Dagur - 16.10.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 16.10.1990, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16. október 1990 - DAGUR - 9 Slagurinn undir körfunni var oft harður í leik Tindastóls og Grindvíkinga. Myn, Handknattleikur, 2. deild: Gott framan af hjá Þór - þegar liðið sigraði Ármann 25:19 tleik: advíkinga húsi inn Anthony King hjá Grind- víkingum með 25 stig. Leikmenn beggja liða voru taugaóstyrkir í byrjun leiks, en Grindvíkingar tóku fyrr við sér og höfðu forystu eftir 5 mín. 10:14. Á 7. mfn komust Stólarnir yfir 15:14 og náðu fimm stiga for- ystu á tímabili. Þegar 10 mín. voru liðnar af fyrri hálfleik fór Pétur Guðmundsson út af hjá Tindastól og þá náðu Grindvík- ingar aftur forystu. Ekki hélst það lengi, því Ivan Jonas og Val- ur Ingimundarson skoruðu grimmt það sem eftir lifði hálf- leiks. Pétur kom inn á þegar 2 mín. voru eftir af honum og fékk sína 4. villu og staðan í leikhléi var 49:44 fyrir Tindastól. Fyrstu mínútur seinni hálfleiks jók Tindastóll forystuna, allt þar til komið var að þætti Grindvík- ingsins Steinþórs Helgasonar, þrjár 3ja stiga körfur hans í röð komu gestunum yfir 55:56. Fimm stiga forskoti náðu þeir, en eftir það var eins og Stólarnir fengju vítamínsprautu og meðan UMFG gerðu ekkert stig gerðu þeir 13 í röð. Munurinn varð mestur 14 stig, en leikurinn end- aði 96:85 heimamönnum í vil. Pétur Guðmundsson átti ágæt- an leik og lék stærstan hluta seinni hálfleiks með 4 villur á bakinu og fékk aldrei þá fimmtu. Ivan Jonas barðist eins og ljón og Valur Ingimundarson var einnig sterkur. Sverrir Sverrisson stóð sig vel og truflaði Grindvíking- ana hvað eftir annað. Bestir hjá UMFG voru Jóhannes Kristbjörnsson og Kan- inn Anthony King sem sýndi ótrúlega lipurð annað slagið. Steinþór Helgason átti góðan seinni hálfleik og Marel Guð- laugsson virkaði efnilegur þó að hann skorti styrk. Stig Tindastóls: Ivan Jonas 33, Valur Ingimundarson 26, Pétur Guðmundsson 21, Sverrir Sverrisson 12, Einar Einars- son 2, Karl Jónsson 2. Stig UMFG: Anthony King 25, Steinþór Helgason 22, Guðmundur Bragason 13, Jóhannes Kristbjörnsson 12, Marel Guð- laugsson 5, Sveinbjörn Sigurðsson 4, Ell- ert Magnússon 4. SBG Völsungur og Ármann skildu jöfn, 24:24, þegar iiöin mætt- ust í 2. deild handboltans á Húsavík á sunnudaginn. Leikurinn var lítið augnayndi, barningur á báöa bóga. Þegar leið á seinni hálfleik virtust Völsungar hafa pálmann í höndunum en Ármenningar gáfust ekki upp, náðu að jafna og komast yfir en héldu ekki fengnum hlut og úrslitin því nokkuð sanngjarnt jafntefli. Völsungar voru lengi í gang og virtust eitthvað utanveltu fyrstu mínúturnar. Ármenningar léku hins vegar betur en þeir hafa átt vanda til og í leikhléi höfðu þeir fjögurra marka forystu, 15:11. Völsungar rifu sig aðeins upp í seinni hálfleiknum og náðu tveggja rnarka forystu þegar á Þórsarar sigruðu Ármenninga 25:19 í sínum fyrsta heimaleik í 2. deild Islandsmótsins í hand- knattleik á laugardag. Sigur leið, 20:18, en misstu þá tvo leik- menn af velli og í framhaldi af því jöfnuðu Ármenningar og komust yfir en leikurinn var í Helgi Helgason var besti maður Völsungs. Þórs var nokkuð öruggur, liðið hafði mikla yflrburði í fyrri hálfleik en þrátt fyrir að það missti nokkuð flugið í þeim járnum þegar dómararnir flaut- uðu hann af. Ármenningar spiluðu sinn langbesta leik í haust, að eigin sögn, en Völsungar virtust oft ekki alveg með á nótunum og þurfa ýmislegt að lagfæra. Bestu menn þeirra voru Jónas Grani og Helgi Helgason sem virðist ekk- ert vera að slá af. Yfirburðamað- ur hjá Ármenningum var Brynjar Einarsson. Mörk