Dagur - 29.08.1990, Side 9

Dagur - 29.08.1990, Side 9
OSSr Íííugs .65 'iugebuíHvdiM - RUöACi -- s Miðvikudagur 29. ágúst 1990 - DAGUR - 9 A-' dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 30. ágúst 17.50 Syrpan (19). 18.20 Ungmennafélagið (19). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (144). 19.20 Benny Hill. 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Odds- sonar. 20.50 Matlock (2). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 21.35 íþróttasyrpa. 22.00 Sjö bræður (4). (Seitsemán veljestá.) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 31. ágúst 17.50 Fjörkálfar (19). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Hraðboðar (2). (Streetwise.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Leyniskjöl Piglets. 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Eddie Skoller. Gestir hans að þessu sinni eru dúettinn Dolhe de Lux og söngvarinn Loa Falkman. 21.35 Mannaveiðar. (The Deadly Recruits.) Bresk spennumynd, sú þriðja sem Sjón- varpið sýnir með söguhetjunni dr. David Audley. Að þessu sinni rannsakar hann dularfullt hvarf tveggja námsmanna. Aðalhlutverk: Terence Stamp og Carmen du Sautoy. 23.10 Gangbryggjan. (Boardwalk) Bandarísk mynd frá árinu 1979. í myndinni segir frá samheldnum eldri hjónum og baráttu þeirra við glæpalýð sem ógnar varnarlausu fólki í gamla hverfinu þeirra. Aðalhlutverk: Ruth Gordon, Lee Stras- berg og Janet Leigh. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 1. september 14.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður bein útsending frá fyrstu deild karla á íslandsmótinu í knatt- spyrnu og einnig frá Evrópumeistaramót- inu í frjálsum íþróttum í Split í Júgóslavíu. 18.00 Skytturnar þrjár (20). 18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna (6). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Lifir og hrærist í jarðhita. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Ingvar Birgi Friðleifsson jarðfræðing og forstöðumann Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna. 20.30 Lottó. 20.40 Ökuþór (3). (Home James.) 21.10 Leiðin til frama. (How to Succeed in Business Without Really.) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1967. Metnaðargjarn gluggaþvottamaður beitir ýmsum brögðum til aðkoam sér áfram í lífinu. Aðalhlutverk: Robert Morse, Michele Lee og Rydy Vallee. Myndin var áður sýnd 14. ágúst 1976. 23.10 Börn segja ekki frá. (Kids Don’t Tell.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Þar segir frá manni sem vinnur við gerð heimildamyndar um kynferðislega mis- notkun barna en samband hans við fjöl- skyldu sína og skoðanir hans á málefninu breytast meðan á því stendur. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, JoBeth Williams og Leo Rossi. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 2. september 16.35 Óskar Gíslason ljósmyndari. Óskar Gíslason var einn af brautryðjend- unum í íslenskri kvikmyndagerð en hann lést nýlega. Árið 1976 var gerð heimilda- mynd um Óskar og er það fyrri hluti hennar sem nú verður endursýndur. 