Dagur - 07.07.1990, Blaðsíða 15
> » w
Laugardagur 7. júlí 1990 - DAGUR - 15
r!
dagskrá fjölmiðla
I þættinum Fólkið í landinu kl. 21.55 í Sjónvarpinu á laugardagskvöld fer Inga Rósa Þórðardóttir í heimsókn til
Petru Sveinsdóttur steinasafnara. Þátturinn nefnist Steinaríkið við Stöðvarfjörð.
Sjónvarpið
Laugardagur 7. júlí
13.00 Wimbledonmótið í tennis.
Bein útsending frá úrslitum í kvenna-
flokki á þessu elsta og virtasta tennismóti
heims, sem haldið er ár hvert í Lundúnum
og er í raun óopinber heimsmeistara-
keppni atvinnumanna í íþróttinni.
16.00 Skytturnar þrjár (13).
16.25 Bleiki pardusinn.
17.40 Táknmálsfréttir.
17.45 HM í knattspymu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Úrshtaleikur um þriðja sætið.
20.00 Fréttir.
20.15 Pavarotti, Domingo og Carreras.
Bein útsending frá tónleikum í Róm.
Þar koma saman fram í fyrsta sinn þrír
fremstu tenórar heims. Hljómsveitinni
stjómar Zubin Mehta.
21.45 Lottó.
21.55 Fólkið í landinu.
Steinaríkið við Stöðvarfjörð.
Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Petm
Sveinsdóttur steinasafnara.
22.20 Hjónalíf (7).
(A Fine Romance.)
22.45 Myrkraverk.
(The Dark).
Bandarísk bíómynd frá árinu 1979.
Myndin greinir frá baráttu rithöfundar og
sjónvarpsfréttamanns við morðóða geim-
vem í bæ einum í Kaloforníu.
Aðalhlutverk: William Devane, CathyLee
Crosby, Richard Jaeckel, Keenan Wynn
og Vivian Blaine.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 8. júlí
13.00 Wimbledonmótið í tennis.
Bein útsending frá úrslitum í karlaflokki á
þessu elsta og virtasta tennismóti heims,
sem haldið er í Lundúnum ár hvert og er
í raun óopinber heimsmeistarakeppni
atvinnumanna í íþróttinni.
16.50 Sunnudagshugvekja.
Flytjandi er Ingibjörg Einarsdóttir nýstú-
dent.
17.00 Pókó (1).
(Poco).
Danskir bamaþættir.
Pókó er fimm ára drengur. Á hverju kvöldi-
^þegar hann fer í háttinn, kemur Júpí vin-
ur hans til hans og þeir tala saman um
óskir og drauma Pókós.
17.15 Ungmennafélagið (11).
Grænir úlnliðir.
Þáttur ætlaður ungmennum.
Umsjón: Valgeir Guðjónsson.
17.40 Táknmólsfróttir.
17.45 HM í knattspymu.
Bein útsending frá Ólympíuleikvanginum
í Róm.
Úrslitaleikur.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Safnarinn.
í upphafi var orðið.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prestur í Hall-
grímskirkju í Reykjavík hefur verið fjöl-
virkur safnari í gegnum tíðina, en nú ein-
beitir hann sér að því að safna verkum
allt frá upphafi prentlistar á íslandi til árs-
ins 1800 og á meðal annars allar biblíur
sem út hafa komið á íslensku.
Umsjón: Öm Ingi.
20.55 Á fertugsaldri (4).
21.40 Úrslitaatkvæðið.
(E1 disputado voto del sr. Cayo).
Ný spænsk kvikmynd sem gerist fyrir
nokkmm ámm í herbúðum jafnaðar-
manna og meðal kjósenda í dreifbýli
skömmu fyrir kosningar. Starfsmenn
flokksins og frambjóðandi fara í
atkvæðasmölun og staðnæmast hjá göml-
um manni í afskekktu þorpi.
Aðalhlutverk: Francisco Rabal, Juan Luis
Galiardo, Inaki Miramon og Lydia Bosch.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 9. júlí
17.50 Tumi.
(Dommel).
18.20 Litlu prúðuleikararnir.
(Muppet Babies.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (122).
19.25 Leðurblökumaðurinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ljóðið mitt (6).
Að þessu sinni velur sér ljóð Margrét
Kristín Blöndal söngkona í Risaeðlunni.
20.35 Magni mús.
Bandarísk teiknimynd.
20.50 Skildingar af himnum.
(Pennies from Heaven.)
Annar þáttur.
22.10 Hvalir við ísland.
Endursýnd mynd sem Sjónvarpið gerði
árið 1989.
22.35 Við tjörnina.
(Duck)
Bresk stuttmynd frá árinu 1988.
Tíu ára stúlka fer með föður sínum í
almenningsgarð og kemst að því að þótt
fólk sé fullorðið þarf það ekki endilega að
haga sér í samræmi við það.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 7. júlí
09.00 Morgunstund.
10.30 Júlli og töfraljósið.
10.40 Perla.
11.05 Svarta stjarnan.
11.30 Tinna.
12.00 Smithsonian.
(Smithsonian World.)
12.50 Heil og sæl.
Við streitumst við.
13.25 Brotthvarf úr Eden.
(Eden’s Lost)
Einstaklega vönduð framhaldsmynd sem
greinir frá lífi St. James fjölskyldunnar á
árunum kringum síðari heimsstyrjöldina.
Fyrsti hluti af þremur.
14.15 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World - A Television History.)
14.40 Kúreki nútímans.
(Urban Cowboy.)
