Dagur - 26.04.1990, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. apríl 1990 - DAGUR - 3
fréttir
Steinullarmálinu lokið:
Málsaðilar gefa út sameigiiilega yfirlýsingu
Tuniiiiniálinu svokallaða i
Steinullarverksmiðjunni á
Sauðárkróki er lokið. Fundur
var lialdinn síðastliðinn niið-
vikudag þar sem málsaðilar
gáfu út sameiginlega yfirlýs-
ingu um málið.
Yfirlýsing sameiginlegs fundar
Bæjarráðs Sauðárkróks, fulltrúa
heilþrigðiseftirlits Norðurlands
vesta. Mengunarvarna Hollustu-
verndar ríkisins og Steinullar-
verksmiöjunnar hf.:
Steinullarverksmiðjan hf. hef-
ur að mati fundarins gert full-
nægjandi grein fyrir ástæðum
þess, að bindiefnaúrgangur var
urðaður í stáltunnum á lóð verk-
smiðjunnar um mitt ár 1986.
vegna byrjunarörðugleika í upp-
hafi rekstrar verksmiðjunnar.
Um var aö ræða takmarkað
magn mikið þynntra efna og
Steinullarverksmiðjan lýsir því
yfir, að ekki hefur komið til urð-
unar samskonar efna síðan. Ljóst
er að urðun fljótandi úrgangs er
ekki heimiluð í starfslevfi verk-
smiðjunar.
Steinullarverksmiðjan hf.
mun láta eyða á fullægjandi hátt.
þeim úrgangsefnum sem upp
voru grafin.
Steinullan erksmiðjan hl.
tnun í samráði við Mengunar-
Óvæntur ljórði framboðslistinn á Dalvík:
Haukur Snorrason efstur
á lista frjálslyndra
Akveðiö er að bjóða fram
fjórða listann við bæjarstjórn-
arkosningarnar á Dalvík og
mun hann bera heitið „listi
frjálslyndra“. í gærkvöld átti
að ganga formlega frá fram-
boðslistanum. Ekki fékkst
uppgefið í gær hverjir skipi
listann en hins vegar fékk Dag-
ur það staðfest að fyrir fundin-
um lá tillaga um að í þremur
efstu sætum yrðu Haukur
Snorrason, skrifstofuniaður,
Snorri Snorrason, skipstjóri,
og Ósk Finnsdóttir verka-
kona.
Listi frjálslyndra var ekki í
kjöri við síðustu bæjarstjórnar-
kosningar. Hann er fjórði listinn
sem veröur í kjöri í vor en áöur
hafa birst listar framsóknar-
manna og \instri rnanna. Sjálf-
stæðisflokks og óháðra og jafnað-
armanna.
„Meginástæðan fyrir þessu
framboði er sú að þeir sem ekki
vilja kenna sig viö ákveðinn t’lokk
hafa ekki í mörg hús að venda.
Þetta framboð er óháð pólitísk-
urn flokkum." sagði Haukur
Snorrason. sem num að öllum
líkindum skipa efsta sæti listans.
Hann sagöi aðspurður ekki neita
þvt að framboðið kæmi í fram-
haldi sölu Dalvíkurbæjar á lilut í
ÚD og kaupum Samherja á hlut
KEA í Söltunarfélagi Dalvíkur.
„Eg get sagt þér alveg eins og er
að það var ekki til aö draga úr
okkur. Viö erum vit kilega ósáttir
við hvernig bæjaryfirvöld stóðu
aö þessu máli," sagði Haukur.
óþh
Sauðárkrókur:
Sæluvika Skagflrðinga stendur yfir
- leikrit, revía og „rokkshow“ til skemmtunar
Dagana 20. til 29. apríl stcndur
yfir Sæluvika Skagfirðinga á
Sauðárkróki. Margt er til
skemmtunar í Sæluviku eins og
undanfarin ár. Af uppákomum
sem verða í Sæluviku má nefna
leikrit, revíu, rokkshow og
ýmislegt fleira verður til
skemmtunar. Dansleikir verða
í Sæluviku jafnt fyrir unga sem
aldna. Sæluviku lýkur laugar-
daginn 29. apríl meö lokadans-
leik í Bifröst á Sauðárkróki.
