Dagur - 07.07.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 07.07.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 7. júlí 1990 Til sölu nýlegur barnavagn og skiptiborð. Uppl. I síma 25993. Jeppakerrur! Til sölu er kerra 185x270 með sturtum. Einnig farangurskerra með yfirsegli. Uppl. í síma 21747. Húsnæði - Atvinna! Tveggja herb. íbúð óskast á Akur- eyri sem fyrst. Einnig vantar mig atvinnu. Er 22ja ára, og ýmsu störfum vanur. Uppl. í síma 96-41864 á Húsavík. Til sölu: Hvítt vatnsrúm m/náttborðum 1.80x2.00, rúmlega ársgamallt. Á sama stað óskast keypt kvenreið- hjól, 3ja gíra (ódýrt). Uppl. [ síma 26033. Mig bráðvantar sem fyrst, fyrir lít- inn pening, hjónarúm með dýnu, litasjónvarp, sófasett og borð, fata- skáp, þvottavél og hillusamstæðu fyrir 2ja til 6 ára í barnaherbergi. Uppl. í síma 25120, Lára. Veiðarfæri - Rækjukassar. Til sölu eitt lítið notað rækjutroll 1375 möskva lengja fylgir. Einnig tvö toghlerasett annað 975 kg. og hitt 1200 kg. og 2000 stk. 30 lítra rækjukassar. Uppl. hjá Árveri hf., Pétur í síma 96- 61989. Til sölu: Vegna brottfluttnings eigenda er Blómabúðin Mura s.f., Garðars- braut 27, Húsavík til sölu. Um er að ræða blóma- og gjafa- vöruverslun, í fullum rekstri og selst með öllum lager og búnaði. Nánari uppl. [ síma 96-41565. Tek að mér jarðvinnslu á fiögum, er með 80 hö dráttarvél 4x4, tætara með vinnslubreidd 2,05 m. ein- skeraplóg, ámoksturtæki m.m. Uppl. í síma 25536. Björn Einarsson. Gengið Gengisskráning nr. 126 6. júlí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,990 59,150 59,760 Sterl.p. 105,285 105,571 103,696 Kan. dollari 50,622 50,759 51,022 Dönskkr. 9,3791 9,4046 9,4266 Norsk kr. 9,2898 9,3150 9,3171 Sænskkr. 9,8464 9,8731 9,8932 Fi. mark 15,2370 15,2783 15,2468 Fr. franki 10,6327 10,6615 10,6886 Belg. franki 1,7363 1,7410 1,7481 Sv.franki 42,1493 42,2636 42,3589 Holl. gyllini 31,6980 31,7840 31,9060 V.-þ. mark 35,6909 35,7878 35,9232 ít. lira 0,04868 0,04881 0,04892 Aust. sch. 5,0746 5,0884 5,1079 Port. escudo 0,4071 0,4082 0,4079 Spá. peseti 0,5817 0,5833 0,5839 Jap.yen 0,39049 0,39155 0,38839 Irskt pund 95,779 96,039 96,276 SDR5.7. 78,7623 78,9759 79,0774 ECll.evr.m. 73,8437 74,0440 74,0456 Tvær eldri konur óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helst á Brekk- unni. Uppl. í síma 26214 eftir kl. 16.00. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Leigutími 1 ár. Uppl. í sfma 25579 eftir kl. 18.00. Þrjár Verkmenntaskólastúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í vetur. Uppl. í síma 96-61469 og 96- 61533. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Akureyri frá og með 1. september. Til greina koma leiguskipti á 3ja herb. íbúð á Sauðárkróki. Uppl. í síma 95-36663 eftir kl. 19.00. Hjálp! Tvær reglusamar námsstúlkur bráðvantar litla íbúð eða herbergi með aðgangi að baðherb. og eld- húsi frá 1. sept. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 61303 og 61442 á kvöldin. Til sölu: .Roland D 20 hljómborð með 8 rása Seqvencer. Uppl. í síma 22773. Tek að mér að hanna og sauma kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs- hópa. Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir, sími 22589. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrsium. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 27893. Til sölu Saab 99, árg. ’73 og mikið af varahlutum getur fylgt. Uppl. í síma 26996. Til sölu: Fíat 127 árg. ’85. Lítið ekinn. Verð kr. 180 þúsund. Góð kjör. Vel með farinn bíll. Uppl. í síma 24443 og 24646. Karl Freyr.________________________ Til sölu: Rússi árg. ’78, nýlega uppgerð vél og drif. Vökvastýri, nýlakkaður, bólstruð sæti og klæddur að innan. 33 tommu Radial dekk, White Spoke felgur. Verð ca. 270. þús. Uppl. í síma 21386 milli kl. 19.00- 20.00._____________________________ Til sölu Honda MT árg. ’83. Nánari uppl. í síma 25535 og 27453. 8 vetra hestur til sölu, flugvakur, hefur allan gang. Uppl. í síma 96-21951. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Píanóstillingar og viðgerðir. Verð á Norðurlandi í sumar. Uppl. og pantanir í símum 61306 og 21014. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzii hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer [ símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, téppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Stúlka óskast til barnapössunar hálfan daginn á Syðri-Brekkunni í 4 vikur frá og með 16. júlí. Uppl. í síma 27866. Legsteinar. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina frá Álfasteini hf., S. Helga- syni steinsmiðju og Mosaik. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Vinnusími 985-28045. Heimasímar; á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler ( sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargier. Símar 22333 og 22688. Varahlutir. Subaru árg. ’81-’88. Subaru E 10 árg. '87. Ford Sierra árg. ’86. Fiat Uno árg. ’84-'87. Volvo árg. ’74-’80. Mazda 323, 626, 929 árg. ’79-’86. BMW árg. ’80-’82. Honda Accord árg. ’80-’83. Kaupum bíla til niðurrifs og upp- gerðar. Uppl. í símum 96-26718, 24634, 985-32678 og 985-32665. Varahlutir: Toyota Tercel, árg. ’83-’87. Toyota Corolla, árg. ’82-’87. Toyota Camry, árg. ’84-’85. Flestar gerðir af Mitsubishi bifreið- um. Kaupum alla bíla til niðurrifs og upp- gerðar. Uppl. I símum 96-26718, 24634, 985-32678 og 985-32665. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristfn Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, • loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. O.A. samtökin. Kynningarfundur n.k. mánudag kl. 20.00 í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju. Almennur fundur kl. 20.30. Glerárkirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudagskvöld kl. 21.00. Pétur Þórarinsson. Akurey rarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag 8. júlí kl. 11.00 f.h. Sér Jón E. Einarsson, prófastur, Saurbæ, predikar. Sálmar: 213, 250, 196, 11, 26. Þ.H. Sumartónleikarnir hefjast n.k. sunnudag kl. 17.00. Einleikarar: Kolbeinn Bjarnason, flauta, Guðrún Óskarsdóttir, sembal. Allir velkomnir. Akureyrarkirkja. HVÍTASUnmiRKJAtl V/5KARÐSHLÍD Sunnudagur 8. júlí kl. 11.00: Safn- aðarsamkoma (brauðsbrotning). Sama dag kl. 20.00: Almenn sam- koma, ræðumaður Jóhann Pálsson. Mikill söngur. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir velkomnir. Flóamarkaður N.L.F.A. verður í Kjarnalundi laugardaginn 7. júlí kl. 3-6 e.h. Selt verður kaffi með kleinum. Mikið úrval af fatnaði, og öðrum munum, notað og nýtt. Komið, gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Nefndin. Fram nú allir í röð .. Hjólum aldrei samsíða á vegum ||U^FERÐAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.