Dagur - 27.09.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 27.09.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 27. september 1990 Haglsbyssa til sölu! Til sölu Brno haglabyssa 2%. Uppl. f síma 25068 á kvöldin. Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Áklæði, leðurlfki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanumer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sfmi 25055._____________________ Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Gengið Gengisskráning nr. 26. september 1990 183 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,620 56,780 56,130 Sterl.p. 105,879 106,179 109,510 Kan. dollari 49,011 49,150 49,226 Dónskkr. 9,4524 9,4791 9,4694 Norskkr. 9,3140 9,3404 9,3581 Sænskkr. 9,8103 9,8380 9,8310 Fi. mark 15,2020 15,2450 15,3802 Fr. franki 10,7709 10,8014 10,8051 Belg. franki 1,7513 1,7563 1,7643 Sv.franki 43,3853 43,5079 43,8858 Holl. gyllini 31,9932 32,0836 32,1524 V.-þ.mark 36,0568 36,1587 36,2246 ít. líra 0,04818 0,04832 0,04895 Aust. sch. 5,1261 5,1406 5,1455 Port.escudo 0,4065 0,4077 0,4118 Spá.peseti 0,5765 0,5782 0,5666 Jap.yen 0,41286 0,41405 0,39171 irsktpund 96,727 97,000 97,175 SDR 78,7919 78,8258 78,0485 ECU,evr.m. 74,5799 74,7906 75,2367 Leikfélaé Akureyrar Miðasölusími 24073. Sala áskriftarkorta Sala áskriftarkorta fyrir veturinn 1990-1991 hefst fimmtudaginn 4. október. Miðaslan opin alla virka daga nema mánudaga, kl. 14.00-18.00. Þrjú verkefni eru í áskrift: „Leikritið um Benna, Cúdda og Manna" eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Gleðileikurinn „Ættarmótið" eftir Böðvar Cuðmundsson og söngleikurinn „Kysstu mig, Kata!" eftir Spewack og Cole Porter. Verð áskriftarkorta aðeins 3.500.- krónur. Verð korta á frumsýningar 6.800.- krónur. ATH! Þú tryggir þér föst sæti og sparar 30% með áskriftarkorti. Uí iGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Léttar styrkjandi æfingar byggðar á Hatha-Yoga. Notaleg 1/2 tíma slökun eins og undanfarin ár. Einungis 8 í hóp. Gott fyrir konur sem karla. Verð bæði á Akureyri og Dalvík. Innritun og nánari upplýsingar í sima 61430. Steinunn Hafstað. l'span hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688._____________ íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla - Nýr bfll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla! Ný kennslubifreið, Honda Accord 2000 16V. Lærið að aka á öruggan og þægilegan hátt. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð.(J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Óska eftir að kaupa ungkálfa (naut). Uppl. í síma 27108 eftir kl. 20.00. Bíladellukarlar athugið! Af sérstökum ástæðum er lúxus vagninn AMC Concorse árg. 78 til sölu. Bíllinn er mjög mikið endurnýjaður og breyttur. Til dæmis er hann á Cherokee hás- ingum, sjálfskiptur, 258 vél, Qatra Tak. Bíllinn þarfnast lítilsháttar aðhlynn- ingar. Er á númerum. Uppl. í síma 25270 eftir kl. 17.00. Bíll til sölu! Volvo 240 GL, árg. '83. Ekinn 77 þús. km. Skipti á nýlegum bíl með milligjöf koma til greina. Uppl. í síma 24279 eftir kl. 18.00. Til sölu: MMC Tredia 4x4, árg. '87. Ekinn 69 þús. km. Góð kjör. Skuldabréf til 2ja ára. Uppl. í síma 21213 á Bílasölu Norðurlands og á daginn í síma 24865 eftir kl. 19.00. ER AFENGt..VANDAMAL I ÞINNI FJOLSKYLDU? AL-ANON FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓLISTA i pessum samiokum getur þu ^ Oóiast vor. i staó orvaentmgar ♦ Hitt aóra sem gtima v.