Dagur - 05.07.1990, Side 11
íþrótfir
Mjólkurbikarinn í kvöld:
„Við ætlum að
selja okkur dýrt“
- segir Mark Duffield, þjálfari KS
Fimmtudagur 5. juli 1990 - DAGUR - 11
Úr leik TBA og Dalvíkinga á Akureyrarveili í fyrrakvöld. TBA hefur nú 6 ístig í deildinni, hefur skorað 4 mörk
en fengiö á sig 26. Mynd: JÓH
Knattspyrna/3. deild:
Tröppugangur hjá TBA
„Ef við vinnum Víkinga þá er
heitasta óskin að fá Skaga-
menn hingað heim, ef þeir
yrðu enn í keppninni. Það væri
gaman að taka á móti gömlu
félögunum,“ sagði Mark Duff-
ield, þjálfari og leikmaður KS
um bikarleikinn við Víkinga í
Reykjavík í kvöld.
„Það að þrír Víkingar skuli
Ormarr Örlygsson:
Fluttur suður
í gærmorgun
KA-maðurinn Ormarr Örlygs-
son, sem kinnbeinsbrotnaði í
leiknum við Þór á mánudags-
kvöld var fluttur á sjúkrahús í
Reykjavík í gær þar sem hann
gengst undir skurðaðgerð.
Meiðsli hans eru alvarleg og
má búast við að hann leiki ekki
meira með á þessu tímabili.
Eins og komið hefur fram er
kinnbein Ormarrs þríbrotið.
Þessum meiðslum fylgja oft mikl-
ir fylgikvillar og óþægindi en
Ormarr mun þó hafa sloppið við
augnskaða sem oft fylgja kinn-
beinsbrotum. Eftir skurðaðgerð-
ina þarf Ormarr að halda nánast
alveg kyrru fyrir í þrjár vikur.
Knattspyrnu getur hann því ekki
stundað alveg á næstunni en von-
andi nær þessi skemmtilegi
leikmaður KA fullum bata af
þessum meiðslum, hvað sem
knattspyrnunni líður. JÓH
Héraðsmót UMSE í frjálsum
íþróttum fór fram fyrir
skömmu. Veður var afleitt
þegar mótið fór fram og var
árangur keppenda á mótinu
eftir því. Fresta þurfti einni
grein í kvennaflokki og verður
væntanlega keppt í henni inn-
an skamms en hún breytir ekki
því að Ungmennafélagið Æsk-
an sigrar í stigakeppninni að
þessu sinni. Efstu sæti í hverri
grein skipuðust þannig:
100 m grindahlaup kvenna: sek.
1. Þóra Einarsdóttir, Sv 15,1
2. Birgitta Guðjónsdóttir, R 15,1
3. Valdís Hallgrímsdóttir, R 15,4
110 m grindahlaup karla:
1. Hreinn Karlsson, Æ 17,8
2. Pétur Friðriksson, Æ 24,4
100 m hlaup kvenna:
1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Sv 12,5
2. Þóra Einarsdóttir, Sv 12,5
3. Birgitta Guðjónsdóttir, R 12,7
100 in hlaup karla:
1. Aðalsteinn Bernharðsson, F 11,3
2-3. Hreinn Karlsson, Æ 11,6
2-3. Magnús Þorgeirsson, Æ 11,6
200 m hlaup karla:
1. Aðalsteinn Bernharðsson, F 23,0
2. Þórarinn Pétursson, Æ 25,0
3. Hreinn Hringsson, Æ 26,3
400 m hlaup kvenna: mín.
1. Berglind Gunnarsdóttir, Sv 1:36,2
vera í banni í kvöld hjálpar okk-
ur kannski eitthvað en við vitum
að leikurinn verður erfiður. Við
hefðum kosið að spila leikinn hér
heima en við þessu verður ekkert
gert. Við förum suður til að hafa
gaman af þessu og sjálfsögðu að
vinna leikinn. Víkingarnir þurfa
að hafa fyrir þessu, við ætlum að
selja okkur dýrt. Að vísu eru
smávægileg meiðsli hjá okkur en
ég reikna þó með að geta stillt
upp okkar sterkasta liði,“ sagði
Mark.
KA-menn fara á Skagann og
segir Guðjón Þórðarson, þjálfari
að þetta verði eins og hver annar
leikur. „Við höfum ekki verið
langt frá því að vinna þá á
Skaganum og þeir eru erfiðir
heim að sækja. Við eigum við
meiðsli að stríða í liðinu núna og
það munar um þegar lykilmenn
eru frá lengi. En þetta er spurn-
ing um dagsformið á morgun
hverjir vinna og auðvitað líka að
vera með klókindi. Bikarleikirnir
eru eins og þeir eru, þetta eru
skemmtilegustu leikirnir," sagði
Guðjón.
