Dagur - 28.06.1990, Side 5
Fimmtudagur 28. júní 1990 - DAGUR - 5
Gróskumikið starf
í 60 ár
A 60 ára afmæli sínu heilsar
Búnaðarbankinn Islendingum.
Allan staifstíma sinn hefm- bankinn haft þá
stefnu að vinna í þágu lands og þjóðar. Á
þessum tíma hafa íslenskir atvinnuvegir til
sjávar og sveita vaxið og dafnað í skjóli
traustra bankaviðskipta. Þeir hafa jafnan sótt
styrk sinn í þann jarðveg sem íslensk náttúra
og íslenskt hugvit hafa upp á að bjóða.
Stefnu sinni trúr minnist Búnaðarbankinn
merkra tímamóta m.a. með því að leggja lið
ýmsum málefnum er stuðla að landrækt og
mannrækt.
Afmælisdagurinn er smmudagurúui 1. júlí, en
bankúm liyggst gera starfsfólki og gestum smum
dagamun með ýinsum hætti á inorgmi,
föstudagúm 29. júní.
Lúðrasveitir mæta til leiks við aðalbanka og útibú.
Viðskiptavinir fá aíhenta Landgræðslupoka
Búnaðarbankans meðan birgðir endast. Veggspjölduin
af íslenska landsliðinu í knattspymu verðurdreift og
landsliðsmenn skjóta upp kollinum.
Söluvörur bankans, s.s. seðlaveski, buddur,
sparibaukar og táningaveski verða á sérstöku
afmælisverði. Yngstu gestimir lá Paddingtonlímmiða og
límmiðabækur. Auk þess mun Paddington sjálfur heiðra
gesti aðalbankans með næiveru sinni.
Gerið svo vel að heúusækja okkur í aðalbanka eða
útiliú á morgun og þiggja veitúigar!
BÍNAÐARBANKI
ÍSLANDS