Dagur - 05.07.1990, Síða 2

Dagur - 05.07.1990, Síða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 5. júlí 1990 Neftidir á vegum Dalvíkurbæjar 1990-1994 Á fundi bæjarstjórnar Dalvík- ur fyrr í vikunni var kjörið í ijöida nefnda á vegum Dalvík- urbæjar næstu fjögur árin. Athygli vekur góður hlutur kvenna í nefndarkjörinu, en nærri lætur að þær séu um 40% kjörinna. Eftirtaldir skipa nefndir á vegum Dalvíkurbæj- ar: Atvinnumálanefnd Aðalmenn Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Anna S. Hjaltadóttir, Símon Ell- ertsson, Snorri Snorrason og Helgi Jónsson. Varamenn Þorvaldur Baldvinsson, Helga Matthíasdóttir, Grétar Kristins- son, Anton Ingvason og Björn Friðþjófsson. Búfjárnefnd Aðalmenn Þorleifur Karlsson, Anton Níels- son og Baldvin Magnússon. Varainenn Björn Þorleifsson, Einar Hjör- leifsson og Stefán Steinsson. Byggðasafnsnefnd Aðalmenn Júlíus Kristjánsson, Gylfi Björnsson og Kristján Ólafsson. Varamenn Guðmundur Sigurðsson, Júlíus Júlíusson og Birna Kristjánsdótt- ir. Bygginganefnd Aðalmenn Kristinn Guðlaugsson, Símon Ellertsson, Helga Matthíasdóttir, Sverrir Sigurðsson og Einar Arn- grímsson. Varamenn Stefán Björnsson, Svanhildur Arnadóttir, Einar Emilsson, Rúnar Búason og Óskar Pálma- son. Félagsheimilanefnd Aðalmenn Dagný Harðardóttir, Ásta Ein- arsdóttir og Helga Eiríksdóttir. Varamenn Lárus Gunnlaugsson, Lilja Krist- insdóttir og Björg Ragúels. Félagsmálaráð Aðalmenn Hjörtína Guðmundsdóttir, Anna B. Jóhannesdóttir, Póra Rósa Geirsdóttir, Ósk Finnsdóttir og Petra Ingvadóttir. Varamenn Brynjólfur Sveinsson, Ingileif Ásgeirsdóttir, Elín Rósa Ragn- arsdóttir, Erna Ragúels og Jóhannes Hafsteinsson. Reykt folaldakjöt 428.- kr. kg. Nautahamborgarar m 10 í pakka 530.- kr. | ■ Grillkol 3 kg í poka 180.- kr. pokinn. Uppkveikjulögur 500 ml ■[ 141.- kr. H m Flórusmjörlíki 500 gr 95.- kr. Flórubökunarsmjörlíki 500 gr ■ 88.- kr. || B Strásykur 2 kg 170.- kr. pokinn Kornaxhveiti 2 kg 86.- kr. pokinnl Athugid opið virka daga frá kl. 13.00-18.30. Laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kynnist NETTÓ-verBi KEANETTÓ Fjórðungsþing Norðlendinga Aðalmenn Trausti Þorsteinsson, Jón Gunn-1 arsson og Guðlaug Björnsdóttir. Varamenn Svanhildur Árnadóttir, Gunnar Aðalbjörnsson og Haukur Snorrason. Forðagæslumaður Aðalmaður Þorleifur Karlsson. Varamaður Anton Níelsson. Skólanefnd Aðalmenn Guðbjörg Antonsdóttir, Kristján Aðalsteinsson, Elva Matthías- dóttir, Ósk S. Jónsdóttir og Sigurlaug Stefánsdóttir. Varamenn Sigrún Friðriksdóttir, Dagný Harðardóttir, Margrét Hafliða- dóttir, Katrín Sigurjónsdóttir og Rósa Þorgilsdóttir. Skólanefnd Tónlistarskóla Aðalmenn Anna B. Jóhannesdóttir, Dóró- þea Reimarsdóttir og Jón Helgi Þórarinsson. Varamenn Anna S. Hjaltadóttir, Gunnar Björgvinsson og Einar Arngríms- son. Stjórn bókasafns og stjórn HSD Aðalmenn Júlíus Kristjánsson, Helga Árna- dóttir og Jóhann Daníelsson. Varamenn Lilja Óskarsdóttir, Magnea K. Helgadóttir og Ingibjörg Björns- dóttir. Stjórn Dalbæjar Aðalmenn Ragnheiður Sigvaldadóttir, Arn- fríður