Þór fer í Kópavoginn og mætir
þar 2. deildarliði Breiðabliks.
„Við hefðum jú helst viljað
heimaleik en okkur líst vel á leik-
inn,“ sagði Nói Björnsson fyrir-
liði Þórs. „Við vitum harla lítið
um þetta Blikalið. Þeir hafa stað-
ið sig þokkalega vel í 2. deild og
hafa spræka menn og reynda spil-
ara. Urslitin eru því ekki ráðin
fyrirfram í þessu en við reynum
að vinna leikinn," sagði Nói.
JÓH
400 m hlaup karla: sek.
1. Aðalsteinn Bernharðsson, F 55,8
2. Pétur Friðriksson, Æ 62,7
800 m hlaup kvenna: mín.
1. Valdís Hallgrímsdóttir, R 2:42,7
2. Sigríður Gunnarsdóttir, A 2:43,0
3. Berglind Gunnarsdóttir, Sv 3:17,0
800 m hlaup karla:
1. Rögnvaldur Ingþórsson, F 2:04,9
2. Kristján Þorsteinsson, Þ.Sv 2:21,6
3. Stefán Thorarenscn, Æ 2:25,6
1500 m hlaup kvcnna:
1. Sigríður Gunnarsdóttir, A 5:22,4
2. Valdís Hallgrímsdóttir, R 5:42,0
3. Berglind Gunnarsdóttir, Sv 5:49,4
1500 m hlaup karla:
1. Rögnvaldur Ingþórsson. F 4:27,4
2. Haukur Eiríksson, Æ 4:56,5
3. Kristján Þorsteinsson, Þ.Sv 5:04,4
3000 m hlaup karla:
1. Rögnvaldur Ingþórsson, F 10:05,0
2. Haukur Eiríksson, Æ 10,51,5
3. Sigurður B. Sigurðsson, Þ.Sv 11:01,4
5000 m hlaup karla:
1. Rögnvaldur Ingþórsson, F 16:47,7
2. Eggert Ólafsson, Æ 18:55,9
3. Stefán Thorarensen, Æ 19:20,6
4x100 m boðhlaup kvcnna: sek.
1. Sveit Reynis 56,2
2. Sveit Æskunnar 59,3
3. Sveit Svarfdæla ógilt
4x100 m boðhlaup karla:
1. Sveit Æskunnar 51,3
2. Sveit Æskunnar 54,3
3. Sveit Svarfdæla 57,1
TBA lagði Dalvíkinga á Akur-
eyri í fyrrakvöld þegar liðin
mættust í 3. dcildinni í knatt-
spyrnu. TBA skoraði tvö mörk
gegn einu Dalvíkinga og er
óhætt að segja að tröppugang-
ur sé í gengi TBA-liðsins því í
síðasta leik tapaði liðið 10:0
fyrir Þrótti á Neskaupstað.
Dalvíkingar vöknuðu nánast
aldrei fullkomlega til lífsins í
leiknum. TBA gaf þeim nokkurn
frið á miðjunni en stöðvaði flest-
ar sóknir þeirra þegar að víta-
teignum kom. Dalvíkingum lán-
aðist ekki að nýta sér kantana og
1000 m boðhlaup kvenna: mín.
1. Sveit Reynis 2:32,7
2. Sveit Svarfdæla 2:33,9
1000 m boðhlaup karlu:
1. Sveit Æskunnar 2:21,5
2. Sveit Svarfdæla 2:33,9
Langstökk kvenna: m
1. Birgitta Guðjónsdóttir, R 5,45
2. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Sv 5,33
3. Þóra Einarsdóttir, Sv 4,82
Langstökk karla:
1. Aðalsteinn Bernharðsson, F 6,38
2. Hreinn Karlsson, Æ 6,37
3. Hreinn Hringsson, Æ 5,92
Þrístökk karla:
1. Aðalsteinn Bernharðsson, F 13,09
2. Gunnar Þ. Sigurðsson, Þ.Sv 12.17
3. Pétur Friðriksson, Æ 12,07
Hástökk kvenna:
1. Þóra Einarsdóttir, Sv 1,55
2. Marianna Hansen, Æ 1,40
3. Sólvei Sigurðardóttir, Þ.Sv 1,35
Hástökk karla:
1. Magnús Þorgeirsson, Sv 1,70
2. Guðjón Stefánsson, Sv 1,60
.3. Hreinn Hringsson, Æ 1,40
Stangarstökk
1. Hreinn Hringsson, Æ 2,50
Kúluvarp kvenna:
1. Birgitta Guðjónsdóttir, R 11,27
2. Valdís Hallgrímsdóttir, R 8,87
3. Þóra Einarsdóttir, Sv 8,23
Kúluvarp karla:
1. Hreinn Karlsson, Æ 11,29
hornin sem skyldi og því áttu
TBA-menn auðveldara með að
verjast.
