Dagur - 21.07.1990, Blaðsíða 16

Dagur - 21.07.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 21. júlí 1990 daaskrárkvnnina Sjónvarpið, sunnudagur kl. 20.30: Hann fíeygir ekki fróðieik Þátturinn Safnarinn er á dagskrá Sjónvarpsins á sunnudags- kvöld. Örn Ingi heilsar upp á Harald Sigurðsson, bankafulltrúa á Akureyri, blaða- og gagnasafnara af guðs náð. Víst gæti það ært óstöðugan að halda til haga öllu því sem til fellur af rituðu efni í óstöðvandi pappírsflóði nútímans, enda fáir sem leggja það á sig. Einn þessara fáu hraustmenna er Haraldur Sigurðs- son, sanntrúaður blaða- og gagnasafnari. Hann kann þá list að takmarka sig, enda nauðsynlegt á þessu sviði, og hann einbeitir sér að öllu því sem tengja má menningu og listum. Einkum er hann vel að sér um málefni heimabæjar síns á slíkum vettvangi og er nú að festa á blað leiklistarsögu Akureyrar. Stöð 2, laugardagur kl. 20.50: Prinsinn fer til Ameríku Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 er Prinsinn fer til Ameríku (Coming to America) með háðfuglinum þeldökka, Eddie Murphy, í aðal- hlutverki. Myndin fjallar um prins nokkurn sem vill sjálfur finna sér eiginkonu sem á að elska hann meira en auöævi hans og völd. Skapast við þetta farsakenndar uppákomur sem aðdá- endur Edda geta skemmt sér við. Sjónvarpið og Rós 2, laugardagur kl. 20.00: Múrinn (The Walp Einstakur tónlistarviðburður í beinni útsendingu frá Berlín í Þýskalandi. Roger Waters, fyrrum forsprakki Pink Floyd, stend- ur fyrir táknrænum tónleikum þar sem fall Berlínarmúrsins er í öndvegi og er markmiðið að afla fjár fyrir alþjóðlegan hjálpar- sjóð gegn náttúruhamförum. Fjölmargir tónlistarmenn koma fram, reistur verður múr og hann síðan sprengdur í loft upp, táknrænum teiknimyndum er varpað á skjá, sprengjuflugvélar og þyrlur fljúga yfir, skriðdrekar aka um Potzdam torgið og her- menn marsera. Búist er við að hátt í 200 þúsund manns sæki þessa ótrúlegu uppákomu sem sjónvarpað verður víða um heim. Útsending Sjónvarpsins stendur frá kl. 20-22 og er tón- leikunum útvarpað á Rás 2 samhliða útsendingunni. Rós 1, þriðjudagur kl. 13.00: Úfíendingar á íslandi Rétt er aö minna á þátt Guðrúnar Frímannsdóttur, í dagsins önn, á þriðjudaginn. Þar verður fjallað um útlendinga sem setj- ast að á íslandi og viðhorf landsmanna í þeirra garð. Mæta útlendingar velvild eða góðvild? Hvernig horfir íslensk menning við þeim? Þessar spurningar og fleiri leggur Guðrún fyrir Patric- iu Jónsson frá Skotlandi. Sjónvarpið, sunnudagur kl. 22.35: Hringurinn Kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson með tónlist eftir Lárus H. Grímsson. Sjónvarpsáhorfendum gefst nú kostur á að sjá þessa sérstöku kvikmynd og njóta um leið útsýnis af þjóðvegi númer eitt. Myndavélin var tengd við hraðamæli bíls þannig að einn myndrammi var tekinn á hverjum tólf metrum sem eknir voru. Með þessu móti er hægt að komast hringveginn á 80 mínútum og ekki laust við að sumir fái í magann. SS Rás 1 Laugardagur 21. júlí 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. 9.30 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ópera mánaðarins: „Maskerade" eftir Carl Nielsen. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michaet Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les (23). 18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 22. júlí 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallad um guðspjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið? Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Marteinstungukirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Klukkustund í þátíð og nútíð. 14.00 Snorri Sturluson og aldur íslend- ingasagna. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á puttanum milli plánetanna. 17.00 í tónleikasal. 18.00 Sagan: „Sagan af Abdalla á landi og Abdalla í sjó“, ævintýri úr Þúsund og einni nóttu. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. 20.00 Frá tónleikum Útvarpshljómsveitar- innar í Berlín 2. desember sl. 21.00 Sina. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 23. júli 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (4). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtímann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.10 Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 i dagsins önn - Hvaða fólag er það? 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Aðutan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Á ferð. 21.30 Sumarsagan: „Regn“ eftir Somerset Maugham. Edda Þórarinsdóttir byrjar lestur þýðing- ar Þórarins Guðnasonar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás2 Laugardagur 21. júlí 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 íslensk tónlist. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskifan. 21.00 Úr smiðjunni - Valin lög með A1 Jarreau, Randy Crawford og Patty Aust- in. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Nætunítvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Suður um höfin. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Í fjósinu. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 22. júlí 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði lið- andi stundar. 12.20 Hádegisfréttir. - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskifan. 21.00 Söngleikir i New York. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Guðjóns Brjánssonar. 00.10 í háttinn. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguni. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Á gallabuxum og gúmmiskóm. 2.00 Fróttir. 2.05 Djassþóttur. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á þjóðlegum nótum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. Rás 2 Mánudagur 23. júlí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Söðlað um. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Zikk zakk. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 23. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 21. júlí 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins. 13.00 Ágúst Héðinsson. 15.30 íþróttaþáttur... 16.00 Ágúst Héðinsson. 19.00 Haraldur Gislason. 23.00 Á næturvakt... 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Sunnudagur 22. júlí 09.00 í bítið... 13.00 Halþór Freyr Sigmundsson. 17.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi. 22.00 Heimir Karlsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Mánudagur 23. júli 07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgj- unnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Ágúst Héðinsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 23. júli 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.