Dagur - 26.07.1990, Side 10

Dagur - 26.07.1990, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 26. júií 1990 f/ myndasögur dogs 18 ARLAND Mamma! Ég ætla að flytja að heiman! ...Ég veit þetta „særir þig"... einkasonur þinn... vel metinn sálfræðingur... stolt þitt... að, flytja frá þérl... ...getur þú fyrirgefið mér þetta mamma?!... segðu það bara! Segðu að þú skiljir mig!... segðu eitthvað! _ y ANDRÉS ÖND • Skrípaleikir og lögin Mikið hefur verið rætt og rit- að um Stuðmenn og skatta- mál þeirra að undanförnu. Sú umræða hefur að mestu verið á einn veg, Stuðmenn eru úthrópaðir sem vondir menn og allt í einu eru allir orðnir harðir stuðnings- menn skattastefnunnar. Talað er um að Stuðmenn séu með skrípaieik til að komast undan þvt að greiða lögbundna skatta og fleira í þeim dúr. Það er aðeins eitt sem menn gleyma að taka með í reikn- inginn. Það er vel hægt að fallast á að Stuðmenn hafi verið með skrípaleik en sá skrípaleikur heitir öðru nafni „að fara eftir lögum“. Lögin um hljómleika, sveita- böll og virðisaukaskatt eru nefnilega svo fáránleg að allir sem halda hljómleika og hegða sér í samræmi við lög og reglur líta út fyrir að vera eitthvað ruglaðir. Hvers vegna í ósköpunum má ekki kaupa sér gosdrykk á meðan hljómsveitin er að spila? Hvers vegna í ósköpunum eru áhorfendur neyddir til að sitja á meðan þeir hlýða á tónlistina? Og hvers vegna i ósköpunum heita hljómieikar sveitaball ef þeir eru ekki haldnir inn- an marka Reykjavíkurborg- ar? # Hvað er menning? Nú er nýafstaðin Listahátíð 1990. Þar komu erlendir tónlistarmenn og léku fyrir landann og voru flestir ánægðir. En nú er spurning- in: Var greiddur virðisauka- skattur af þeim tónleikum? Birtar voru flennistórar myndir i dagblöðunum og ekki var annað hægt að sjá en flestir stæðu þar upp á endann og sumir gerðust meira að segja svo djarfir að dilla sér í takt. Nú er ástæða tll að spyrja hvort ekki eigi eitt yfir alla að ganga. Sá er þetta ritar hefur átt þess kost að fara á nokkra hljómleika erlendis og hvergi hefur hann orðið var við að áhorfendur væru neyddir til að sitja. Hann hefur ekki heldur orðið þess var að sjoppunum væri lok- að um leið og tónar byrjuðu að heyrast frá sviðinu. Hvernig væri nú að íslend- ingar létu af þessum kot- ungshætti og hættu að miða allar reglur um hljómleika við Sinfóníuhljómsveitina eins og greinilega er gert nú? Hvernig væri að yfir- völd færu að viðurkenna að menning er fólgin í fleiru en því sem fyrirfólkið gerir á tyllidögum? Menning er það sem fólkið vill og fólkið vill dansa og kaupa sér gos á hljómleikum - og hananú! Sjónvarpið Fimmtudagur 26. júlí 17.50 Syrpan (14). 18.20 Ungmennafélagið (14). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (129). 19.25 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. I þetta sinn verður gengið um Vatns- leysuströnd í fylgd með Guðmundi Björg- vini Jónssyni. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 20.50 Max spæjari. (Loose Cannon). Bandarískur sakamálamyndaflokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk: Shadoe Stevens. 21.50 Friðarleikamir. 23.00 Eilefufréttir. 23.10 Friðarleikamir frh. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 26. júlí 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund með Erlu. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aitur til Eden. (Return to Eden.) 22.15 Hverjum þykir sinn fugl fagur.# (To Each His Own.) Það ríkti mikil gleði meðal Parry hjónanna þegar þau eignuðust eineggja tvíbura. Á fæðingardeildinni lá kona að nafni Pam við hlið frú Parry og hafði hún eignast dreng. Þegar sjúkrahúsvist frú Parry er lokið yfirgefur hún sjúkrahúsið en tekur í misgripum son Pam og Pam tekur annan tvíburann. Tólf árum síðar reyna foreldr- amir að leiðrétta mistökin en það reynist vandasamt. 00.15 Næturkossar. (Kiss The Night.) Áströlsk spennumynd sem greinir frá einni af dætrum næturinnar sem gerir þau slæmu „mistök" að veita blíðu sína endurgjaldslaust. Aðalhlutverk: Patsy Stephens, Warwick Moss og Gary Aron Cook. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 26. júlí 6.45 Veðurfregnir * Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7,15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir • Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (7). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. 10.00 Fróttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ljós. 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir Kate Chopin. Sunna Borg hefur lestur þýðingar Jóns Karls Helgasonar. 14.00 Fróttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. 15.00 Fróttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Vitni saksóknar- ans“ eftir Agöthu Christie. Annar þáttur: Breyttur framburður. 16.00 Fróttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréftir. 17.03 Tónlist eftir Robert Schumann. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 21.30 Sumarsagan: „Regn" eftir Somerset Maugham. Edda Þórarinsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Ævintýr grískra guða. 23.10 Sumarspjall. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 26. júlí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með hækkandi sól. 2.00 Fróttir. 2.05 Ljúflingslög. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fróttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk zakk. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 26. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 26. júli 07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristin Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgj- unnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Fáll Þorsteinsson. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar ÓsKarsson. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síddegis. 18.30 Listapopp með Agústi Héðinssyni. 22.00 Hafþór Freyr Sígmundsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 26. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.