Dagur


Dagur - 03.10.1990, Qupperneq 5

Dagur - 03.10.1990, Qupperneq 5
 Nú eru til sölu hlutabréf í Sæplasti hf. og er sölugengi bréfanna 6,8. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu Kaupþings Norðurlands KAUPÞING NORÐURLANDS HF - Ráðhústorgi 1 • Akureyri • Síini 96-24700 fréttir vsk/f^ TILBOÐ á Kjarnafæðisvörum Kjötbúöingur kr. 446.- kg Paprikubúðingur kr. 446.- kg Medestepylsa kr. 493.- kg Salsburgerpylsa kr. 493.- kg Beikon á bakka kr. 750.- kg ★ ★ ★ Sparnaðarpylsur frá KEA Sparnaðarbjúgu frá KEA Léttreyktur lambahryggur, afmælistilboð kr. 624.- kg Verslunin Þorpið, JgJJ MÓASÍÐU 1. gj Miðvikudagur 3. október 1990 - DAGUR - 5 þessa mánaðar 1 er gjalddagi virðisaukaskatts 5 rkýrslum til greiðslu, þ.e. þegar útskattur er hærri en innskattur, og núllskýrslum má skila til banka, sparisjóða eða pósthúsa. Einnig má gera skil hjá innheimtumönnum ríkissjóðs en þeir eru tollstjórinn í Reykjavík, bæjarfógetar og sýslumenn úti á landi og lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli. Athygli skal vakin á því að bankar, sparisjóðir og pósthús taka aðeins við skýrslum sem eru fyrirfram áritaðar af skattyfirvöldum. Ef aðili áritar skýrsluna sjálfur eða breytir áritun verður að skila henni til innheimtumanns ríkissjóðs. I 'nneignarskýrslum, þ.e. þegar innskattur er hærri en útskattur, skal skilað til viðkomandi skattstjóra. Beri gjalddaga upp á helgidag eða almennan frídag færist hann á næsta virkan dag á eftir. Til þess að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa borist á gjalddaga. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Sæplast á Dalvík skilar meiri hagnaði í ár en búist var við: Steftiir í að verða okkar besta ár hingað til“ - segir Pétur Reimarsson, framkvæmdastjóri „Þetta stefnir í að verða okkar besta ár hingað til hvað afkomu varðar,“ segir Pétur Reimarsson, framkvæmda- stjóri Sæplasts hf. á Dalvík, en fyrstu átta mánuði ársins hefur fyrirtækið skilað 49 milljónum króna í hagnað sem er mun meira en reiknað var með að fyrirtækið skilaði á árinu öllu. Pétur segir skýringu á þessu tvíþætta, annars vegar meiri framleiðsla og hins vegar minni fj ármagnskostnaður. „Ég held að menn séu mjög ánægðir með þessa niðurstöðu. Við eigum hins vegar ekki von á því að reksturinn gangi svona vel út árið þar sem síðustu mánuð- irnir eru yfirleitt rólegastir. En ég vona þó að þessi hagnaður minnki ekki,“ sagði Pétur. Svalbarðseyri: Prjár íbúðir í byggingu - áfangi íþróttahússins fokheldur í haust Framkvæmdir hafa gengið vel við viðbyggingu grunnskólans á Svalbarðseyri í sumar og verður hluti hennar fokheldur í haust. Þá hefur Þorgils Jóhannesson, byggingameist- ari, hafið smíði þriggja íbúða raðhúss. Svalbarðsstrandar- hreppur er kaupandi tveggja þeirra á kaupleiguformi. Eru það fyrstu fyrstu íbúðirnar sem byggðar eru á Svalbarðseyri í hálfan áratug. Allmikil vinna hefur verið við fískverkun á staðnum og íbúar Svalbarðs- eyrar mega búast við bættum samgöngum með haustinu. í haust er fyrirhugað að loka þeim áfanga viðbyggingar við grunnskólann á Svalbarðseyri, sem verið hefur í smíðum að undanförnu. í viðbyggingunni er Umhverfisráðuneytið: Engin stál- fley í sjó Umhverfisráðuneytið hefur lagt fyrir siglingamálastjóra að veita ekki leyfi til þess að sökkva stálskipum, enda