Dagur - 28.09.1990, Side 8
8 - DAGUR - Föstudagur 28. september 1990
Léttar styrkjandi æfingar
byggðar á Hatha-Yoga.
Notaleg 1/2 tíma slökun eins og
undanfarin ár.
Einungis 8 í hóp.
Gott fyrir konur sem karla.
Verð bæði á Akureyri og Dalvík.
Innritun og nánari upplýsingar í
síma 61430.
Steinunn Hafstað.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Sfmar 22333 og 22688._____________
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Kinesiologi
Námsskeið með Jens Peder.
Starfsemi heilans og þýðing hans
fyrir andlega og líkamlega vellíðan.
Námskeið I:
★ Hvernig myndast andlegt og lík-
amlegt ójafnvægi.
★ Samtenging hægra og vinstra
heilahvels.
★ Æfingar sem stuðla að samteng-
ingu heilahvelanna og jafnvægi
andlega og líkamlega.
★ Lærðu að skila táknmál líkama
þíns.
Tilgangurinn er að kenna fólki
aðferðir til að vinna með sjálft sig
andlega og líkamlega.
Námskeið II.
★ Áðurnefnd atriði tekin betur fyrir.
★ Kenndar fimm reglur/atriði er
tengjast liffærunum, eterorkurás-
unum og tilfinningum sem snerta
þær.
★ Mismunur á líffæra- og orku-
þjáningu.
★ Hvernig tengist þetta fyrri jarð-
vistum.
★ Hvernig tengist meðganga
þessu.
Einnig tekur hann að sér einstak-
ling meðferð.
Námskeiðið verður haldið laugar-
daginn 6. okt. og sunnudaginn 7.
okt. í Strandgötu 23.
Innritun í simum 25095, 25419 og
22093.
Gengið
Gengisskráning nr. 184
27. september 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 56,600 56,760 56,130
Sterl.p. 105,842 106,141 109,510
Kan. dollari 48,909 49,047 49,226
Dönskkr. 9,4522 9,4790 9,4694
Norskkr. 9,3192 9,3455 9,3581
Sænsk kr. 9,8119 9,8396 9,8310
Fi.mark 15,2458 15,2889 15,3802
Fr.franki 10,7897 10,8202 10,8051
Belg. frankl 1,7534 1,7584 1,7643
Sv.franki 43,2953 43,4177 43,8858
Holl. gylllni 32,0326 32,1232 32,1524
V.-þ. mark 36,1142 36,2163 36,2246
ít. líra 0,04826 0,04840 0,04895
Aust. sch. 5,1333 5,1478 5,1455
Port.escudo 0,4065 0,4076 0,4118
Spá. peseti 0,5770 0,5786 0,5866
Jap.yen 0,41074 0,41190 0,39171
Irsktpund 96,919 97,193 97,175
SDR 78,7919 78,7912 7901390
ECU, evr.m. 74,5365 74,7472 75,2367
Leikfélaí Akureyrar
Miðasölusími 24073.
Sala áskriftarkorta
Sala áskriftarkorta fyrir
veturinn 1990-1991 hefst
fimmtudaginn 4. október.
Miðaslan opin alla virka daga
nema mánudaga, kl. 14.00-18.00.
Þrjú verkefni eru í áskrift:
„Leikritið um Benna, Gúdda og
Manna" eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Gleðileikurinn „Ættarmótið" eftir
Böðvar Guðmundsson og
söngleikurinn „Kysstu mig, Kata!" eftir
Spewack og Cole Porter.
Verð áskriftarkorta aðeins
3.500.- krónur.
Verð korta á frumsýningar
6.800.- krónur.
ATH! Þú tryggir þér föst sæti
og sparar 30% með
áskriftarkorti.
iA
lEIKFÉLAG
AKUREYRAR
sími 96-24073
Óska eftir vel með farinni, notaðri
þvottavél.
Uppl. í síma 22328 eftir kl. 16.00.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og giuggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Bílasala Norðurlands!