17.40 Sunnudagshugvekja. Dýralæknar mótmæla bráðabirgðalögumun „Aðalfundur Dýralæknafélags íslands haldinn í Stykkishólmi 25. ágúst 1990mótmælirharðlega Ný lög fyrir fiðlu og píanó - gefin út Nýlega eru út komin fyrir fiðlu og píanó TVÖ LÖG eftir Hallgrím Helgason: í lunda landi (Prófast- ur dansar) og Vinar minni (Elegia). Lögin eru tileinkuð Bprge Hilfred, konsertmeistara við Sönderjydsk Symfoniorkester í Sönderborg; en hann frumflutti þau, ásamt höfundi, árið 1950 í svissneska ríkisútvarpinu (Ber- omúnster, Studio Zúrich). Síðar hefir hann spilað þau á konsert- um. Fiðlufingrasetning og strok- háttur er eftir kanadíska fiðlu- leikarann dr. Howard Leyton- Brown, sem einnig hefir flutt lögin, bæði á konsertum og í útvarpi. Aðalútsalan er hjá forlaginu Örn & Örlygur, Síðumúla 11, 108 Reykjavík. Leikklúbburinn Saga: þeim gerræðislegu vinnubrögð- um ríkisstjórnarinnar, að setja bráðabirgðalög á eigin samning við BHMR og þvert ofan í niður- stöður Félagsdóms,“ segir í ályktun aðalfundar Dýralækna- félags íslands, sem haldinn var sl. laugardag. í ályktuninni segir ennfremur: „Bráðabirgðalög ríkisstjórnar- innar lýsa fyrirlitningu á menntun og störfum háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna. Jafnframt er hér um að ræða lítilsvirðingu á dómskerfinu og lýðræðislegum leikreglum þjóð- félagsins. Dýralæknar í ríkisþjónustu áskilja sér allan rétt, til að beita löglegum aðferðum til að ná fram þeim kjörum, sem þeir telja að hæfi þeim mikilvægu störfum sem þeir gegna í þjóðfélaginu." Gerum ekki margt í einu Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! RÁÐ 17.50 Felix og vinir hans (3). 17.55 Rökkursögur (1). (Skymningssagor) 18.20 Ungmennafélagið (19). í Surtshelli. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.45 Felix og vinir hans (4). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (13). 19.30 Kastljós. 20.30 Reykjavíkurhöfn. Ný heimildamynd þar sem rakin er fjöl- skrúðug saga þessarar langstærstu vöru- flutningahafnar landsins. 21.30 Á fertugsaldri (12). 22.15 Leiksoppur örlaganna. (Master of the Marionettes.) Nýlegt breskt sjónvarpsleikrit. Vegfar- andi kemur til hjálpar manni sem orðið hefur fyrir líkamsárás og bjargar lífi hans. Við rannsókn snúast málin hins vegar þannig að bjargvætturinn er grunaður um að hafa framið ódæðið og þarf að sanna sakleysi sitt. Aðalhlutverk: Kenneth Cranham, Kenneth Colley, Carol Drinkwater og John Duttine. 23.30 Listaalmanakið. (Konstalmanackan 1990.) 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 30. ágúst 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund með Erlu. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 22.15 Quadrophenia.# (Quadrophenia). Kvikmynd þessi er byggð á samnefndri hljómplötu hljómsveitarinnar The Who. Samt er ekki hægt að segja að um eigin- lega tónlistarmynd sé að ræða því að söguþráðurinn um baráttu tveggja hópa unglinga, svokallaðra Moddara og Rokk- ara hefur að miklu leyti yfirhöndina. Það er óneitanlega kraftur í þessari mynd sem og í tónlistinni. Bönnuð börnum. 00.05 Réttur fólksins. (Right of the People). Bandarískur saksóknari leggur sig allan fram í baráttu fyrir nýrri löggjöf um skot- vopn eftir að eiginkona hans og dóttir eru myrtar í fólskulegri skotárás. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Jane Kaczmarek og Billy Dee Williams. Bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 31. ágúst 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Hendersonkrakkarnir. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Sumarleyfið mikla.# (The Great outdoors). Sumarleyfi John Candy og fjölskyldu fer heldur betur út um þúfur þegar mágur hans, leikinn af Dan Aykroyd, skýtur upp kollinum ásamt konu sinni. Þau eru held- ur betur óþolandi enda borgarbörn hin verstu og grobbhænsn. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, John Candy anna. Þær leggja á ráðin um að ræna 23.50 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone). Magnaður þáttur. 23.15 Sniglarnir snúa aftur.# (Return of the Rebels). Lögregluyfirvöld standa ráðþrota gegn ribbaldalýð sem lagtf hefur undir sig tjaldstæði í einkaeign. Eigandi tjald- stæðisins deyr þó ekki ráðalaus því hann fær í lið með sér mótorhjólariddara sem reynast honum betri en engir. Aðalhlutverk: Barbara Eden, Patrick Swayze og Don Murray. 00.50 Jógúrt og félagar. (Spaceballs the Movie). Frábær gamanmynd úr smiðju Mel Brooks þar sem gert er góðlátlegt grín að geimmyndum. Stjörnustríðsþrenning George Lucas er miskunnarlaust tætt í sundur lið fyrir lið í meðförum háðfugls- ins. Þetta er mynd sem enginn aðdáandi góðra ærslaleikja ætti að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: John Candy, Mel Brooks og Rick Moranis auk þes sem Joan Rivers ljáir vélkvendi rödd sína. 02.25 Dagskrárlok. AKUREYRARB/ER Starf ritara við Tónlistarskóla Akureyrar Laus er til umsóknar hálf staða ritara við Tón- listarskóla Akureyrar. Umsóknarfrestur er til 7. september n.k. Nánari upplýsingar í Tónlistarskólanum í síma 21788, hjá skólafulltrúa í síma 27245 og hjá starfsmannadeild í síma 21000. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannadeild. Starfsmannastjóri. Óskum eftir að ráða starfsfólk í verksmiðju okkar. Nánari uppl. á staðnum. ISPAN HF. Norðurgötu 55 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Sjúkraliðar Viljum ráða sjúkraliða í afleysingar og fastar stöður í Seli, sem er hjúkrunardeild fyrir aldraða. í Seli er einnig veitt þjónusta á sviði dagvistunar og hvíldar- innlagna. Á deildinni er: - Skipulögð fræðsla í umönnun og hjúkrun aldr- aðra. - Verkleg tilsögn sjúkraliðanema og nema í hjúkr- unarfræðum, í hjúkrun aldraðra. Nánari upplýsingar gefa Ólína Torfadóttir, hjúkrun- arforstjóri í síma 96-22100 - 270 og Antonía Lýðs-. dóttir, deildarstjóri í síma 96-22100 - 291. it Maðurinn minn og faðir, JÓHANN BERGMANN BRYNJÓLFSSON, lést 26. ágúst s.l. aö Dvalarheimilinu Hlíð. Ester Jónsdóttir Thorlasíus, Guðrún Jóhannsdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR HELGASON, f.v. rafmagnseftirlitsmaður, Brekkugötu 39, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Gréta Sigurðardóttir, Aðalgeir Aðalsteinsson, Svanbjörn Sigurðsson, Margareta Sigurðsson og barnabörn. Aðalfimdur Aðalfundur Leikklúbbsins Sögu verður haldinn í Dynheimum fimmtudaginn 30. ágúst næst- komandi kl. 20.00. Þá verður kosin ný stjórn leikklúbbsins og rætt um starfsemi hans á kom- andi vetri. Leikklúbburinn Saga er ætlað- ur unglingum á aldrinum 13-19 ára. Við hvetjum gamla félaga og annað ungt leiklistaráhugafólk til að mæta. Stjórn Leikklúbbsins Sögu Hvammshlíðarskóli Vistunarfjölskylda óskast fyrir 13 ára dreng úr Svarfaðardal sem stundar nám í Hvammshlíðarskóla á Akureyri. Um er að ræða vistun frá mánudegi til föstudags skólaárið 1990-1991. Nánari uppl. veitir Halldóra Haraldsdóttir skólastjóri í síma 25469. Útför eiginmanns míns, sonar, föður, tengdaföður og afa, AÐALBJARNAR GUNNLAUGSSONAR, kennara, Lundi, Öxarfirði, fer fram frá Skinnastaðarkirkju laugardaginn 1. september kl. 14.00. Erla Óskarsdóttir, Guðbjörg Magnúsdóttir, Steinunn Aðalbjarnardóttir, Hannes Garðarsson, Gunnlaugur Aðalbjarnarson, Huld Aðalbjarnardóttir, Jóhann R. Pálsson, Óskar Aðalbjarnarson, Þröstur Aðalbjarnarson, Auður Aðalbjarnardóttir, og Aðalbjörn Hannesson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.