Valdimarsdóttir, Heimir Kristinsson, Erla Björnsdóttir og Kristín Gestsdóttir. Varamenn Guðrún Konráðsdóttir, Hrönn Kristjánsdóttir, Hjördís Jóns- dóttir, Anna Björnsdóttir og Rafn Arnbjörnsson. Veitunefnd Aðalmenn Þorsteinn Skaftason, Trausti Þor- steinsson, Ottó Jakobsson, Magnús Jónsson og Kristinn Jónsson. Varamenn Zóphonías Antonsson, Gunnar Jónsson, Þóra Rósa Geirsdóttir, Jóhann Gunnarsson og Símon Páll Steinsson. Húsnæðisnefnd Aðalmenn Eiríkur Ágústsson, Einar Emils- son og Rafn Arnbjörnsson. Varamenn Leifur Harðarson, Ásta Einars- dóttir og Haukur Snorrason. Ferðamálanefnd Aðalmenn Arna Jóhannsdóttir, Halldór Guðmundsson og Haukur Snorra- son. Varamenn Hannes Garðarsson, Ólafur Árnason og Aðalbjörg Snorra- dóttir. Fulltrúaráð Brunabótafélags íslands Aðalmaður Valdimar Bragason. Varamaður Sveinbjörn Steingrímsson. Hafnarstjórn Aðalmenn Júlíus Snorrason, Jón Gunnars- son, Valdimar Snorrason, Anton Gunnlaugsson pg Kristján Ólafs- son. Varamenn Rúnar Þorleifsson, Gunnar Aðalbjörnsson, Guðmundur Gunnlaugsson, Sigurður Haralds- son og Símon Páll Steinsson. Heilbrigðismálaráð Aðalmaður Lína Gunnarsdóttir. Varamaður Heiða Hringsdóttir. Heilbrigðisnefnd Aðalmenn Brynjar Friðleifsson og Einar Arngrímsson. Varamenn Óskar Óskarsson og Rafn Arn- björnsson. íþrótta- og æskulýðsráð Aðalmenn Yrsa Hörn Helgadóttir, Gunnar Aðalbjörnsson, Ólafur Árnason, Gunnlaugur J. Gunnlaugsson og Hilmar Guðmundsson. Varamenn Sævaldur Jens Gunnarsson, Helga Matthíasdóttir, Bjarni Gunnarsson, Sigurvin Jónsson og Petra Ingvadóttir. Kjörstjórn Aðalmenn Helgi Þorsteinsson, Inga Bene- diktsdóttir og Halldór Jóhannes- son. Varamenn Bragi Jónsson, Elín Skarphéðins- dóttir og Valgerður Guðmunds- dóttir. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga Aðalmaður Kristján Þór JúlíussOn. Varamaður Jón Gunnarsson. , , Umhverfismálanefnd Aðalmenn Hjördís Jónsdóttir, Anna Bára Hjaltadóttir, Kolbrún Pálsdóttir, Guðbjörg Stefánsdóttir og Erla Björnsdóttir. Varamenn Brynjólfur Sveinsson, Sveinbjörn M. Njálsson, Guðný Ólafsdóttir, Anna Halldórsdóttir og Hulda Þórisdóttir. Skipulagsnefnd Aðalmenn Jón Þ. Baldvinsson, Hjördís Jónsdóttir, Ingvar Kristinsson, Haukur Snorrason og Guðlaug Björnsdóttir. Varamenn Marín Jónsdóttir, Kristín Símon- ardóttir, Bragi Jónsson, Viðar Valdimarsson og Rafn Arn- björnsson. Astand fjallvega Condition oimountain iracks Veglr á ekyggðum avaðum eru lokaðlr allrt' umferð þar tll annaft varður auglyot Tsacks in th& shad&d arðas ar& tíosed- | tor aH tralBc tmiii turthm notico 7 Íyl390 imetw •V 'L'- " - ■ i.+ífzié: Vegagerð rlkisins steii (ist.) 9t-7tO0Q PuMc Roads AOmíníðtmtíQn Náttúruverndarráft Nature Canservaiion Councit Ástand Qallvega Kortið hér að ofan er gefið út í samvinnu Vegagerðar ríkisins og Náttúruverndarráðs. Það sýnir ástand hinna ýmsu fjallvega landsins þann 5. júlí sl. Vegir á skyggðum svæðum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Nýtt kort verður gefið út 12. júlí nk.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.