Dagur - 10.08.1990, Page 2

Dagur - 10.08.1990, Page 2
2 - DAGUR - Föstudagur 10. ágúst 1990 1 fréttir „Mikið „asskoli" er nú ísinn góður maður.“ Mynd: Golli Löggæsla á hálendisvegum: Er lítil sem engin í- Löggæsla á hálendi íslands, þ.e. lögreglumenn frá Umferð- ardeild lögreglunnar í Reykja- vík hafa ekki verið á hálend- isvegunum í sumar, en fyrir þremur árum var svo, að sögn Asgeirs Guðmundssonar, lög- reglumanns í Reykjavík. „Lögreglan hefur ekki sent lög- reglumenn á bifreiðum til eftirlits á hálendinu, en lögreglumenn fóru inn á hálendið til eftirlits í þyrlu um hvítasunnuna og um síðustu helgi, Verslunarmanna- helgina, enda er umferðin mest um þessar helgar. Hér áður, er við höfðum tvo eða fleiri bíla á hálendisvegunum, þá höfðum við mikið að gera, en trúlega lagðist þetta af vegna þess að fjármagn vantar," sagði Ásgeir lögreglu- maður úr Reykjavík. ój Akureyri: Nóg að gera hjá hópferðarbflstjórum Yfir sumarið er háannatími hópferðabílstjóra. Ferða- mannastraumurinn er í há- marki og nóg að gera við að flytja ferðamenn þvers og kruss um landið. Samkvæmt Evrópukeppnin í knattspyrnu: AkureyrarvöDnr verður tillminn - en ýmsar lagfæringar þarf að gera Knattspyrnufélag Akureyrar tekur þátt í Evrópukeppninni í knattspyrnu í fyrsta skipti í haust, eins og íþróttaáhuga- menn vita flestir. Fram helir komið í fjölmiðlum að ýmsar lagfæringar þurfi að gera á Akureyrarvelli til að hann telj- ist löglegur. Andstæðingar KA eru frá Búlgaríu og fer fyrri leikur lið- anna fram á Akureyri þann 19. sept. nk. Enn hefur ekkert bólað á fyrirhuguðum framkvæmdum á vellinum en að sögn Einars Jóhannssonar, hjá byggingadeild Akureyrarbæjar, þarf ekkert að örvænta, framkvæmdunum verð- ur lokið fyrir tilskyldan tíma. Ur er að ræða að byggja yfir stéttina frá vallarhúsi að sjálfum vellinum en það er sú leið sem leikmenn og dómarar þurfa að ganga til og frá búningsherbergj- um. Hingað til hafa áhorfendur átt auðvelt með að skeyta skapi sínu á leikmönnum eða dómur- Sauðárkrókur: 100% aukning hjá Áningu í móttöku hópa um, ef þeim sýnist svo, þar sem áhorfendastúkan er nánast ofan í þessari gangstétt. Einnig þarf að reisa girðingu frá norðurenda stúkunnar út að hliði, til að varna áhorfendum að komast að hliðar- línunni. Að sögn Einars verður farið í þessar framkvæmdir fljótlega en um þessar mundir eru margir starfsmenn Akureyrarbæjar í sumarfríi og engin tök á að byrja strax. En allt ætti að vera orðið klárt fyrir Evrópuleikinn. -vs upplýsingum blaðsins hefur verið nóg að gera á þessum vettvangi í sumar. Á Akureyri eru Sérleyfisbílar Akureyrar stærstir í sniðum en einnig eru nokkrir smærri aðilar á eigin vegum sem sjá um fólks- flutninga. Einn þeirra er Þórodd- ur Gunnþórsson og sagði hann að ágætlega hafi gengið hjá sér í sumar og nokkuð gott að gera. Hann er með tvo bíla, 40 og 15 manna og ekur að mestu leyti sjálfur, nerna hvað hann fær mann á annan bílinn ef mikið er að gera. Þóroddur er einnig með sendi- bíl á Sendibílastöðinni og þar eru einnig þrír bílstjórar sem eru með 17 manna hópferðabíla. Gott