Dagur - 26.07.1990, Síða 8

Dagur - 26.07.1990, Síða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 26. júlí 1990 Til leigu 3ja herb. íbúð á Eyrinni. Laus frá 1. ágúst. Uppl. í síma 26921. Til sölu góð 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi í Gler- árhverfi. Uppl. í síma 23776 eöa 985-32220. Góð 3ja herb. íbúð á norður- brekkunni til leigu frá og með 1. ágúst. Uppl. veittar í síma 25044 eöa 21848 milli kl. 18.00 og 19.00. Húsnæði til sölu að Garðarsbraut 24b á Húsavík. Laust strax. Auðvelt í flutningi og gæti hentað sem sumarbústaður. Tilboðsfrestur er til 27. júlí. Allur réttur áskilinn. Uppl. gefur Hróðný í síma 41251 og Gunnar í síma 41571. 4ra til 5 herb. fbúð í Skarðshlíð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 23907. Gott gangherb. til leigu frá 1. ágúst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt ”90„. 2ja herb. íbúð til leigu í Síðu- hverfi frá og með 1. ágúst. Uppl. í síma 23192. íbúð óskast: Einhleypa konu og köttinn hennar vantar íbúð, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 96-61196. Ég er Ijósmóðir með 2 börn og óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð til leigu. Helst á Brekkunni. Reglusemi, snyrtilegri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 24900. Tveir kennarar við MA með 9 ára dóttur vilja leigja rúmgott hús- næði, helst sem næst skólanum. Uppl. í síma 91-18115 eða 96- 27541. Þrír háskólanemar frá Akureyri óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð í Reykjavík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-21830. Óska eftir atvinnu við landbúnað arstörf í hálfan mánuð. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26867 eftir kl. 17.00. Gengiö Gengisskráning nr. 139 25. júií 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,270 58,430 59,760 Sterl.p. 105,381 105,671 103,696 Kan. dollari 50,374 50,512 51,022 Dönskkr. 9,4296 9,4555 9,4266 Norskkr. 9,3083 9,3339 9,3171 Sænsk kr. 9,8579 9,8850 9,8932 Fl. mark 15,2920 15,3339 15,2468 Fr.franki 10,6981 10,7275 10,6886 Belg.franki 1,7428 1,7476 1,7481 Sv.franki 42,1422 42,2579 42,3589 Holl.gyllini 31,8337 31,9211 31,9060 V.-þ. mark 35,8706 35,9691 35,9232 Itlira 0,04900 0,04913 0,04892 Aust. sch. 5,0991 5,1131 5,1079 Port. escudo 0,4082 0,4093 0,4079 Spá. peseti 0,5859 0,5875 0,5839 Jap.yen 0,39048 0,39156 0,38839 irsktpund 96,201 96,465 96,276 SDR25.7. 78,6068 78,8227 79,0774 ECU, evr.m. 74,2360 74,4398 74,0456 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. Tii sölu, kæliskápur 60x135 cm, stofuskápa- samstæða sem þarfnast viðgerðar og reiðstígvél nr. 37. Uppl. í síma 23886. Til sölu lokuð aftaní-kerra fyrir fólksbíl eða jeppa. Uppl. í síma 21488 á vinnutíma eða 23452 eftir vinnutíma. Til sölu Volkswagen Golf, árg. ’84. Ekinn 100 þús. km. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-61353. Til sölu, vel með farinn Fiat Uno árg. '87, ekinn 29 þús. km. Útvarp, segulband og ný vetrardekk fylgja. Staðgreiðsluverð kr. 275 þús. Uppl. í síma 22835. Til sölu Skodi 120 LS, árg. ’85. Ekinn 18 þús. km. Lakk gott. Vel með farinn. Bíll í góðu lagi! Sami eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 26990. Til sölu Mazda 4x4 árg. ’89. Ekinn aðeins 17 þús. km. Skipti ath. Uppl. í síma 21977 eftir kl. 17.00. Til sölu, Suzuki Fox 410 árg. ’88. Með öllu. Bílasala Þórshamars sími 22700. Til sölu Suzuki TS 50 árg. '87. Lítið ekið. Uppl. í síma 96-44128 eftir kl. 19.00. Til sölu skellinaðra, Honda MB 50 árg. '85. Ný yfirfarin. Verð kr. 70 þús. Uppl. í símum 24119 og 51234 á kvöldin. Bændur athugið! Tökum að okkur rúllubindingu og pökkun. Pantanir og nánari uppl. gefa Sigur- geir í síma 31323 og Garðar í síma 31183. Tek að mér slátt og heybindingu á túnum (baggar). Hef einnig loftpressu og ýtutönn á traktor. Uppl. í sima 22347 í hádegi og á kvöldin. Arnar Friðriksson. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Múrhamrar, hæðarkikir, höggbor- vélar, naglabyssur, framlengingar- snúrur, háþrýstidæla. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgrasklippur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör- ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl., o.fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Orlof húsmæðra í Glæsibæjar-, Öxnadals-, Skriðu-, Arnarnes- og Árskógshreppum. Dagana 15., 16. og 17. ágúst verður farin orlofsferð um Fljósdalshérað og nágrenni. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst. Uppl. gefa Ragnhildur sími 21923, Fjóla sími 26835, Sigrún sími 26785, Pálína sími 26824 og Erla í síma 61973. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi.. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumariö enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar! Þegar þið eigið leið um Vestfirði er Bær í Reykhólasveit kjörinn áninga- staður. Svefnpokapláss í 2ja og 3ja manna herbergjum og góða aðstaða til matseldar, einnig tilvalið fyrir hópa. Vinsamlegast pantið með fyrrivara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Bær, Reykhólasveit, sími: 93-47757. Klæði og geri við bóistruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, simi 22813. Ökukennsla - Æfingatimar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Dalvíkurprestakall. Messað verður í Hánefsstaðaskógi, Svarfaðardal, sunnudaginn 29. júlí kl. 14.00. Kaffisopi eftir messu. Allir velkomnir. Ef veður verður óhagstætt verður messað í Vallakirkju. Sóknarprestur. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akureyri, verður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí n.k. og verður húsið opið á sunnudögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka. Náttúrugripasafnið á Akureyri sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10.00 til 17.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 frá 4. júní til 1. september. Minjasafnið á Akureyri. Opið frá 1. júní til 15. september frá kl. 13.30-17.00. Safnahúsið Hvoll, Dalvík verður opið í sumar frá 1. júní til 15. september alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega frá kl. 15.00-17.00. Safnvörður. ER ÁFENGI..VANDAMÁL í ÞINNI FJOLSKYLDU? AL-ANON FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓLISTA I oeswm samlokum jeloi t>ú ♦ ‘ s,a4 ^ Hitl aðra sem glima við ^ Bætt astandið innan samskonar vandamál IjOiskvldunnar A Fræðst um alkohOlisma A Byggt upp siálfstraust sem siukdðm pitt FUNDARSTAOUR: AA husið Strandgcls 21, Akureyri, atmi 22373 Manudagar kl 21 00 Miðvikudagar kl 21 00 Laugardagar kl 14 00

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.