Dagur - 29.06.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 29. júní 1990
Vantar notaða KR baggatínu.
Uppl. i síma 98-78949.
Óska eftir kettling (læðu) 5-8
vikna.
Uppl. i síma 25319.
Einkatímar í dáleiðslu 6., 7. og 8.
júií n.k. hjá Friðrik P. Ágústssyni
fyrir fólk sem vill hætta að reykja,
grenna sig o.fl.
Pantið tímanlega hjá Lífsafl, sími
91-622199.
Aukinn vilji heitir ný dáleiðslu-
snælda sem er nú til sölu á
aðeins 1250.- kr.
Getur þú sagt nei?
Ef ekki þá er þetta spóla fyrir þig.
Lífsafl, sími 91-622199.
Sendum í póstkröfu.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Partasalan, Austurhlíð, Önguls-
staðahreppi.
Nýlega rifnir: Toyota Landcruser
TD StW '88, Toyota Tercel 4WD '83
Toyota Cressida '82, Subaru '81-
'83, Colt ’80-’87, Tredia '84, Lancer
’80-'83, Galant ’81-’83, Mazda 323
’81-’84, Mazda 626 '80-’85, Mazda
929 '79-’84, Suzuki Swift '88, Suz-
uki Bitabox '83, Range Rover 72-
’80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata '84-
'86, Lada Sport ’78-’88, Lada Sam-
ara '86, Volvo 343 79, Peugeot 205
GTi '87, Renault 11 '90, Sierra '84
og margir fleiri.
Eigum úrval af dekkum og felgum.
Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmíði.
Partasalan Akureyri.
Opið frá kl. 09.0-19.00 og 10.00-
17.00 laugardaga,
símar 96-26512 og 985-24126.
Gengið
Gengisskráning nr. 120
28. júní 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,600 59,760 60,170
Sterl.p. 103,418 103,696 101,898
Kan. dollari 50,886 51,022 50,841
Dönsk kr. 9,4014 9,4266 9,4052
Norsk kr. 9,2922 9,3171 9,3121
Sænskkr. 9,8667 9,8932 9,8874
Fi. mark 15,2060 15,2468 15,2852
Fr. franki 10,6600 10,6886 10,6378
Belg. franki 1,7435 1,7481 1,7400
Sv.franki 42,2455 42,3589 42,3196
Holl. gyllini 31,8206 31,9060 31,8267
V.-þ. mark 35,8270 35,8232 35,8272
it. líra 0,04879 0,04892 0,04877
Aust. sch. 5,0942 5,1079 5,0920
Port. escudo 0,4068 0,4079 0,4075
Spá. peseti 0,5823 0,5839 0,5743
Jap. yen 0,38735 0,38839 0,40254
írsktpund 96,019 96,276 96,094
SDR28.6. 78,8657 79,0774 79,4725
ECU.evr.m. 73,8474 74,0456 73,6932
Belg.fr. lin 1,7506 1,7552 1,7552
Sumarleiga!
4ra herb. blokkaríbúð í Glerárhverfi
til leigu til 1. september.
Laus strax.
Ódýrt ef samið er strax.
Uppl. í síma 27585.
Til leigu á Akureyri.
Ný 190 fm íbúð ásamt bilageym-
slu.
Ibúðin leigist með húsgögnum og
búsáhöldum.
Leigutími 1. ágúst 1990 til 1. júlí
1991.
Reykingafólk kemur ekki til greina.
Uppl. í síma 96-23525 eftir kl.
17.00.
Til leigu stórt herb. með eldunar-
aðstöðu og snyrtingu, allt sér.
Uppl. í síma 27663 eftir kl. 17.00.
Til leigu 40 fm einstaklingsíbúð í
Lundahverfi.
Leigist í 6 mánuði.
Uppl. í síma 23441 eftir kl. 19.00.
Tilboð óskast í íbúð í Brekkugötu
13 b, miðhæð.
íbúðin er 4 herb. eldhús og bað.
Sér hiti og rafmagn. Eignarlóð.
Venjulegur réttur áskilinn.
Uppl. í síma 23896.
Góð 4ra herb. Ibúð í Gierárhverfi
til leigu.
Leiguverð: Tilboð.
Uppl. í síma 61449.
Til leigu 2ja herb. íbúð í eitt ár.
Laus strax.
Uppl. í síma 24196 eftir kl. 18.00.
Við erum tvær stúlkur og við ósk-
um eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbúð eða herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði.
Erum reglusamar og á móti áfengi.
Uppl. í síma 25352 eftir kl. 18.00.
Tvær stúlkur úr MA óska eftir 2ja
herb. íbúð til leigu frá 1. okt. til
maíloka.
Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið.
Uppl. í síma 96-61306 og 61365 á
kvöldin.
Tvær 17 ára skólastelpur vantar
litla íbúð eða 2 herbergi með
aðgangi að eldhúsi.
Helst sem næst Verkmenntaskólan-
um.
Við reykjum ekki.
Uppl. gefa Berglind í síma 96-
62323 og Freygerður í síma 96-
62163.
Hjálp!
Tvær reglusamar námsstúlkur
bráðvantar litla íbúð eða herbergi
með aðgangi að baðherb. og eld-
húsi frá 1. sept.
Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 61303 og 61442 á
kvöldin.
Óskum eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð, raðhús eða einbýii
sem fyrst, (helst á Brekkunni).
Til greina koma leiguskipti fyrir 4ra-
5 herb. íbúð í Kópavogi.
Leigutími samkomulag.
Uppl. í síma 22770 fyrir kl. 17 og
24973 eftir kl. 17.00, Sigurður og
Áslaug.
Óska eftir 3ja herb. íbúð.
Reglusemi heitið.