Sæluvikan hófst á söng-
skemmtun sem bar yfirskriftina
„í þá gömlu góöu daga," þar lék
Hljómsveit Kristins Baldvissonar
lög frá 6. áratugnum. Leikin voru
lög eftir Elvis, Platters, Paul
Anka og rnarga fleiri.
Leikfélag Sauðárkróks sýnir
leikritið Jóa eftir Kjartan Ragn-
arsson. Nokkrar sýningar veröa í
Sæluvikunni. Með hlutverk Jóa
fer Skúli Gunnarsson, aðrir
leikendur eru; Porleifur Helgi
Óskarsson, Sólveig Jónsdóttir,
Ragnar Björnsson, Árni Kristins-
son, Sigurrós Ingimarsdóttir og
Sigurður Sigfússon.
Ungntennafélagið Tindastóll
sýnir révíuna „Paö sem aldrei
hefur skeð" eftir Hilmi Jóhannes-
son. Par er gert grín að bæjar-
stjórn, fréttaritara útvarps og
mörgum fleirum.
Sæluviku lýkur 29. apríl með
lokadansleik í Bifröst. Þar leikur
Hljómsveit Ingimars Eydal fyrir
dansi frain eftir nóttu. kg
Sveitarstjórnarkosningar á Skagaströnd:
Fiimnti listinn á leiðinni
- mikil óánægja meðal sjálfstæðismanna með listann
Von er á fimmta listanum til
bæjarstjórnarkosninga á
Skagaströnd. Uppstillingar-
Freyvangsleikhúsið:
Síðustu
sýningar á
Dagbókinni
Freyvangsleikhúsið auglýsir nú
allra síðustu sýningar á leikrit-
inu Dagbókin hans Dadda.
Sýning verður í kvöld, fimmtu-
dagskvöld, kl. 21 og síðasta
sýning verður sunnudags-
kvöldið 29. apríl á sama tíma.
Dagbókin hans Dadda hefur
fengið ágætar viðtökur en sýn-
ingahald var skrykkjótt á tímabili
vegna ófærðar og annarra
hremminga. Nú ætti að vera
greiðfært í Freyvang þannig að
þeir sem vilja ekki missa af
leikritinu geta farið að hugsa sér
til hreyfings. SS
nefnd er starfandi og væntan-
lega lýkur hún störfum í da^>.
Listinn er klofningslisti út úr
lista Sjálfstæðisflokksins.
Sveinn Ingólfsson sent sat í
þriðja sæti hjá íhaldinu í sein-
ustu kosningum hefur verið
nefndur líklcgur efsti ntaður
nýja listans.
Mikil óánægja ríkir í röðum
sjálfstæðismanna á Skagaströnd
með nýja listann. „Það er æsing-
ur í mönnum fyrir kosningar.
Petta er eina fjörið sem við
höfum hérna í dreifbýlinu. Ég
held að það sé ekki rnikið þó
menn rífist á fjögura ára fresti, í
tvo mánuði fyrir kosningar."
Þetta sagði Sveinn Ingólfsson
þegar Dagur innti liann eftir við-
brögðum sjálfstæðismanna við
nýja listanum. Sveinn er ekki
alveg ókunnugur sveitarstjórnar-
málum á Skagaströnd. Hann sat í
efsta sæti á lista Sjálfstæðis-
flokksins á árunum 1966 til 1974
eða í tvö kjörtímabil. kg
. Húsavík:
Áfrarahald á
hatoarframkvæmdura
I gær hófst áframhaldandi
vinna við 2. áfanga hafnar-
framkvæntdanna á Húsavík,
breikkun Norðurgarðsins.
Guðmundur Hjartarson frá
Vita- og hafnamálastofnun
stjórnar verkinu.