samstarf er á milli þessara bílstjóra og Sérleyfisbíla Akur- eyrar og hlaupa þeir undir bagga hjá Sérleyfisbílunum þegar á þarf að halda, t.d. við komu skemmti- ferðaskipa. Einnig hefur það gerst, að Sérleyfisbílarnir fá verkefni hjá smærri aðilunum ef þau eru of stór í sniðum fyrir þá. -vs Fíluferð hjá slökkviliðinu: Ristað brauð í FSA setti allt af stað Leiðrétting: Bjöm Kjartansson 8. hæsti á Ólafsfirði Á skrá yfir 10 hæstu skattgreið- endur á Ólafsfirði 1990 sem birt var í Degi sl. föstudag féll út nafn Björns Kjartanssonar Hlíðarvegi 52 sem samkvæmt álagningarskrá er með alls 1.474.815,- í gjöld og er því 8. hæsti gjaldandinn á Ólafsfirði í ár. Þetta leiðréttist hér með. Sumariö hjá Hótel Áningu hefur verið gott að sögn Jóns Gauta Jónssonar, hótelstjóra. Uppundir 100% aukning er frá síðasta sumri í því að hópar komi þar við, en Jón Gauti segir að lausaumferð mætti vera meiri. Um þessa helgi verður mikil tónlistaruppá- koma hjá Áningu þar sem tíu landskunnir spilarar skemmta. í sumar hefur hótelið boðið upp á lifandi tónlist á nær hverju kvöldi og að sögn hafa gestir kunnað vel að meta það, en minna hefur verið um að bæjar- búar komi og hlýði á. Koníaks- stofa var opnuð í sumar á hótel- inu og hefur það fallið í góðan jarðveg hjá gestunum að geta sest niður við arineld á kvöldin. Nú um helgina verður lífleg tónlist á hótelinu þar sem Björn R. Einársson, Jónas Dagbjarts- son og fleiri munu leika af fingr- um fram jafnt úti sem inni ef veð- ur leyfir. „Bæjarbúar hafa nýtt sér þess- ar uppákomur okkar og aðstöðu til að fara út að borða hér heldur lítið, en vonandi verður einhver aukning á því núna í ágúst þegar flestir eru búnir í sumarfríum," sagði Jón Gauti, en hótelið endar starfsárið á því að hýsa fjórð- ungsþing Norðlendinga í lok þessa mánaðar. Eftir mánaðar- mótin fyllist síðan húsnæðið að nýju af nemendum FÁS. SBG Slökkviiiðið á Akureyri var kallað að Fjórðungssjúkrahús- inu um hádegisbilið í gær, þar sem brunakerfið fór í gang. Þegar nánar var að gáð kom í Ijós að ristað brauð kom öllum látunum af stað, en um engan eld var að ræða. Starfsmenn sjúkrahússins voru að fá sér ristað brauð í kjallaran- um, en gleymdu sér um stund. Brauðið brann og reykurinn sem myndaðist var nógu mikill til að koma beintengdu brunakerfi til slökkvistöðvarinnar í gang. Að sögn varðstjóra í slökkvi- liðinu eru 48 kerfi í bænum tengd á slökkvistöðina og þarf minnsta tilefni til að setja allt í gang. Akureyringar eru því hvattir til að fara að öllu með gát, sér í lagi þegar brauðið er í ristinni. -bjb Bílasala • Bílaskipti Honda Civic 4x4 árg. ’87, ekin 61 þ. Verð 750.000. 11 þ. Verð 450.000. Toyota Camry GLI árg. ’87, ekin 61 þ. Verð 1.100.000. þ. Verð 1.300.000. ekin 53 þ. Verð 690.000. Toyota Carina árg. ’88, ekin MMC Galant EXE árg. ’87, ekin 39 þ. Verð 850.000.___________45 þ. Verð 850.000. 84 þ. Verð ekin 53 Vegna mikillar sölu vantar bíla á staðinn. aítASALINN fflöldursf. BÍIASAIA 500, ekin við Hvannavelii. Símar 24119 og 24170.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.