Uppl. gefur Sigurdís í símum 98-
11066 til kl. 19 og heima í síma 98-
11419 eftir kl. 19.
Tvo áreiðanlega námsmenn vant-
ar 3ja herb. ibúð gjarnan hjá fél-
agasamtökum á tímabilinu sept.-
júní.
Uppl. í síma 96-62406.
Sumarbústaður
til sölu!
Stærð ca. 40 fm.
Húsið er rúmlega fokhelt,
einangrað, gler í gluggum
og innréttað að hluta.
Til sýnis á Akureyri.
Góð lóð getur fylgt.
Skipti á bíl eða tjaldvagni
koma til greina, góð kjör.
Nánari uppl. gefur Björn
í síma 24119 á daginn
eða Þorsteinn í símum
26405 eða 985-28330.
Leiga - Sala.
Sláttuvélar. Jarðvegstætarar.
Bensín- og rafmagnssláttuorf.
Rafmagnsgrasklippur. Valtarar.
Runna- og hekkklippur. Gafflar.
Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar.
Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól-
börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl.
o.fl.
Ókeypis þjónusta: Skerpum gras-
klippur, kantskera, skóflur og fleira.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Notað þakjárn til sölu.
Uppl. í síma 21329.
Til sölu:
Bröyt X2 í varahluti.
Hymas traktorsgrafa nr. 80.
Rafall Brushles AC generator, out-
put KVA 87,5 KW 70 REV/min 1500
V415/240 A 122 PF 0,8 HZ 50.
Uppl. í síma 96-61711 og v.s.
61791, Villi.
Veiðarfæri - Rækjukassar.
Til sölu eitt lítið notað rækjutroll
1375 möskva lengja fylgir.
Einnig tvö toghlerasett annað 975
kg. og hitt 1200 kg. og 2000 stk. 30
lítra rækjukassar.
Uppl. hjá Árveri hf., Pétur í síma 96-
61989.
Til sölu handlaug með blöndun-
artækjum og klósett.
Uppl. í síma 27260.
Til sölu góð bílkerra.
Stærð 110 x 250, galvaniseruð.
Uppl. í síma 96-41836.
Æðisiegt gufubað tii sölu!
Gufubaðið er næstum ónotað, með
tímastilli og hitastilli... og bara öllu.
Uppl. í síma 96-27991 helst á
kvöldin.
Símar - Símtæki.
Gold Star símsvarinn.
King Tel símar.
Ouno símar.
Panasonic símar og símsvarar.
Japis, Akureyri,
Skipagötu 1, sími 25611.
Til sölu.
Gröfugálgi, passar aftan á allar
dráttarvélar.
Uppl. í síma 23431.
Sel fjölærar garðplöntur og sumar-
blóm.
Opið alla daga frá kl. 13.00-22.00.
Ágústa Jónsdóttir,
Árskógssandi, sími 96-61940.
Til sölu er Daihatsu Charade TS
3ja dyra, árg. ’88.
Kom á götuna '89.
Rauður, ekinn 6000 km.
Staðgreiðsluverð 500 þúsund.
Uppl. I síma 96-51168.
Af sérstökum ástæðum eru
nokkrir hestar á aldrinum 4ra-7
vetra til sölu.
T.d. lítið tamdir folar, barnahestar,
þægir töltarar og topphestar.
Uppl. í síma 95-24296 eftir kl.
19.00.
Nýtt - Nýtt!
Þjófafæla í bilinn, bátinn eða
sumarhúsið.
Engar tengingar, nemur breytingar
á loftþrýstingi.
Verð kr. 6480.-
Japis, Akureyri,
Skipagötu 1, sími 25611.
Gistihúsið Langaholt á Vestur-
landi.
Við erum þægilega miðsvæðis á
fegursta stað á Snæfellsnesi.
Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj-
um.
Veitingasala. Lax- og silungsveiði-
leyfi.
Skoðunarferðir.
Norðlendingar veriö velkomnir eitt
sumarið enn.
Hringið og fáið uppl. í síma 93-
56789.
Greiðslukortaþjónusta.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler I sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, útetan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar
að stærð.
Mjög hentug í flutningi.
Pallaleiga Óla,
sfmi 96-23431 allan daginn, 985-
25576 eftir kl. 18.00.
Huridaeigendur athugið!
Ný hlýðninámskeið að hefjast.
Skráningar í síma 33168, Súsanna.
Hundaþjálfunin.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Dalvíkingar, nærsveitamenn.
Útimarkaðurinn verður á laugardög-
um í sumar.
Næsti markaður laugard. 30. júní.
Uppl. og skráning söluaðila í síma
61619 milli kl. 17.00 og 19.00 alla
daga.
Víkurröst Dalvík.
17 tonna beltagrafa til leigu í öll
verk.
Er á mjög stórum beltum og hentar
mjög vel á blautt land.
Get einnig útvegað fyllingarefni og
akstur.
Einar Schiöth,
símar 27716 og 985-28699.
Felgur - Ódýrt mótorhjól.
Til sölu Honda XL 350 cc árg. '76,
þarfnast smávægilegra lagfæringa.
Tilvalið fyrir laghentan mann verð
35 þús. stgr.
Á sama stað óskast felgur undan
Volvo árg. ’76 eða yngri.
Uppl. í síma 31149.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
985-55062.
Á söluskrá:
HEIÐARLUNDUR:
Mjög fallegt raðhús á tveimur
hæðum með garðstofu og
gufubaði ca. 157 fm. Laust 1.
sept.
SKARÐSHLÍÐ:
3ja herb. fbúð á annari hæð.
Ástand gott. Laus strax.
HVSTBGKAMI
SKIPASAUSSI
NORÐURLANDS Kl
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Heimasfmi sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.