Dagur - 22.09.1990, Síða 7

Dagur - 22.09.1990, Síða 7
Laugardagur 22. september 1990 - DAGUR - 7 4 kvikmyndarýni Umsjón: Jón Hjaltason félaga. Hann sér á hak eiginkonu sinni, er hættulega særöur, kemst þó til fullrar heilsu aftur glæpa- mönnunum til sárra leiöinda. Líkt og karate-drengurinn er Séagal nokkuð leikinn í austur- lenskum bardagakúnstum. hann hrýtur sverustu fótleggi rétt eins og þeir væru eldspýtur og hleður lieilu glæpagengin án þess aö roðna hiö minnsta í kinnum. Inn á milli atriða segir luinn létta hrandara sem eiga sennilega aö draga athygli híófarans frá ólík- indalegri atburöarásinni. Báöir eru þeir Seagal og Willis dráparar af sama sauðahúsi og lýst er hér í öndveröu og kemur því sjálfsagt út á eitt hvor þeirra er í híó hverju sinni svo fremi þaö sé ann- ar hvor. Bruce Borgarbíó sýnir: Harðskallann (Hard to Kill). Leikstjóri: Bruce Maliniith. Aöalhlutverk: Steven Seagal og Kellv Le Brock. Warner Bros 199». Willis 1 nýju gervi? Mikiö skelfing eiga sumir létt meö aö drepa samferðarmenn sína. Rétt eins og viðkomandi væri að renna niður safaríkum nautakjötsbita eru menn hengdir, harkinn rifinn úr, höfuðskeljar maskaöar, hjörtu þrætt upp á stafprik, - að skjóta einhvern er orðið gamaldags. Ég vil þó geta þess að ég hef sem betur fer aldrei hitt svona ber- serki, aðeins séð þá í bíó. Sumir dráparanna eru vinsælli en aðrir, einn þeirra er hinn angurværi Bruce Willis. Ég hafði valiö að fylgjast með honuin eina kvöld- , stund í Die Hard númer tvö enda höfðu forráðamenn Borgarbíós séð ástæðu til að tilkynna komu hans. En viti menn, þegar ég 1 mætti á staðinn var þar enginn Willis að fagna komu minni. í staðinn var boðið upp á bíómynd með svipuðu nafni: Hard to Kill heitir sú. Auglýsingin var því ekki alveg út í hött og ég fór í ; bíó. . í staðinn fyrir Bruce Willis var boðið upp á Steven nokkurn Seagal (þið munið kannski eftir honum úr Nico) og nokkuð svo venjulegan söguþráð. Góða Jögg- an (Seagal) á í höggi við vonda alþingismanninn og spillta löggu- Staðgengill Bruce Willis, Steven Scagal, gerir sig líklcgan til að skjóta mann. Svipurinn er slíkur að ætla mætti að hann lialí reynt að koinast í ellefubíó síðastliðið fímmtudagskvöld en verið vísað frá á þeirri forsendu að bíógcstir væru ekki nógu margir til að réttlæta gangsetningu sýningarvélanna. af erlendum vetfvangi manna Eitt gramm af lireinu eitri úr kobraslöngu kostar um þessar niundir 300 doll- ara, sem svarar til þess að kílóið kosti hartnær 20 milljónir króna. Svo kann að fara, að eftir nokkur ár verði læknar farnir að nota slöngueitur sem lyf gegn blóð- tappa eða háum blóðþrýstingi. En sem stendur nota rannsókna- stofnanir svo mikið af slöngueitri við tilraunir sínar, að verðið hef- ur rokið upp og er tugir milljóna í krónum talið fyrir hvert kíló. Það eru ekki einungis kókaín, amfetamín og álíka eiturefni, sem nú seljast fyrir offjár. Eitt gramm af eitri úr kobraslöngu kostar í Bandaríkjunum 300 doll- ara - en það svarar til þess að kílóið kosti nálægt 20 milljónum króna. það notað til framleiðslu á blóð- vatni (sem myndar móteitur). En auk þess hafa vísindamennirnir upp á síðkastið sannfærst um, að sumar tegundir slöngu- og skor- dýraeiturs má nota sem læknislyf fyrir mannfólkið. Þannig er, að í sumu af citrinu eru cfni, sem hafa meðal annars áhrif á blóðþrýsting og til blóðþynningar. Því getur svo farið innan ekki mjög langs tíma, að læknar segi sjúklingum, sem fengið hafa blóðtappa eða þjást af of háum blóðþrýstingi, að fara í lyfjabúö- ina og kaupa lyf sem í er slöngu- eða köngulóareitur. En áður en þetta getur orðið þarf vísinda- mönnum að takast að framleiða þessi efni inni á efnafræðistofum - því að annars vcrða lyfin of dýr. (Kakta 1/90. - l\J.) Kobraeitrið stenst þó ekki samanburð við eitrið frá norður- amerísku kóralslöngunni: 1500 dollarar fyrir grammið - eða allt að 100 milljónir króna fyrir kíló- ið. Allra dýrast er þó eitur köngulóarinnar Svörtu ekkjunnar. Gangverðið á því er um 80 þús- und dollarar fyrir grammið, og nálgast þá kílóverðið 5 milljarða króna. Þetta háa verð kemur til af því, hvað eftirspurnin er mikil og erf- itt að komast yfir eitrið. Það eiturmagn, sem hægt er að ná úr svartri ekkju í hvert skipti, nemur aðeins þúsundasta hluta úr grammi. Síðan verða að líða nokkrir dagar, þar til aftur er hægt að tæma eiturkirtilinn. Slöngur framleiða eitur í nokk- uð meira magni, en sjaldnast fást þó meira en 8-10 dropar í hvert skipti. Og fæstar af þessum slöng- um borða þrímælt. Það getur lið- ið heill mánuður áður en eitur- kirtlarnir eru búnir að framleiða nýjan eiturskammt. Það eru einkum sjúkrahús og rannsóknastofur, sem greiða þetta stórfé fyrir eitrið, en þar er Höfum til ráðstöfunar nokkrar lóðir á frábærum stöðum í Suður-Þingeyjarsýslu. Um er að ræða kjarri vaxnar lóðir og aðrar með góðu útsýni. Eigum sumarhús til afgreiðslu næsta vor. Tryggið ykkurhus og land fyrír næsta vor Hús og lóðirtil sýnis eftir samkomulagi. .TRÉSMIÐJAN A\ MOGILSF.yn SVALBARÐSSTRÖND S 96-21570 innréttingar Nýjar línur Nýir litir Gæðavara Ertu að leita að ósvik- inni íslenskri gæöa- vöru? Þá uppfylla inn- réttingarnarfrá Brúnási óskir þínar! Sýningarinnréttingar á staðnum. Sjón er sögu ríkari • Opið frá mánudegi til föstudags frá kl. 08-18. BYGGINGAVORUR LÓNSBAKKA @96-30320 & 96-30326 • Leiðin er greið á LONSBAKKA!

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.