Dagur - 17.07.1990, Page 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 17. júlí 1990
Hús Söltunarfélags Dalvíkur stendur við Hafnarbraut gegnt veitingastaðnum Sæluhúsinu. Myndir: kl
Söltunarfélag Dalvíkur hf.:
Allt að 80 tonna rækju-
löndun í viku hverri
Á fyrstu 6 mánuðum þessa árs
hefur Söltunarfélag Dalvíkur
h.f. tekið á móti 882,5 tonnum
af rækju til vinnslu, en á sama
tíma á síðasta ári var verk-
smiðjan aðeins búin að fá
208,2 tonn.
Á öllu árinu 1989 fékk verk-
smiðjan til vinnslu rúm 680 tonn,
svo ljóst er að verulegar breyting-
ar hafa orðið á. Á fyrstu þremur
mánuðum ársins 1989 tók verk-
smiðjan ekki á móti neinu hrá-
efni, en á þessu ári hefur verið
stöðug vinna, en unnið er allan
sólarhringinn og eru um 17 á
hverri vakt.
60 til 80 tonn berast verksmiðj-
unni nú á viku hverri, en sjö bát-
ar lönduðu rækjuafla til vinnslu
þar í síðustu viku; heimabátarnir
Otur, Haraldur og Stefán Rögn-
valdsson, svo og Pórður Jónas-
Þær höfðu í mörgu að snúast konurnar hjá Söltunarfélagi Dalvíkur þegar
Ijósmyndari Dags leit þar við á dögunum.
son, Heiðrún, Þorsteinn og Guð-
mundur Ólafur. Nokkuð hefur
gengið á kvóta þessara báta svo
búast má við að dragi úr löndun-
um hjá þeim, en verksmiðjan á
óunna frosna rækju sem hún hef-
ur keypt af verksmiðjuskipum á
undaförnum mánuðum.
Vinna hefst væntanlega við
hana þegar ófrosið hráefni
þrýtur, en nýlega var keypt til
verksmiðjunnar uppþýðingartæki
sem flýtir mjög allri meðferð á
henni, en rækja þarf þó að vera í
ísvatni eina nótt áður en hægt er
að vinna hana. GG
Húsbréfakerfið:
Greiðslubyrði í flestum til-
fellum lægri en í gamla kerfínu
Kartöflugarðar víðast hvar skraufaþurrir:
„Þó ekki ástæða til
verulegrar svartsýni enn“
- segir Sveinberg Laxdal
„Eg hcld að það sé enginn
vafi að svona langvarandi
þurrkur og kuldi háir kart-
öflusprettunni á allra þurr-
ustu svæðum. Ef hins vegar
síðari hluti sumarsins verður
hagstæður og ekki koma næt-
urfrost getur vel ræst úr þessu
og því er ekki ástæða til að
vera með of mikla svartsýni
enn,“ sagði Sveinberg
Laxdal, kartöflubóndi á
Túnsbergi, um stöðuna hjá
kartöfluræktendum.
Kartöflugarðar á Eyjafjarð-
arsvæðinu eru orðnir mjög
þurrir eftir langvarandi þurrka
og vantar vætu sárlega. Vorið
var gott og gátu bændur unnið
garða sína nokkuð snemma og
sett niður. f>ví var staðan góð
hjá bændum í upphafi sumars
en þessi óhagstæða veðrátta
hefur verulega spillt fyrir og
dregið úr líkum á góðri upp-
skeru.
Sveinberg segir að víst sé all-
ur sprettutíminn viðkvæmur en
ekki síst fyrri hluti sumarsins.
„En þetta kuldakast hér að
undanförnu er óvenju langt
miðað við þennan landshluta og
árstíma. Kartöfluræktin er hins
vegar svo mikil happdrættis-
grein að á fáum dögum getur
dæmið snúist við,“ sagði Svein-
berg. JÓH
Háskólanefnd HA:
Kennarar fá fulltrúa
Samkvæmt upplýsingum frá
félagsmálaráðuneytinu höfðu
um síðustu mánaðamót borist
1203 umsóknir í húsbréfakerf-
inu, 345 íbúðir höfðu verið
seldar í kerfinu og fasteigna-
veðbréfum fyrir um 800 millj-
ónir króna hafði verið skipt
fyrir húsbréf. Allt bendir til að
um 25% af umsóknum í hús-
bréfakerfinu leiði af sér íbúð-
arkaup, en aðrir eru að fá
greiðslugetu sína metna.
Vilhjálmur Jónsson minka-
skytta á Sílalæk hefur það sem
af er árinu veitt 225 dýr og sl.
fimmtudagskvöld kom hann úr
4 daga túr með 24 minka. Vil-
hjálmur er með einn aðstoð-
armann með sér og fimm sér-
þjálfaða hunda. Svæðið sem
þeir þurfa að sjá um er stórt,
nær frá Ljósavatnsskarði að
Ármannsá, rétt austan Raufar-
hafnar.