ó ^ Bætt astana.ó mnan samskonar vandamai t|Olskvldunnar ^ Fræóst um aikohoiisma ^ Byggt upp siáltstraust sem siukdóm p.ti FUNDARSTADUR: AA husift . Strandgcta 21, Akureyri. simt 22373 Manudagarkl 2100 Miðv.kudagar kl. 21 00 Laugardagar kl 14 00 18 ára stúlka óskar eftir vinnu með skólanum, þrjá daga vikunn- ar eftir hádegi. T.d.: Ræstingar eða barnapössun. Uppl. í síma 61390 eftir kl. 19.00. Laus störf við Bændaskólann á Hvanneyri. Aðstoðarmann og afleysingamann vantar i fjós, tvær stöður, frá 1. okt- óber. Uppl. í síma 93-70000 frá kl. 08.20 til 17.00. Skólastjóri. Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri auglýsir eftir starfs- manni í 40% starf frá ki. 08.30 til 11.30. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar í síma 27870 milli kl. 13.00 og 16.00, fimmtudag og föstudag. Iðnrekstrarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri óskar eftir starfi á Akureyri eða nágrenni frá næstu áramótum. Uppl. í sima 95-24287. Tökum að okkur úrbeiningu. Komum heim eða tökum kjötið til okkar. Hökkum og pökkum. Verslið við fagmenn. Uppl. í símum 27929 Sveinn, eða 27363 Jón á kvöldin og um helgar. Trilla til sölu. Plastbátur 2,17 tonn (Færeyingur). [ bátnum eru Volvo Penta 22 hestöfl, litamælir, lóran, 2 talstöðv- ar, kabissa með miðstöð, vaskur, vatnstankur með rafmagnsdælu, björgunarbátur, segl, netablökk, 2 rafmagnsrúllur og nælonlóra á lagn- ingskefli. Hagstætt verð. Uppl. í síma 96-41179 á kvöldin. Vantar 2ja til 3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Uppl. i síma 23540 eftir kl. 17.00. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Helst á Eyrinni eða Innbæ. Uppl. í síma 96-61174 eftir kl. 17.00. Óska eftir að taka á leigu ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 24504 eftir kl. 20.00. 2ja herb. ibúð til leigu i Glerár- hverfi. Laus strax. Sími 21195. Herbergi til leigu. Einnig til sölu hreinræktaðar for- ustugimbrar. Uppl. í síma 25970 á kvöldin. Skólafólk! Herb. til leigu á Brekkunni. Stutt í skólann og aðgangur að eld- húsi og snyrtingu. Uppl. í síma 96-33111. Seist ódýrt! Til sölu massift fururúm/svefnbekk- ur, 85x195 cm. 3 púðar fylgja í sama lit og yfirtrekk ásamt furuskúffu á hjólum fyrir rúmföt. Einnig tvö bíltæki, útvarp og útvarp með kassettutæki, tekkkommóða með 3 skúffum, langt stofuborð og 2 gráir stólar. Uppl. í síma 24614 eftir kl. 18.00. Til sölu Ijósblár Simo barnavagn. Lítur vel út. Verð 25 þús. krónur. Þarf ekki að staðgreiðast. Einnig til sölu göngugrind. Uppl. í síma 27105. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492 og bílasími 985- 33092. Tek að mér flutninga á naut- gripum, sláturfé, hrossum, einnig heyflutninga og fleira. Ingólfur Gestsson, sími 96-31276 og 985-33076. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Óska eftir aö kaupa svalavagn. Einnig tvo gamla stóla, ekki yngri en 30 ára, fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 26614 eftir kl. 20.00. Óska eftir vel með farinni, notaðri þvottavél. Uppl. í síma 22328 eftir kl. 16.00. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sími 96-24691. 'reldd smáauglýsing kostar 860 kr. og endur- tekningin kostar 200 kr. í hvert slcipti. í síðusta vfku voru uxn 264 smáauglýsingar í Degi. auglýsingadcild sími 24222, Opiðfrákl. 8.00-16.00 ■ ciimig í hádcginu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.