Völsungs: Ásmundur Arnarsson 5, Haraldur Haraldsson 5, Vilhjálmur Sig- mundsson 5, Tryggvi Guðmundsson 4. Jónas Grani Garðarsson 3, Hclgi Helga- son 1, Örvar Þór Sveinsson 1. Mörk Ármanns: Brynjar Einarsson 10, Einar Einarsson 4, Elís Pór Sigurðsson 3, Friðrik Jósafatsson 2. Jón Oddur Davíðs- son 2. Þorvaldur Ingimundarson 2, Haukur Haraldsson 1. Dómarar: Kristján Örn Ingibergsson og Ævar Sigurðsson. Þeir stóðu sig frábær- lega vel. HJ/JHB seinni var sigurinn aldrei í hættu. Þórsarar byrjuðu af miklum krafti og gengu hreinlega yfir Ármenningana sem voru alger- lega heillum horfnir. Þórsarar, með Jóhann Samúelsson í broddi fylkingar, höfðu náð 7 marka for- ystu eftir 10 mínútur, 9:2, en komust ekki lengra og staðan í hléi var 13:7. í seinni hálfleik Ingólfur Samúelsson skoraði 5 mörk gegn Ármanni. Blak, 1. deild kvenna: Tveir ósigrar Völsungs Um helgina hélt kvennalið Völsungs í blaki suður og lék tvo leiki í Reykjavík. Uppsker- an var heldur rýr, á laugardeg- inum mætti liðið Víkingi og tapaði 1:3 og daginn eftir tap- aði það 0:3 fyrir Stúdínum. Völsungsliðið náði sér aldrei á strik í leiknum gegn Víkingi og lék langt undir getu. Reyndar vantaði þrjár stúlkur í liðið og það hafði sín áhrif. Liðið tapaði tveimur fyrstu lotunum, 4:15 og 2:15 en vann þá þriðju 15:7. Vík- ingar unnu síðan fjórðu lotuna 15:6 og tryggðu sér sigurinn. Það var sama sagan hjá Völs- ungum daginn eftir. Allar þrjár loturnar töpuðust, 8:15, 8:15 og 9:15. Næsti leikur Völsungs verður gegn KA á Húsavík miðvikudag- inn 24. október. Handknattleikur: Þór-Völsungur íbikamum í kvöld í kvöld mætast Þór og Völs- ungur í Bikarkeppni Hand- knattleikssambands íslands. Leikurinn fer fram í íþrótta- höllinni á Ákureyri. Leik Stjörnunnar og KA í sömu keppni, sem einnig átti að fara fram annað kvöld, hefur hins vegar verið frestað til morguns. Þórsarar og Völsungar eru þegar búnir að mætast í 2. deild Islandsmótsins í handknattleik og fór sá leikur fram á Húsavík. Þórsarar fóru með sigur af hólmi, 29:25, eftir harðan slag en Völs- ungar hyggja á hefndir og má því búast við fjörugri viðureign í höllinni í kvöld. Leikurinn hefst kl. 20. tóku gestirnir aðeins við sér og sýndu mun betri tilþrif. Þeir náðu um tíma að minnka rnuninn í 3 mörk, 19:16 en Þórsarar rifu sig aftur upp í restina og tryggðu sér 6 marka sigur. Þórsliðið sýndi í fyrri hálfleik að það getur leikið ágætan hand- bolta þegar sá gállinn er á leik- mönnum þess. Vörnin var þétt og sóknarleikurinn gekk skemmti- lega upp. En þegar munurinn var orðinn 7 mörk urðu menn of bráðir og gerðu alltof mikið af mistökum. Það verður þó ekki af liðinu tekið að það leikur allt annan handknattleik en fyrr og Larsen hefur greinilega unnið mjög gott starf á þessum stutta tíma. Bestur var tvímælalaust Jóhann Samúelsson sem byrjaði af miklum krafti og skoraði 6 mörk í fyrri hálfleik en datt niður í þeim seinni eins og félagar hans. Hjá Ármenningum stóð ekki steinn yfir steini framanaf en ástandið skánaði aðeins þegar á leið. Það var helst Brynjar Ein- arsson sem eitthvað sýndi. Mörk Þór§: Jóhann Samúelsson 8/3, Ingólfur Samúelsson 5/3, Kristinn Hreinsson 3, Páll Gíslason 3, Rúnar Sig- urpálsson 2, Ólafur Hilmarsson 2, Sævar Árnason 2. Mörk Ármanns: Brynjar Einarsson 6/1. Einar Nábye 4, Haukur Haraldsson 4, Friörik Jósafatsson 3, Þorvaldur Sigur- sveinsson 2. Dómarar: Kristján Örn Ingibertsson og Ævar Sigurðsson. Byrjuðu ágætlega en döluðu þegar á leið. Handknattleikur, 2. deild: Armenningar sóttu stig til Húsavíkur - gerðu 24:24 jafntefli við Völsung

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.