Sýnishorn úr söluskrá.
Honda Accord EX, árg. ’90.
Ekinn 11 þús. km., einn með öllu.
Jeppar!
Landcruiser turbo diesel langur,
árg. ’88. Ekinn 40 þús. km., upp-
hækkaður, lækkað drif, læsingar,
verð kr. 3.100.000,-
Nissan Patfinder árg. ’89.
Ekinn 40 þús. km., mikið af auka-
hlutum verð kr. 1.800.000.-
Wagoneer LTD árg. ’87.
Ekinn 27 þús. km., einn með öllu,
verð kr. 2.300.000.-
Lada Sport árg. '85, '86, ’87, ’88.
'88.
MMC Pajero árg. '83, '84, '85, '86,
’87, '88.
4x4 fólksbílar!
Subaru station og Sedan árg. ’85,
'86, '87 '88.
Lancer station árg. '87, '88.
MMC Tredia árg. ’86, '87.
Skipti ath. á flestum þessara bíla.
Vegna góðrar sölu undanfarið vant-
ar okkur allar tegundlr bíla á
staðinn.
Btlasala Norðurlands,
Hjalteyrargötu 1, sími 21213.
Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð sem
allra fyrst.
Uppl. í síma 23540 eftir kl. 17.00.
4ra til 5 herb. íbúð til leigu á Ytri-
Brekkunni.
Uppl. í síma 23340.
Góð 3ja herb. íbúð á Brekkunni til
leigu frá 1. október.
Uppl. í síma 96-43223.
Gott herb. til leigu á besta stað á
Brekkunni með aðgangi að setu-
stofu, eldhúsi, baðherbergi og
þvottahúsi.
Uppl. í síma 11411 og 21846.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Skákmenn athugið!
Hið árlega Sveinsmót fer fram að
Víkurröst, Daivík, helgina 29.-30.
september.
Mótið hefst laugardaginn 29.
september kl. 13.30.
Góð verðlaun.
Uppl. í síma 61252 (Aðalsteinn).
Til sölu hvítt unglingarúm með
rúmfataskúffu.
Uppl. gefur'Ágústa í síma 22228
eftir kl. 17.00.
Til sölu:
8 ára Cable píanó, verð ca. kr.
80.000.-.
Einnig 3ja ára Tatung 22 tommu
stereo litasjónvarp, verð ca. kr.
30.000,- og 3ja ára Eumenia
þvottavél, verð ca. kr. 30.000.-.
Uppl. í síma 24536 eftir kl. 19.00.
Til sölu 4 stk. slitin 37 tommu
Armstrong jeppadekk á 6 gata, 10
tommu breiðum felgum.
Fást á verði nýrra felgna.
Einnig nokkur 12tommu nagladekk,
notuð einn vetur.
Uppl. í síma 26120 og 27825.
Raftæki og rafvörur fyrir heimili
og vinnustaði í úrvali.
Við reynum að vanda valið á þeim
vörum sem við seljum og veitum
þjónustu og ráðgjöf eftir bestu getu.
P.s. Eumenia þvottavélarnar litlu til
afgreiðslu eftir helgi.
Raftækni,
Brekkugötu 7, Akureyri,
sími 26383.
Til sölu:
4ra ára gamalt hjónarúm úr beiki,
150x200.
Laus náttborð fylgja.
Verðhugmynd 45 þús. kr.
Uppl. í síma 25061 eftir kl. 20.00.
Selst ódýrt!
Til sölu massíft fururúm/svefnbekk-
ur, 85x195 cm.
3 púðar fylgja í sama lit og yfirtrekk
ásamt furuskúffu á hjólum fyrir
rúmföt.
Einnig tvö bíltæki, útvarp og útvarp
með kassettutæki, tekkkommóða
með 3 skúffum, langt stofuborð og 2
gráir stólar.
Uppl. f síma 24614 eftir kl. 18.00.
Vistunarheimili óskast fyrir 18
ára dreng sem kemur frá Blöndu-
ósi og sækir Starfskólann að
Löngumýri.
