Dagur - 21.07.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 21.07.1990, Blaðsíða 9
Laugardagur 21. júlí 1990 - DAGUR - 9 Stingandi strá Hvárt munum vjer á útilegumannaslóðir komnir vera? Svá sýnisk mjer ok hygg at fjölkunnugr maðr búi í helli inum blakka ok veiði silung ok aðskiljanleg kykvendi í vatninu sjer til matar. - Á nútímamáli kallast þetta hins vegar einfaldlega myndasyrpa úr Mývatnssveit, tekin í vinnu- ferð daglaunamanna dagblaðsins á Norðurlandi. SS Ljósmyndir: Kristján Logason Ljósopið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.