Fáar mínútur voru liðnar þegar
fyrsta markið kom. Þar var Rún-
ar Jónsson að verki. Hann fékk
góða fyrirgjöf inn á vítateig Dal-
víkinga, lagði boltann fyrir sig og
skaut föstu skoti í netið. Dalvík-
ingar reyndu allan fyrri hálfleik-
inn að ná tökum á leiknum en án
árangurs. í síðari hálfleik þróað-
ist spilið eins, Dalvíkingar voru
öllu meira með boltann en tókst
engan veginn að byggja upp
sóknir. Skyndisóknir TBA voru
2. Jón Sævar Þórðarson, R 10,74
3. Gunnar Þ. Sigurðsson, Þ.Sv 10,35
Kringlukasl kvenna:
1. Birgitta Guðjónsdóttir, R 28,68
2. Þóra Einarsdóttir, Sv 22,92
3. Ingigerður Júlíusdóttir, Sv 22,46
Kringlukast karla:
1. Gunnar Þ. Sigurðsson, Þ.Sv 32,86
2. Pétur Friðriksson, Æ 30,62
3. Aðalsteinn Bernharðsson, F 30,62
Spjótkast kvenna:
1. Birgitta Guðjónsdóttir, R 35,98
2. Sigfríð Valdimarsdóttir, R 27,66
3. Valdís Hallgrímsdóttir, R 26,50
Spjótkast karla:
1. Gunnar Þ. Sigurðsson, Þ.Sv 48,96
2. Hallgrímur Matthíasson, Sv 45,06
3. Pétur Friðriksson, Æ 41,92
Staðan þegar einni grein er ólokið er þannig:
Heildarstig:
Ungmennafélagið Æskan 91,5
Ungmennafélag Svarfdæla 69,5
Ungmennafélagið Reynir 67,0
Ungmennafélagið Framtíð 47,0
Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður 26,0
Ungmennafélagið Árroðinn 8
Ungmennafélag S.M. 0,0
Stigahæsta kunan:
Birgitta Guðjónsdóttir, Reyni 25
Stigahæsti karlmaðurinn:
Aðalsteinn Bernharðsson, Framtíðinni 27
Óvæntasta afrek:
Magnús Þorgeirsson, Svarfdæla vegna 11,6
:sek. í 100 m hlaupi.
hættulegar og úr einni slíkri skor-
aði Halldór Jóhannsson á 70. mín-
útu. Undir lokin minnkuðu
Dalvíkingar muninn með víta-
spyrnu Guðjóns Antoníussonar
en komust ekki lengra. TBA
vann sinn annan sigur í deildinni
og sýndi að styrkur liðsins getur
verið nokkur þegar allur hópur-
inn kemur saman. JÓH
Staðan
3. deild
Úrslit í 7. umferð:
ÍK-Þróttur R. 1:0
Völsungur-Haukar 2:2 Einherji-Þróttur N 3:3
Reynir Á.-BÍ TBA-Dalvík 4:0 2:1
Dalvík-ÍK 3:5
Þróttur R. 7 6-0-1 21: 6 18
Haukar 7 5-1-1 16: 9 16
ÍK 7 5-0-2 20:11 15
Þróttur N. 7 3-2-2 23:12 11
Reynir 7 3-1-3 13:13 10
Völsungur 7 1-4-2 9:10 7
Dalvík 7 2-1-4 12:17 7
TBA 7 >0-5 4:26 6
BÍ 7 1-2-4 15:18 5
Einherji 7 0-3-4 9:20 3
Markahæstir:
Óskar Óskarsson, Þrótti R. 9
Jóhann Ævarsson, BÍ 8
Þráinn Haraldss., Þrótti N. 8
Ólafur Viggósson, Þrótti N. 7
Júlíus ÞorHnnsson, ÍK 6
Brynjar Jóhanness., Haukum 5
Garðar Níelsson, Reyni 6
Höröur Már Magnússon, ÍK 4
Gísli Davíðsson, Einhcrja 4
Ásmundur Arnarss., Völsungi 4
Magni-Narfi
í kvöld
Leik Magna og Narfa í 4. deild-
inni í knattspyrnu sem leika átti
næstkomandi laugardag hefur
verið flýtt. Leikurinn fer fram á
Grenivík í kvöld og hefst kl.
20.00. Þessi lið munu væntanlega
mætast að nýju á þriðjudaginn á
Árskógsströnd í leik sem var
frestað í 1. umferð. Sá leikur
hefst einnig kl. 20.00 JÓH
Héraðsmót UMSE í frjálsum íþróttum:
Ungmennafélagið Æskan stigahæst
- einni grein frestað vegna vonskuveðurs