Um er að ræða fulla vistun sem
stendur frá yfirstandandi mánuði og
til vors.
Greiðsla fyrir 7 daga vistun er 80%
af 227 launaflokki B.S.R.B. á
hverjum tíma (u.þ.b. 40.000/mán).
Allar upplýsingar í:
Skólanum, sími 26780,
Fræðsluskrifstofunni, sími 24655,
og á kvöldin í símum 24248 og
22885.
Þrjá sjö vikna gamla kettlinga
vantar heimili.
Uppl. f síma 22487.
Óska eftir að kaupa ódýra skelli-
nöðru á ca. 20-40 þús. kr.
Uppl. í síma 96-61266 eftir hádegi.
Tökum að okkur úrbeiningu á
kjöti í heimahúsum.
Erum lærðir kjötiðnaðarmenn.
M. Sigurður Sigurólason sfmi
27062 og Eggert Þór Ingólfsson
síma 22424.
Tökum að okkur úrbeiningu.
Komum heim eða tökum kjötið til
okkar.
Hökkum og pökkum.
Verslið við fagmenn.
Uppl. í símum 27929 Sveinn, eða
27363 Jón á kvöldin og um helgar.
Torfæra á videói:
Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu
videóspólur frá keppnum sumars-
ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bfl-
ar í öllum þrautum, góðar skýringar.
Verð aðeins kr. 1900.
Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf-
ásgötu sími 26120 allan daginn.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks
sögun, kjarnaborun, múrhamrar
höggborvólar, loftpressur, vatns
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft
sugur, háþrýstidælur, haugsuga
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Ljósheimar
Norræni heilunarskólinn i
Strandgötu 23.
Norræni heilunarskólinn hefst 29.
september.
Innritun stenduryfir í símum 25095,
25419 og 22093.
Kennt verður f tveimur áföngum.
1. áfangi: Innri líkami mannsins,
áran og orkustöðvar.
Hugleiðslutækni og sjálfsvernd.
2. áfangi: Andleg uppbygging og
þróun mannsins, karma og endur-
holdgun. Hin sjö svið, geislarnir,
vatnsberaöldin, meistarar, tívar,
geimverur o.fl.
Ennfremur hugleiðslu-, orku og heil-
unaræfingar.
íslenska heilunarfélagið.
Óska eftir að kaupa hljómborð.
Uppl. í síma 24665 eftir kl. 18.00.
Til sölu Yamaha, C35 N, tveggja
borða orgel.
Eitt með öllu!
Uppl. í síma 21944 eftir kl. 18.00.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
með skólanum, þrjá daga vikunn-
ar eftir hádegi.
T.d.: Ræstingar eða barnapössun.
Uppl. í síma 61390 eftir kl. 19.00.
Geysisfélagar!
Fundur í Lóni mánudaginn 1. okt-
óber kl. 20.30.
Fundarefni: Vetrarstarfið.
Félagar mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Svart Orient kvenarmbandsúr
tapaðist í Sjallanum eða á leiðinni
frá honum að Hrísalundi aðfaranótt
laugardags s.l.
Finnandi vinsamlegast hringið í
síma 96-25307 eða 96-44178.
Til sölu:
MMC Tredia 4x4, árg. ’87.
Ekinn 69 þús. km.
Góð kjör. Skuldabréf til 2ja ára.
Uppl. í síma 21213 á Bílasölu
Norðurlands og á daginn í síma
24865 eftir kl. 19.00.
264
í síðustuviku
Við í auglýsingadeild Dags
vekjum athygli ó hentug-
um og ódýrum smáauglýs-
ingum til einstaklinga og
fyrirtækja.
Staðgreidd smáauglýsing
kostar 860 lcr. og endur-
tckningin kostar 200 kr. í
hvert skipti.
í síðusta vilca
voru am 204-
smáauglýsingar
í Ðcgi.
auglýsingadeild
sími 24222.
Opið frú kl. 8.00-16.00
einnig í hádeginu.