Dagur - 26.04.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 26. apríl 1990
Til sölu ísskápur Snowcap.
Hæö 140, breidd 57, dýpt 55 cm.
Uppl. í síma 27734.
Til sölu er vínrautt plussófasett,
3-2-1.
Lítur mjög vel út.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 27784 eftir kl. 18.
Til sölu hitavatnstankur ca. 600 I
með þrem hitatúbum 7500 w
hver.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 96-24316 á kvöldin.
Bátur til sölu.
Færeyingur, 2,2 tonn.
Ný Múnck vél, 30 hestöfl.
Tvær rafmagnsrúllur og netaspil,
kabyssa og fleira.
Verð 1 milljón króna.
Uppl. gefur Bílasala Baldurs í síma
95-25980.
Til sölu frambyggður plastbátur
K.B. 22 fisk, 2,6 tonn.
2 DNG rúllur, radar, dýptarmælir
línuspil, 2 talstöövar.
Ný 33 hö Mitsubishi Ventus vél,
ásamt skrúfubúnaði.
Vagn fylgir.
Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 97-
88828, Sigurður og 96-21983, Matt-
hías.
Vélsleði til sölu.
Til sölu vélsleði Kawasaki Intruder
440, árg '81.
Ekinn 4500 mílur.
Uppl. í síma 96-62419.
Vélsleði til sölu.
Polaris Indy Sport GT.
Árgerð 1989.
Sleði með löngu belti, sæti fyrir tvo,
farangursgrind, bensínbrúsafest-
ingu og áttavita.
Uppl. í síma 96-21509 eftir kl.
19.00.
Nýtt á
söluskrá:
Núpasíða:
Mjög fallegt 3ja
herb. raðhús 100
fm. Áfastur 28 fm
bílskúr.
Eignin er laus eigi
síðar en 1. júlí.
FASTÐGNA& VJ
SKIPASAUSSZ
NORDURLANDS (I
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.
Tveir 16 ára strákar úr sveit óska
eftir vinnu í sumar á Eyjafjarðar-
svæðinu.
Uppl. í síma 31280.
Óska eftir að taka einbýlishús á
leigu til lengri tíma.
Uppl. í síma 95-38070 og 95-
38817.
Ungt par með barn óskar eftir að
taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð frá
og með 1. júlí.
Uppl. í síma 96-21448 eftir kl. 20.00
og 96-61423 um helgar.
Húsnæði óskast til kaups.
Má þarfnast mikillar lagfæringar.
Uppl. í síma 26611 á daginn og
27765 eftir kl. 19.00.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu BuzLI
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler i sólhús,
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Simar 22333 og 22688.
Portið við Dalsbraut.
Opið laugard. 28. apríl.
Básapantanir í síma 22381 milli 1
og 3 virka daga.
Allir í Portið,
sími 22381.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Leikféla£ Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
FATÆKT
FÓLK
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emils-
sonar: Fátækt fólk og Baráttan um
brauðið
Leikstjórn Þráinn Karlsson,
leikmynd og búningar Sigurjón
jóhannsson
7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30
8. sýn. laugard. 28. apr. kl. 20.30
9. sýn. sunnud. 29. apr. kl. 17.00
Uppselt.
10. sýn. Hátíðarsýning 1. maí
kl. 20.30
11. sýn. miðv.d. 2. maí kl. 20.30
Uppselt
12. sýn. föstud. 4. maí kl. 20.30
13. sýn. laugard. 5. maí kl. 20.30
Munið hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073
Æ Æ iGKFGLAG
M ÉI AKURGYRAR
sími 96-24073
Óskum eftir að kaupa vel með
farið sófasett 50 ára eða eldra.
Greiðum vel fyrir góðan hlut.
Uppl. í síma 96-26594 eftir kl.
16.00.
Óska eftir boddýhlutum í Ford
Anglía árg. ’60.
T.d. frambretti.
Uppl. í síma 26338 á kvöldin.
