Dagur - 28.06.1990, Qupperneq 9
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Glerárkirkja.
Guðsþjónusta sunnudagskvöld 1.
júlí kl. 21. Notum kyrrð kvöldsins
og sækjum kirkju.
Dvalarheimilið Skjaldarvík.
Messa sunnudaginn 1. júlí kl. 16.
Pétur Þórarinsson.
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag, fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Opið daglega nema laugardaga kl.
13.00-16.00.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið frá 1. júní til 15. september frá
kl. 13.30-17.00.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík
verður opið í sumar frá 1. júní til 15.
september alla daga vikunnar frá kl.
.13.00 til 17.00.
Seli hefur borist 15 þúsund króna
minningargjöf frá börnum Maríu
Kristjánsdóttur. Með kæru þakklæti
frá starfsmönnum Sels.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarspjöld Sambands
íslcnskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum Hafnarstræti 98, Sig-
ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti
28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi
24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð
17.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri,
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu f Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarkort Glcrárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð-
rúnu Sigurðardóttur Langholti 13
(Rammagerðinni), Judith Sveins-
dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.
H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun-
inni Bókval.
ER ÁFENGI..VANDAMÁL í
ÞINNI FJOLSKYLDU?
AL-ANON
FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓÚSTA
l pessum samtoKum geiur pu ^ Oöiast vor. i stað
orvæntingar
^ Hitt aðra sem glima við ^ Bætt astanðió mnan
samskonar vandamal tioiskvldunnar
^ Præðst um alkpholisma A Byggt upp S|áll.strau5t
sem siukdóm pitt
FUNDARSTAOUR:
AA hutift
Strandgrto 21. Akureyri. simi 22373
Manudagar kl 2100
Miðvikudagar kl 2100
Laugardagar kl 14 00
OSör ir.ij’l ,ðS ‘iLígfibuímmR -- fiUOAG - 6
Fimmfudagur 28. júní 1990 - DAGUR - 9
Krakkarnir fjórir á myndinni, Hafliði Hjaltalín, Kristján Örn Sigurðsson,
Sigrún Dögg Sigurðardóttir og Eva Hjaltalín, en á myndina vantar Önnu
Sigríði Jóhannesdóttur, afhentu Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri kr.
4.210,00 sem þau öfluðu með hlutaveltu.
Davíð Elvar Marinósson, Borghildur Sif Marinósdóttir, Hólmfríður Þor-
steinsdóttir og Katrín Eva Marinósdóttir, sem myndin er af, söfnuðu kr.
1.300,00 mcð hlutaveltu og afhentu Barnadeild FSA upphæðina.
Inga Hrönn Ketilsdóttir og Júlía Heiða Ocares hafa fært Rauða krossi
Islands kr. 1.500 sem þær öfluðu með hlutaveltu.
Þessir tveir heiðurspiltar, Fannar Geir Ásgeirsson og Guðjón Sigurður
Tryggvason, efndu til hlutaveltu og hafa fært sundlaug Sólborgar afrakstur-
inn krónur 3.740,00.
Almenna bókafélagið:
Einfarar í
íslenskri myndlist
„Það verður að róta landskapinu
á léreftið. Annað er ekki list.“
Tilvitnunin hér að ofan er
komin frá Stefáni Jónssyni frá
Möðrudal en hann er einn þeirra
listamanna er koma við sögu í
bókinni Einfarar í íslenskri
myndlist eftir Aðalstein Ingólfs-
son, sem Almenna bókafélagið
hefur gefið út. I bókinni er að
finna fyrstu úttekt á list nokkurra
utangarðsmanna í íslenskri
myndlist, sem venjuiega eru
nefndir næfir eða einfarar.
Aðalsteinn Ingólfsson skil-
greinir myndlist einfara þannig:
...þeir voru sjálfmenntaðir og
höfðu þróað með sér ferska
einkanlega og einlæga myndsýn,
óháða ríkjandi hefðum eða tísku
í myndlist." Og allir eru þeir ein-
Skattskrá
Norðurlandsumdæmis vestra 1989
Samkvæmt 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 verða
skattskrár í Norðurlandsumdæmi vestra ásamt
launaskattskrám fyrir gjaldárið 1989 lagðar fram til
sýnis dagana 29. júní til og með 12. júlí nk.
Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum í
umdæminu:
Á skattstofunni Siglufirði.
Á bæjarskrifstofunni Sauðárkróki.
í öðrum sveitarfélögum í umdæminu, hjá umboðs-
mönnum skattstjóra.
Á sömu stöðum og tíma liggja frammi til sýnis sölu-
gjaldsskrár fyrir árið 1988 samkv. 27. gr. laga nr. 10/
1960 um söluskatt, sbr. 6. gr. laga nr. 33/1982.
Athygli er vakin á því að enginn kæruréttur myndast
við framlagningu skattskránna.
Siglufirði 25. júní 1990.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra.
Bogi Sigurbjörnsson.
stakir í list sinni.
Bókin hefst á ítarlegum inn-
gangi eftir Aðalstein um myndlist
íslenskra einfara. Þá fylgja ævi-
ágrip og kynning á ellefu einför-
um og 95 litljósmyndir af verkum
þeirra.
Þessa dagana stendur yfir sýn-
ing á verkum einfara í íslenskri
myndlist í Hafnarborg, listasafni
Hafnfirðinga. í bókinni eru lit-
myndir af mörgum þeim verkum
er þar eru, auk margra annarra.
Iceland Review hefur gefið
bókina út á ensku og nefnist hún
Naive and fantastik art in lce-
land.
Einfarar í íslenskri myndlist
var mánaðarbók Bókaklúbbs AB
í maí. Bókin var prentuð á Ítalíu.
L LANDSVIRKJUN
Laust starf
Starf vélfræðings við Kröflustöð er laust til
umsóknar.
Upplýsingar um starfið veitir Knútur Otterstedt, skrif-
stofu Landsvirkjunar á Akureyri í síma 96-11000.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk.
Varmahlíðarskóli auglýsir
eftir starfskrafti
til að veita forstöðu mötuneyti skólans skólaárið
1990-91.
Skriflegar umsóknir berist fyrir 15. júlí nk. til Sigurðar
Haraldssonar, Grófargili, 560 Varmahlíð, sem jafn-
framt gefur nánari uppl. um starfið í símum 95-
38111 og 95-38192.
Kennarar!
Kennara vantar í grunnskóla Svalbarðsstrandar
í alm. kennslu yngri barna, hannyrðir og mat-
reiðslu.
Örstutt frá Akureyri.
Nánari uppl. veita skólastjóri í síma 96-26125 eða
96-24901, eða formaður skólanefndar í síma 96-
27910 eða 96-26866.
Skólanefnd.