Dagur - 28.09.1990, Síða 10

Dagur - 28.09.1990, Síða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 28. september 1990 myndasögur dags ÁRLAND ANPRÉS ÖND HERSIR ..Þaö er í raun kaldhæðnislegt aö maöurinn sem þú réöstsem „hinn hug- rakka veiömann" skyldi deyja úr ;hræðslu... Vertu nú sæll Palagi. Og ■- mundu loforðið þitt..i Éq qeri þaö '//,/ff'|h|sannarlega feMSvfröken Fawcett... f Sirkusinn minn veröur aldrei samur | án villtra dýra, en viö lifum það af. Þiö verðið. Viö Arabella Tilgangi ferðarinnar er náð og Bjarg- vættirnir halda til Nairobi flugvallar... og hvítu górillunum í Kilimanjaro 6-17 # Svartsýni í vikunni bírtum við mynd frá Akureyrarvelli og þar sást greinilega að mörkin hafa verið tekin niður og völlurinn þannig búinn undir veturinn. Þar verður ekki leikið meira fyrr en líða tekur á næsta sumar. Þetta er ef til vill ekk- ert furðulegt því knattspyrnu- vertíðinni er lokið á íslandi, eða hvað? Einhvern kann að ráma í það að KA tekur þátt í Evrópukeppni meistaralíða og liðið sigraði búlgörsku meistarana fyrir skömmu. Nú liggur leiðin til Búlgaríu og nái KA-piltarnir jöfnu þar, vinni eða nái að skora og tapa þannig með eins marks mun, þá eru þeir komnir í aðra umferð. Þetta er fræði- legur möguleiki, en var ekki gert ráð fyrir honum eða ætla KA-menn að förna sínu sterk- asta vopni, sjálfum heima- leiknum? • Bjartsýni Stórsöngvarinn okkar allra, Kristján Jóhannsson, heim- sótti vini og ættingja á Akur- eyri ásamt fjölskyldu sinni og að venju gustaði af honum. Hann hafði skemmtileg til- svör á reiðum höndum þegar fjölmiðlungar höfðu sam- band við hann og sjálfs- traustið er greinilega enn í góðu lagi. Kristján getur líka verið bjartsýnn, enda afburða góður söngvari og honum vegnar vel. Hann tók hetju- tenórana Pavarotti, Domingo og Carreras í nefið og sagði að hann hefði ekki gert þeim neinn greiða ef hann hefði sungið á sviði með þeim. Sannarlega ferskur og gam- ansamur sem fyrri daginn og gaman . að fá hann í heim- sókn. • Útsýni Ef við lítum fram á veginn sjáum við það helst að þingið kemur saman innan tíðar. Þá verður álmálið vonandi tfl lykta leitt svo blaðamenn og greinarhöfundar geti hætt að eyða tíma og pappír í vanga- veltur og getgátuí um stað- setningu, mengunarmál og fleiri atriði sem aidrei hafa fengist á hreint. Þótt allt bendi til að landsbyggðin tapi þessu kapphlaupi verður þó loks hægt að skrifa um staðreyndir þegar staðsetn- ingin verður ákveðin og umræðan verður þá væntan- legra málefnalegri. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 28. september 17.50 Fjörkálfar (23). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Hraðboðar (6). (Streetwfse.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Leyniskjöl Piglets (7). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 írar á ferð. Bein útsending frá tónleikum Diarmuids O’Learys og The Bards í Óperukjallarnum í Reykjavík. 21.25 Bergerac (4). 22.15 Dátar. (Yanks). Bandarísk bíómynd frá árinu 1979 um ástarsambönd bandarískra hermanna og breskra kvenna í síðari heimstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Richard Gere, Lisa Eigh- horn, Vanessa Redgrave og William Devane. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 28. september 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkið. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Hendersonkrakkarnir. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.25 Bara við tvö.# (Just You and Me, Kid). George Burns lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir háan aldur. Hér er hann í hlutverki gamals fjöllistamanns sem situr uppi með unglingsstúlku sem hlaupist hefur að heiman. Þetta er ljúf gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: George Burns, Brooke Shields og Burl Ives. 22.55 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.20 Öldurót.# (Eaux Troubles). Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd. Bönnuð börnum. 00.50 Furðusögur VI. (Amazing stories VI). Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju Stevens Spielberg. Sú fyrsta er undir leik- stjórn Martin Scorsese og segir frá hryll- ingssagnarithöfundi sem fer að sjá óhugnanlega persónu í hvert skipti sem hann lítur í spegil. Önnur myndin er um niðurdreginn lögregluþjón sem ásakar sjálfan sig fyrir að hafa orðið valdur að dauða vinnufélaga síns. Sú þriðja er um iútbrunninn töframann sem fær kærkom- ið tækifæri til þess að sanna sig með ein- stökum spilastokki. Aðalhlutverk: Sam Waterstone, Helen Shvaer, Max Gail, Kate McNeil, Chris Nash, Sid Caesar og Lea Rossi. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 28. september 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Ástarsaga úr fjöllunum" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Umsjón, hljóðsetning og flutningur: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 1989). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Ake“ eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les (19). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Með himininn i höfðinu. Berglind Gunnarsdóttirf ræðir við Svein- björn Beinteinsson allsherjargoða. Fyrri þáttur endurtekinn frá sunnudegi. (Endurtekinn þáttur frá fyrra ári). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið kveður. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb. 20.40 í Múlaþingi. 21.30 Sumarsagan: „Sagan af Gunnhildi", smásaga eftir Pelli Molin. Jón Júlíusson les þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás2 Föstudagur 28. september 7.03 Morgunútvarpið - Vaknjö til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu til fjögur. Dagskrá Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 10.30 Afmæliskveðjur. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagskrá Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags ki. 02.00). 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum Jaí svakningar í 15 ár. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. 2.05 Nóttin er ung. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 A djasstónleikum Jassvakningar í 15 ár. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 28. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 28. september 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. 18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík. 22.00 Á næturvaktinni. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Föstudagur 28. september 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.