Vilhjálmur sagðist haida að
hann væri búinn að ná fleiri
minkum núna en á sama tíma í
fyrra, en erfitt væri að bera það
saman vegna stærra svæðis sem
hann sæi um. í fyrra fór hann t.d.
ekki á varpsvæðin á Melrakka-
sléttu en í vetur náði hann þar á
milli 60 og 70 dýrum. „Annars
finnst mér vera heldur minna um
minkinn núna, en þetta er mis-
munandi eftir árum,“ sagði Vil-
Afföll í húsbréfakerfinu eru
um 9,6% sem er svipað eða
minna en ávallt hefur tíðkast af
útborgun í lánakerfinu frá 1986.
Greiðslubyrði er í flestum til-
fellum lægri í húsbréfakerfinu en
í gamla kerfinu. Tekið er dæmi
urn kaup á íbúð sem kostar 7
milljónir króna, eigið fé kaup-
anda er 2 milljónir. Mánaðarleg
greiðslubyrði 1.-5. ár er 39.000
kr. í húsbréfakerfinu, 55.000 kr. í
lánakerfinu frá 1986 ef um er að
hjálmur.
Vilhjálmur er á launum við
minkaveiðarnar frá hreppunum á
svæðinu, að undanskildum
Kelduneshreppi. Hrepparnir fá
sfðan endurgreitt frá embætti
veiðistjóra. Vilhjálmur er á föstu
kaupi, auk þess sem 930 krónur
fást aukalega fyrir hvert veitt dýr.
Það er aðallega villtur minkur
sem Vilhjálmur veiðir en hann
sagði að eitthvað væri um mink
sem sloppið hefur nýlega úr
minkabúum á svæðinu. Vilhjálm-
ur hefur verið lengi við minka-
veiðarnar og sagðist hann hafa
tekið eftir breyttri hegðan minks-
ins síðustu misseri. „Minkurinn
virðist ekki vera eins háður vötn-
um og var, ég næ honum oft langt
frá vötnum. T.d. náði ég minka-
greni nýlega í skógi norðan við
Tungunúp í Öxarfirði, sem er
langt frá vatni,“ sagði Vilhjálm-
ur. -bjb
ræða fyrstu íbúð en 68.000 kr. ef
viðkomandi hefur átt íbúð fyrir.
Á móti þessari greiðslubyrði
koma vaxtabætur.
Ef íbúðarkaupandinn hefur
ekki lánsloforð frá Húsnæðis-
stofnun, en hefur fest kaup á
íbúð og fengi lánsloforð strax, til
afgreiðslu eftir eitt ár, yrði
greiðslubyrðin yfir 100 þúsund
krónur á mánuði hvort sem við-
komandi er í forgangs- eða víkj-
andi hópi.
Komið hefur í ljós að með hús-
bréfakerfinu eykst ráðstöfunarfé
banka og lífeyrissjóða, því hús-
bréf eru mikið notuð til að greiða
óhagstæð áhvílandi lán. Úti-
standandi skammtímalán í bönk-
um til íbúðarkaupenda eru um 10
milljarðar króna og lán lífeyris-
sjóða til sjóðsfélaga sinna sem að
mestu eru til húsnæðismála eru
um 27 milljarðar.
Til að fræðast um húsbréfa-
kerfið er tilvalið að sjá kynning-
armynd sem gerð var um breyt-
ingarnar á húsnæðiskerfinu.
Myndbandið má t.a.m. fá hjá
fasteignasölum og þar getur fólk
líka fengið upplýsingar um hús-
bréfakerfið og helstu atriði sem
tengjast fasteignaviðskiptum. SS
Nú þegar hefur verið óskað
eftir því að bændur í Þistilfírði
selji 1950 líflömb í Eyjafjörð,
Skagafjörð og Húnavatnssýsl-
ur í haust. Þetta er óvenjumik-
il lífíambasala sem helgast að
mestu af því að bændur á þess-
um svæðum eru að taka fé á ný
Kennarar við Háskólann á
Akureyri hafa nú í fyrsta sinn
fengið fulltrúa í háskólanefnd.
Sá er ívar Jónsson, félagshag-
fræðingur.
Á fundi lausráðinna kennara
eftir niðurskurð vegna riðu-
veiki.
Lömbin verða seld frá bæjum í
Svalbarðshreppi og Sauðanes-
hreppi í Þistilfirði. Sauðfjárveiki-
varnir vísa bændum sem kaupa
vilja lömb til lífs á þetta svæði og
er það því talið tryggast með til-
liti til sjúkdóma.
við Háskólann á Akureyri sl.
fimmtudag var ívar Jónsson kjör-
inn fulltrúi í háskólanefndina.
Það var félag starfsfólks við
Háskólann á Akureyri sem boð-
aði til fundarins. SS
Stór hluti af þessu fé fer í
Svarfaðardal og dreifist þar á
marga bæi. Þar eru margir bænd-
ur að taka fé á ný eftir tveggja ára
fjárleysi en nokkrir bændur sem
áður höfðu skorið niður fengu
lömb til lífs síðastliðið haust. Þá
voru 300 lömb fengin úr Þistil-
firði. JÓH
Vilhjálmur minkaskytta á Sílalæk:
Búínn að ná 225
dýrum á árinu
Þistilfjörður:
Mikil líflambasala í haust