á sjúkrahúsi, 7. Aðalbjörg Þórðar- dóttir verslunarmaður, 8. Kol- brún Daníelsdóttir verslunar- maður, 9. Karólína Sigurjóns- dóttir verkakona, 10. Steinar Ingi Eiríksson húsasmiður, 11. Guö- rún Ólöf Pálsdóttir skrifstofu- maður, 12. Sveinn V. Björnsson framkvæmdastjóri, 13. Bjarney Raley húsmóðir, 14. Þorstcinn Sveinsson nemi, 15. Sverrir Jóns- son húsasmiöur, 16. Jóhann Sig- urösson verkamaður, 17. Jón Hólm Pálsson véfamaður og í 18. sæti er Sverrir Sveinsson veitu- JÓH Fjölbýlishús aldraðra við Víðilund: ÓaðgengUegt fyrir Maða? Umræður urðu í Bæjarstjórn Akureyrar á síðasta fundi um fyrra fjölbýlishús aldraðra, sem risið er við Víðilund. Á fundinum kom fram að húsið er ekki aðgengilegt fyrir fatl- aða sem nota hjólastóla. Sigríður Stefánsdóttir vakti máls á þessu. Hún sagði að t tengslum við úthlutun íbúða til fatlaðra í húsinu og kaupa stjórn- ar verkamannabústaða á slíkri íbúð nýlega hefði því miður kom- ið í Ijós að húsið væri óaðgengi- legt fólki í hjólastól, en sem bet- ur fer virtist sem úr því mætti bæta. Sigríöur upplýsti að fjórar hurðir þyrfti að opna, áður en fatlaöur einstaklingur kæmist í íbúð sína. Þungar pumpur væru á hurðum, sem gerðu að verkum að húsið væri óaðgengilegt fyrir hreyfihamlaða. Engir sjálfvirkir hurðaopnarar væru til staðar, eins og t.d. eru í húsi Sjálfsbjarg- ar við Bugöusíðu 1. Heimir Ingimarsson tók undir þetta og sagði að hreinn bjána- skapur hefði verið að setja þung- ar pumpur á hurðir í húsi sem þessu, sérhönnuðu fyrir aldraða. Auk þess hefðu teikningar af Víðilundi veriö grandskoöaðar af ferlinefnd og fleiri aðilum. „Ég veit ekki hver hefur gefið fyrir- mæli um þetta," sagði Heirnir Ingimarsson. EHB

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.