Gengiö
Gengisskráning nr. 77
25. apríl 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,030 61,190 61,680
Sterl.p. 99,799 100,061 100,023
Kan: dollari 56,623 52,761 52,393
Dönsk kr. 9,4620 9,4868 9,4493
Norsk kr. 9,3019 9,3263 9,3229
Sænsk kr. 9,9462 9,9723 9,9919
Fi. mark 15,2651 15,3052 15,2730
Fr. franki 10,7282 10,7563 10,6912
Belg.franki 1,7435 1,7480 1,7394
Sv. franki 41,1961 41,3041 40,5443
Holl. gyllini 32,0107 32,0946 31,9296
V.-þ. mark 35,9953 36,0896 35,9388
ít. líra 0,04908 0,04921 0,04893
Aust. sch. 5,1176 5,1310 5,1060
Port. escudo 0,4073 0,4083 0,4079
Spá. peseti 0,5695 0,5710 0,5627
Jap.yen 0,38337 0,38437 0,38877
Irskt pund 96,607 96,861 95,150
SDR 25.4. 79,2145 79,4222 79,6406
ECU, evr.m. 73,7151 73,9083 73,5627
Belg.fr. fin 1,7435 1,7480 1,7394
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Einnig önnumst við allan almennan
snjómokstur.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.
sími 22992, Vignir og Þorsteinn,
sími 27445 Jón 27492 og bíla-
sími 985-27893.
Svæðanudd.
Hvernig væri að geta nuddað
makann, börnin, foreldrana, bestu
vinina?
Námskeið í svæðameðferð I. og II.
hluta, verður haldið á Akureyri
helgarnar 4.-6. maí og 1.-3. júní.
Kennd verða undirstöðuatriði í
svæðanuddi alls 48 kennslustundir.
Kennari er Kristján Jóhannesson,
sjúkranuddari.
Uppl. gefur Katrín Jónsdóttir í síma
96-24517.
Leikfélag Öngulsstaðahrepps
Ungmennafélagið Árroðinn
FreyvangsleiKhúsið
DagbóKin
hans
Dadda
Höfundur: 5ue Townsend
Þýðandi: Ragnar Þorsteinsson
Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson
Næstu sýningar
Fimmtudag 26. apríl
Kl. 21.00.
Sunnudag 29. apríl
Kl. 21.00.
Allra síðustu
sýninga r.
Miðapantanir
í síma 24936.
4ra herbergja íbúð í raðhúsi við
Seljahlíð til leigu strax.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 1. maí merkt „Raðhús“.
Ég á 3ja-4ra herb. herb. íbúð sem
ég þarf ekki að nota í sumar.
Þ.e. júní, júlí og ágúst.
Viltu taka hana á leigu með hús-
gögnum?
Uppl. gefur Elín í síma 26683 utan
vinnutíma.
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprcstarnir.
□ St.: St.: 59904267 VII 3
Opið hús!
Samtök og sorg og sorgarviðbrögð á
Norðurlandi eystra verða með opið
hús í Safnaðarheimili Akureyrar-
kirkju. fimmtudaginn 26. apríl kl.
20.30.
Samtökin eru öllum opin.
Hittumst og ræðum málin.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
JíBlsC Hjálpræðisherinn,
Hvannavölliim 10.
Fimmtud. 25. apríl kl.
20.00, biblíulestur.
„Ávöxtun andans".
Ofursti Guðfinna Jóhannesdóttir
talar. Birg. lngibjörg Jónsdóttir og
Óskar Jónsson stjórna.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Takið eftir
Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru
félagsskapur ættingja og vina
ulkoholista, sem samhæfa reynslu
sína, styrk og vonir svo að þau megi
leysa sameiginleg vandamál sín.
Við trúum að alkoholismi sé fjöl-
skyldusjúkdómur og að breytt viö-
horf geti stuðlað að heilbrigði.
Við hittumst í Strandgötu 21:
Mánud. kl. 21.00. uppi.
Miðvikud. kl. 21.00, niðri.
Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl-
ingar).
Laugard. kl. 14.00. uppi.
Vertu velkomin(n)!
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa
eftir samkomulagi í síma 22983 eða
27395.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opið á sunnudögum frá kl. 13.00-
17.00.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið á sunnudögum frá kl. 14.00-
16.00.
Vinarhöndin, Styrktarsjóöur Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar. Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarspjöld Sambands
íslenskra kristniboösfélaga fást hjá:
Pedromyndum Hafnarstræti 98. Sig-
ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti
28. Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi
24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð
17.