Kúrekar nútímans vinna á olíuhreins-
unarstöð á daginn og verja kvöldinu á
kúrekaskemmtistað.
17.00 Glys.
(Gloss.)
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílaíþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
20.50 Furðusögur VII.#
(Amazing Stories VH.)
Fjórar furðusögur frá meistara Spielberg.
22.25 Stolið og stælt.#
(Murph the Surf.)
Fjörleg mynd sem byggð er á sannsögu-
legum atburðum. Hún fjallar um tvo
auðnuleysinga á Flórída, sem skipuleggja
ómögulegt rán á 564 karata steini, sem
gengur undir heitinu Stjarna Indlands.
Aðalhlutverk: Robert Conrad, Don Stroud
og Donna Mills.
Bönnuð börnum.
00.00 Undirheimar Miami.
(Miami Vice.)
00.45 Milljónahark.
(Carpool.)
Hvemig er hægt að líta á sextíu milljónir
króna sem vandamál? Það tekst aðal-
söguhetjunum í þessari bráðskemmti-
legu gamanmynd.
Aðalhlutverk: Harvey Korman, Ernest
Borgnine og Stephanie Faracy.
02.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 8. júlí
09.00 í bangsalandi.
09.20 Popparnir.
09.30 Tao Tao.
09.55 Vélmennin.
10.05 Krakkasport.
10.20 Þrumukettirnir.
10.45 Töfraferðin.
11.10 Draugabanar.
11.35 Lassý.
12.00 Popp og kók.
12.30 Viðskipti í Evrópu.
13.00 Sámsbær.
(Peyton Place.)
Fræg mynd sem byggð er á metsölubók
fyrri tíma og varð síðar kveikjan að mjög
vinsælum framhaldsflokki í sjónvarpi.
Aðalhlutverk: Lana Tumer, Arthur
Kennedy, Hope Lange, Lee Philips og
Lloyd Nolan.
16.00 íþróttir.
19.19 19.19.
20.00 í fréttum er þetta helst.
(Capital News.)
20.50 Björtu hliðarnar.
21.20 Listamannaskálinn.
(The Southbank Show.)
Þáttur í tilefni af aldarafmæli Raymond
Chandler, sem talinn er vera einn mikil-
hæfasti spennusagnahöfundur allra tíma.
22.40 Alfred Hitchcock.
23.05 Skyndikynni.
(Casual Sex.)
Létt gamanmynd um tvær hressar stelp-
ur á þritugsaldri sem í sameiningu leita
að prinsinum á hvíta hestinum.
Aðalhlutverk: Lea Thompson, Victoria
Jackson, Stephen Shellen og Jerry
Levine.
00.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 9. júli
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Kátur og hjólakhlin.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Opni glugginn.
21.35 Svona er ástin.
(That's Love.)
Sjötti þáttur af sjö.
22.00 Einu sinni var í Ameriku.
(Once upon a Time in America.)
Stórmynd Sergio Leones um bannárin í
Bandaríkjunum. James Woods og Robert
De Niro leika unga og upprennandi
glæpamenn sem eru til í aö gera allt til að
komast á toppinn.
Síðari hluti er á dagskrá annað kvöld.
23.50 Fjalakötturinn.
Fötin skapa manninn.
(Der Letzte Mann.)
Emil Jannings fer hér með hlutverk hótel-
varðar sem er afskaplega stoltur af starfi
sínu og þó einkum fallega einkennisbún-
ingnum.
01.05 Dagskrálok.
Mercedes Bens 1413
Til sölu er bifreiðin A-5804 Mercedes Bens vöru-
bifreið, árg. 1969.
Bifreiðin er pall- og sturtulaus og er til sýnis við
Fóðurvörudeild KEA að Strandgötu 63, Akureyri.
Nánari upplýsingar gefur Gylfi Pálsson í síma 96-
30350.
Kaupfélag Eyfirðinga.
AKUREYRARByER
Brekkukot - Fóstrur
Fóstra óskast að Skóladagheimilinu Brekku-
koti frá 15. ágúst.
Vinnutími getur verið eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hverfisfóstra í síma 24600 og
forstöðumaður í síma 24623.
Dagvistardeild.
Hótel Edda
Hrafnagili
IQQO auglýsir:
Veitingasalan er opin
alla daga frá kl. 12-21.
Hádegisverður, kaffiveitingar og kvöldverður.
Tertuhlaðborð alla sunnudaga frá 15-17.
Sundlaugin verður opin
í sumar virka daga 14-22, laug.-sun. 10-22.
Veriö velkomin!
Starfsfólkið.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
glöddu mig á 70 ára afmælinu mínu og gerðu
mér daginn ógleymanlegan.
Sérstakar þakkir til Golfklúbbs Akureyrar.
Lifið heil!
GUNNAR KONRÁÐSSON.
Hjartans þakklæti sendum við öllum þeim
sem glöddu okkur með heimsóknum,
gjöfum, blómum, og hlýjum kveðjum
í tilefni af 60 ára brúðkaupsafmæli okkar
29. júní s.l.
Guð blessi ykkur öll.
STEFÁN ÁSGEIRSSON,
ÍDA ÞÓRARINSDÓTTIR.
Ættingjum, vinum og öllum kunningjum
er gerðu mér 90 ára afmælisdaginn,
13. júní síðastliðinn ógleymanlegan
með gjöfum, skeytum, heimsóknum
og öðrum hlýhug, sendi ég kærar kveður
og þakkir.
Lifið heil!
AGNEA TRYGGVADÓTTIR.