sé nú fyrir hendi aðstaða hér á landi til að endurvinna stál. Þessi tilskipun ráðuneytisins til siglingamálastjóra er tilkomin í framhaldi setningar laga nr. 32 frá 1986 um varnir gegn mengun sjávar, en þau kveða á um bann við að sökkva skipum í sjó, nema að fengnu leyfi Siglingamála- stofnunar, Jafnframt hefur umhverfis- ráðuneytið falið siglingamála- stjóra að leita nú þegar f samráði við samtök útgerðarmanna ann- arra leiða til að farga tré- og plastskipum, en þeirrar að sökkva skipunum í sjó. óþh íþróttahús ásamt nauðsynlegri aðstöðu. Að sögn Jónasar Reynis Helgasonar, nýráðins sveitar- stjóra Svalbarðsstrandarhrepps, er salur íþróttahússins svonefnd- ur fjölnotasalur, sem auk íþrótta- iðkana er hægt að nýta til ýmiss konar félagsstarfsemi. Áfor.mað er að hreyfanlegur gafl verði í salnum og þannig hægt að breyta stærð hans eftir því hvað talið er henta. Porgils Jóhannesson, bygg- ingameistari á Svalbarðseyri, hef- ur hafið byggingu á þriggja íbúða raðhúsi. Svalbarðsstrandar- hreppur er kaupandi tveggja íbúðanna á kaupleiguformi. Eru þetta fyrstu kaupleiguíbúðirnar sem byggðar eru á Svalbarðseyri og að sögn Jónasar Reynis fyrstu íbúðirnar sem byggðar eru á Svalbarðseyri frá því að atvinnu- líf á staðnum hrundi upp úr miðj- um áratugnum. Unnið er áð lagningu nýs vegar af aðalvegi niður til Svalbarðs- eyrar. Vegurinn liggur norðan gamla samkomuhússins en sveig- ir síðan til suðurs. Með þessum vegaframkvæmdum batnar að- koma til Svalbarðseyrar, einkum að vetrarlagi því gamli vegurinn er nokkuð brattur og erfiður til aksturs í hálku. Verið er að ljúka lagningu burðarlags en slitlag vcrður væntanlega lagt á næsta sumri. Vegurinn kemur þó til með að nýtast sem vetrarvegur á komandi vetri. Nokkuð mikil vinna hefur ver- ið við fiskverkun Karls Knútsson- ar á Svalbarðseyri í sumar. Mest er unnið í salt og hefur fjöldi starfsmanna verið breytilegur eft- ir því hvað mikill afli hefur borist. Þá hefur veruleg aukning orðið í ferðaþjónustu á staðnum og sl. sumar tvöfaldaðist nýting á gisti- heimili sem rekið er á Svalbarðs- eyri. ÞI Eins og áður segir hefur fram- leiðslan hjá Sæplasti verið með allra mesta móti í ár. Þannig hafði verið framleitt á fyrstu átta mánuðunum álíka mikið og á öllu síðasta ári. Aðspurður segir Pétur að aukning sölunnar liggi fyrst og fremst á erlendum mörkuðum á meðan innanlands- markaður hafi nánast staðið í stað milli ára. Hann segir að sal- an hafi aukist á þeim stöðum sem selt hafi verið til erlendis en í raun sé ekki hægt að tala um nýja markaði. „Við höfum fundið fyr- ir auknum áhuga á okkar vörum, sérstaklega í Evrópulöndunum og það er að skila sér. Við höfum verið iðnir við að taka þátt í sýn- ingum og auglýsa okkur og það er einfaldlega að skila sér til baka,“ segir Pétur. Með hlutafjárútboði í Sæplasti sem nú stendur yfir verður aflað fjár til að standa undir auknum skuldbindingum sem fylgja kaup- um á Plasteinangrun hf. á Akur- eyri. Fram til áramóta verður Plasteinangrun rekin sem sér- stakt fyrirtæki þó að framleiðslan verði á Dalvík en um áramótin sameinast fyrirtækin í Sæplast hf. JÓH Sölugengi verðbréfa þann 3. okt. Einingabréf 1 5.101,- Einingabréf 2 2.772,- Einingabréf 3 3.357,- Skammtímabréf 1,719

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.