Dagur


Dagur - 22.09.1990, Qupperneq 16

Dagur - 22.09.1990, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Laugardagur 22. september 1990 ! dagskrárkynning Sjónvarpið, laugardagur kl. 22.35: Við dauðans dyr Við dauðans.dyr (Dead Men Out) er bresk sjónvarpsmynd frá 1989. Hvað skal til bragðs taka þegar ekki er unnt að fullnægja dauðadómi yfir fanga að lögum sökum þess að hann er haldinn geðveiki? Ben hefur setið bak við lás og slá í bandarísku fangelsi um átta ára skeið fyrir morð á fjórum fórnarlömbum. Hið eina sem stendur í vegi fyrir aftöku Bens er oeðheilsa hans, en henni hefur hrakað svo mjög að samkvæmt landslögum er ekki leyfilegt að fullnægja dómnum. Geðlæknirinn Alex Marsh er þvl kvaddur til og er honum falið að freista þess aö koma sakborningnum til andlegrar heilsu. Marsh hefst handa, vel meðvitaður um það að takist honum að leysa verkefnið táknar það vísan dauða fyrir sjúklinginn. Rós 1, sunnudagur kl. 14.00: í heimi litanna Dagur Sigurðarson varð með sinni fyrstu Ijóðabók, Hlutabréf í sólarlaginu, eitt af umdeildustu skáldum þjóðarinnar. Hann tal- aði tæpitungulaust um hvaðeina, var stóryrtur um íslenskan veruleika og hrellti margan góðborgarann. Þessi baldni hrekkja- lómur er nú rúmlega fimmtugur og er að mestu hættur að skrifa en notar tímann til þess að mála. I þættinum rekur Dagur æsku- ár sín, skólagöngu og starfsferil, auk þess sem hann lýsir sam- ferðarfólki sínu í spjalli við Gísla Friðrik Gunnarsson. Stöð 2, laugardagur kl. 21.20: Vitni saksóknarans Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 er Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution). Þetta er skemmtileg spennumynd úr smiðju Agöthu Christie. í þetta sinn er söguhetjan lögmaöur nokkur sem sakaður er um morð. Myndin er í alla staði vel gerð enda valinn maður í hverju rúmi. Þess má geta að þetta leikrit var flutt á Rás 1 sl. sumar og fór Gísli Halldórsson með hlutverk lögfræðingsins. Með aðalhlutverk hér fara: Sir Ralph Richardson, Deborah Kerr, Donald Pleasence og Beau Bridges. Myndin er bönnuð börnum. Rós 2, sunnudagur kl. 15.00: ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson er kominn aftur á Rás 2 með allar nýjustu og bestu fréttirnar af því sem er að gerast í íslenskum dægur- lagaheimi. í ístoppinum heyra hlustendur nýjustu lögin áður en aðrir leika þau, viðtöl við helstu hetjur poppsins og annað sem snertir dægurlagaheiminn. Jé held ég gangi heim“ Eftir einn -ei aki neinn yUMFERÐAR RÁÐ rl dagskrá fjölmiðla Rás 1 Laugardagur 22. september 6.45 Veduríregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Manstu ... 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fer sjaldan í bíó", þáttur um spánska kvikmyndagerðar- manninn Carlos Saura. 17.20 Stúdíó 11. 18.00 Sagan: „Ferð út í veruleikann." Þuríður Baxter les þýðingu sína (5). 18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 23. september 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. 11.00 Samnorræn messa i Jakobsstad í Finnlandi. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar ■ Tónlist. 13.00 Djasskaffið. 14.00 í heimi litanna. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með himininn í höfðinu. 17.00 I tónleikasal. 18.00 Sagan: „Ferð út í veruleikann." Þuríður Baxter les (6). 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar. Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. 20.00 33 tilbrigði í C-dúr ópus 120 við vals eftir Anton Diabelli eftir Ludvig van Beethoven. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fróttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 24. september 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7,03 í morgunsárið. Fréttai-firlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les (36). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlandssyrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Dánarfregnir ■ Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Manstu... 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. Þorsteinn Joð er kominn með nýjan útvarpsþátt á Rás 2. Þetta líf, þetta líf kallast þátturinn og er hann á dagskrá kl. 9.03 á laugardögum. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp í fimm ár. 17i00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síddegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30 Sumarsagan: „Bandamannasaga" Örnólfuf Thorsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Mánudagur 24. september 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 10.30 Afmæliskveðjur. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskífan. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Sunnudagssveiflan. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagssveiflan. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 24. september 8.10-8.30 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Rás 2 Laugardagur 22. september 8.05 Morguntónar. 09.03 „Þetta líf - þetta líf" Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því helsta sem er að gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 íþróttarásin. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. 7.00 Áfram ísland. Rás 2 Sunnudagur 23. september 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villiandarinnar. 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líð- andi stundar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlistarþáttur. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. 20.30 Gullskífan. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 00.10 Róbótarokk. 01.00 Nætursól. 2.00 Fréttir. - Nætursól heldur áfram. 4.00 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Bylgjan Laugardagur 22. september 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins. 13.00 Ágúst Héðinsson í laugardagsskap- inu. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson. 16.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 Haraidur Gíslason. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Sunnudagur 23. september 09.00 Íbítið... 13.00 Halþór Freyr Sigmundsson. 18.00 Snorri Sturluson. 22.00 Heimir Karlsson. 02.00 Freymódur T. Sigurðsson. Bylgjan Mánudagur 24. september 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Ágúst Héðinsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 24. september 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.