í fyrra var lokið við sprengi-
vinnu vegna grjótnáms til hafn-
arframkvæmdanna og miklu
magni af grjóti var ekið fram á
uppfyllingu vestan Norðurgarðs.
Vinnan í sumar verður að mestu
tækjavinna á staðnum. við að
færa grjótið utan á garðinn og
síðar veröur einnig ekið meiru af
grjóti utan á garðinn. Áætlað er
að um tvo mánuði taki að ljúka
þessum þætti verksins. IM
varnir Hollustuverndar rannsaka
vandlega jarðveg á lóð verk-
smiðjunnar. með tilliti til hugsan-
legrar mengunar al' völdum
ofangreindra efna og þá sérstak-
lega á þeim stað sem eitthvað af
efnum fór niður við uppgröftinn
síðastliðinn föstudag.
í framhaldi af niöurstööum
þeirra rannsókna verður síðan
metið hvort ástæða er til frekari
hreinsurnar á lóð verksmiðjunn-
ar.
Aðilar harma mjög þá villandi
og oft á tíöu'm alröngu umfjöllun
sem mál þetta Itefur fengið
undanfarna daga í fjölmiðlum
landsins, og er þaö von fundar-
ins, að það verði ekki til að spilla
því ágætti samstarfi sem verið
hefur um málefni verksmiðjunn-
at'.
Akureyri:
Nýtt gallerí,
Gallerí Delfí
í dag fimmtudaginn 26. apríl
opnar Bentharð Steingríms-
son nýtt gallerí, Gallerí
Delfi, í Verslunarmiöstöö-
inni Sunmihlíö.
Aðspurður sagði Bernharð:
„SvningarsLilurinn er Sll ler-
metrai og hann verður opinn
sex ilaga \ ikunnar frá kl. 10 aö
morgni lil kl. 6 síðdegis, en
lokaöur sunnudaga."
Bernharð æthir að leggja
nka áherslu ;i solu verka
þeirra listmálara sem vinna að
list sinni hér á Akurexri.
„\ issulega a að liakla nöfnum
okkar manna á lol’ti. við eigum
in.uga goða m\ndlistarmenn
og þá ber að styöja." sagði
Bernharð. (íj
Aðalfundur
Ungmennafélags Skriðuhrepps
veröur haldinn laugardaginn 28. apríl kl. 13.30 aö
Melum í Hörgárdal.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Orlofshús.
Frá og með miðvikudeginum 2. maí hefst útleiga
á orlofshúsum neðanskráðra félaga vegna
sumarmánuðanna.
Húsin eru leigö viku í senn og ber aö greiða viku-
leiguna viö pöntun á húsunum.
Þeir félagsmenn sem ekki hafa sótt um húsin sl. 3 ár
hafa forgangsrétt til 9. maí n.k.
Félag Málmiðnaðarmanna, Skipagötu 14, sími 26800.
Sjómannafélag Eyjafjarðar, Skipagötu 14, sími 25088.
Trésmíðafélag Akureyrar, Skipagötu 14, sími 22890.
Fiskeldi Eyjafjarðar hf.
AÐALFUNDUR
verður haldinn 29. apríi kl. 16.00
Arnarneshreppi.
Dagskrá.
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Stjórnin.
Freyjulundi,
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Til sölu eru eftirtalin tæki fyrir þvottahús:
Taurúlla meö 2 völsum fyrir gufu, tegund G.E.M.
valsabreidd 2 m. Þvermál á völsum 25 cm.
Þeytivindur, 2 stk., tégund G.E.M. 12-15 kg. og 6-8
kg.
Þurrkari fyrir gufu, tegund Cissell 22 kg.
Þurrkari fyrir rafmagn tegund Senkotex, ca 20 kg.
Snúningspressa fyrir gufu, tegund Baker Perkins
Jaxons.
Fatapressa fyrir gufu, tegund G.E.M.
Nánari upplýsingar veita Jakob Jónasson eða
Guömann Jóhannsson, í síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.